Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 69
! Ljósmyndastofan Nærmynd.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 13. september sl. í
Landakotskirkju af sr. Ge-
org Eva Þengilsdóttir og
Martin Eyjólfsson. Heimili
þeirra er í Nökkvavogi 12,
Reykjavík.
BRIDS
1 ■
DiiiNjón bii0iniiniliir
Páll Ariiarsuii
IÍGULL er tromp. Suður á
t og tekur alla slagina:
Norður
*9
¥—
♦ Á
*9
Vestur Austur
+8 + K
V10 V-
♦ - ♦ 7
+8 +K
Suður
♦ 9
+-
Suður spilar hjarta og
trompar í borði með ásnum.
Og þá gerist það undarlega:
Austur þvingast í þremur
litum, þar á meðal trompi.
Rf hann hendir svörtum
kóngi, fríast nían í viðkom-
andi lit og verður notuð
sem „tromp“ á austur í
næsta slag. Og .ef austur
Undirtrompar, getur sagn-
hafi trompað spaða eða lauf
og tekið þriðja slaginn á frí-
hjarta.
En hvernig varð þessi
kastþröng til? Spilið er úr
einni af ævintýrabókum
Mollos (Masters and Mon-
sters) og það er Hérinn
hryggi, sem verður sagn-
hafi í sjö tíglum dobluðum:
Norður
+Á953
vÁ
♦ ÁKDG
+Á953
Vestur
W764
* 10987
♦10
♦8764
Austur
+ KDG10
VKDG
♦ '7
+KDG10
Suður
+ 2
V65432
♦ 965432
+2
Gölturinn grimmi sat í
norðursætinu og opnaði á
sterkum tveimur laufum.
Hérinn afmeldaði með
É’eimur tíglum, sem Gölt-
urinn passaði þar eð NS
áttu 60 í bút. En þá tók
skipakóngurinn Papa við
ser í austur, og hóf mikla
baráttu sem endaði í sjö
tíglum.
Út kom tígultía. Með þvi
að taka á hjartaás strax, er
einfalt að fría hjartalitinn
°g taka síðasta tromp aust-
úrs. En Hérinn hugsar ekki
iangt fram í tímann og byrj-
aði á því að taka á spaðaás
°g trompa spaða. Síðan
vixltompaði hann allt sem
hánn gat og botnaði ekkert
ijþví að Papa skyldi kasta
viflaust af sér í lokin.
Með morgunkaffinu
NlvÁk
Um.sjón Margeir
Péturx.von
STAÐAN kom upp á alþjóð-
legu móti í Kishinev í
Moldavíu í febrúar. Zigurds
Lanka (2.525), Lettlandi,
var með hvítt, en Aleksei
Fedorov (2.595), Hvíta-
Rússlandi, hafði svart og
átti leik.
26. - Df5+!! 27. Rxf5 (Það
var ekki um annað að i'æða
en að þiggja
drottningarfórnina,
því 27. Kal - bxc3
er alveg vonlaust)
27. - Bxf5+ 28.
Kal - bxc3 29.
bxc3 - Hxf4!
(Svartur lætur sér
ekki nægja að
vinna drottninguna
til baka) 30. Hcl -
Hxf3 31. Kb2 - d4!
32. c4 - Hb8+ 33.
Kal - d3+ 34. Hc3
- Hf2 og hvítur
gafst upp. Ungi
Rússinn Álexander
Morosjevitsj vann mikinn
yfirburðasigur á mótinu.
Hann hlaut 8V2 vinning af 9
mögulegum. Næstir komu
Bologan, Moldaviu, og Saka-
jev, Rússlandi, með 5'A v.
Fedorov varð fjórði með 5 v.
Um helgina: Deildakeppni
Skáksambands íslands,
seinni hluti, fóstudagskvöld
og á laugardag. Á sunnu-
daginn fer siðan Hraðskák-
mót Islands fram.
Bæði deildakeppnin og
hraðskákmótið fara fram í
félagsheimili Hellis, Þöngla-
bakka 1 í Mjódd, hjá
Bridgesambandinu.
SVARTUR leikur og vinnur
COSPER
MÉR er fyrirmunað að skilja hvaðan hann fær þessar
andkerfislegu hugmyndir.
HÖGNI HREKKVÍSI
að faxa fisk.
stjörnuspÆ
eftir Franees lirukc
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert sjálfstæður og átt vel-
gengni að fagna í viðskipt-
um. Þérgæti einnig vegnað
vel á listabrautinni.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) r*
Einhverjum gæti mislíkað
hvemig þú setur mál þitt
fram. Sýndu öðrum sömu
virðingu og þú vilt að þér sé
sýnd.
Naut
(20. apríl - 20. maí) f**
Þú þarft að undirbúa boð og
gætir lent upp á kant við vin
þinn vegna þess. Sláðu ekki
málum á frest.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) nA
Eitthvað á eftir að koma þér
ánægjulega á óvart. Þú
munt öðlast það sem þú átt
skilið fyrir vel unnin störf.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú gerir sanngjarnar kröfur
til samstarfsfólks þíns og átt
alla þess virðingu. Njóttu
kvöldsins í góðra vina hópi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er bjart framundan í
starfi og leik. Eigðu frum-
kvæðið að því að hóa saman
vinum og kunningjum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
<&L
Þú gætir gert vini þínum
góðan greiða. Þú finnur
hamingju í þvi að sinna fjöl-
skyldunni og heimilinu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það væri fyllilega þess virði
að koma til móts við félaga
sinn þótt ekki sé það auð-
velt. Njóttu góðrar bókai' í
kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Einhver ættingi þinn sýnir
óþarfa stífni í þinn garð.
Vertu vandlátur á val vina
þinna. Þiggðu heimboð í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
46
Reyndu ekki að telja fólk á
þitt band, sem hefur þegar
gert upp hug sinn. Sinntu
starfi þínu af alúð.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Vertu samvinnuþýður og
hlustaðu á skoðanir annarra.
Haltu vel utan um budduna
ef þú ferð út í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Vinur þinn er undarlega
stjórnsamui' gagnvai-t þér,
svo þú ættir að hugsa þinn
gang. Láttu ekki beygja þig.
Fiskar m
(19. febrúar - 20. mars)
Samræður vh'ðast komnai' í
strand. Gerðu ekki úlfalda
úr mýflugu þótt einhver
kunni sig ekki í hópnum.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni \dsindalegra staðreynda.
léÍ
LAURA ASHLEY
NY SENDING
Full búð af fallegum kven- og telpnafatnaði.
Opið í dag frá kl. 10.00 til 16.00
£ -2
- ----
LAUGAVEGI 80, sími 561 1330
E
dagarfimmtudag,
föstudag og laugardag.
VITAB0LIC
er nýtt einstakt krem sem inniheldur
samsetningu þriggja öflugra efna: orkugefandi,
virkt C vítamín, örvandi Gingseng og
Ginkgo sem gefur húöinni fallegan blæ.
Vor- og sumarlitirnir eru komnir og
þeir eru afar spennandi!
Frábær kaupauki —
fyrstur kemur, fyrstur fær!