Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 69 ! Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. september sl. í Landakotskirkju af sr. Ge- org Eva Þengilsdóttir og Martin Eyjólfsson. Heimili þeirra er í Nökkvavogi 12, Reykjavík. BRIDS 1 ■ DiiiNjón bii0iniiniliir Páll Ariiarsuii IÍGULL er tromp. Suður á t og tekur alla slagina: Norður *9 ¥— ♦ Á *9 Vestur Austur +8 + K V10 V- ♦ - ♦ 7 +8 +K Suður ♦ 9 +- Suður spilar hjarta og trompar í borði með ásnum. Og þá gerist það undarlega: Austur þvingast í þremur litum, þar á meðal trompi. Rf hann hendir svörtum kóngi, fríast nían í viðkom- andi lit og verður notuð sem „tromp“ á austur í næsta slag. Og .ef austur Undirtrompar, getur sagn- hafi trompað spaða eða lauf og tekið þriðja slaginn á frí- hjarta. En hvernig varð þessi kastþröng til? Spilið er úr einni af ævintýrabókum Mollos (Masters and Mon- sters) og það er Hérinn hryggi, sem verður sagn- hafi í sjö tíglum dobluðum: Norður +Á953 vÁ ♦ ÁKDG +Á953 Vestur W764 * 10987 ♦10 ♦8764 Austur + KDG10 VKDG ♦ '7 +KDG10 Suður + 2 V65432 ♦ 965432 +2 Gölturinn grimmi sat í norðursætinu og opnaði á sterkum tveimur laufum. Hérinn afmeldaði með É’eimur tíglum, sem Gölt- urinn passaði þar eð NS áttu 60 í bút. En þá tók skipakóngurinn Papa við ser í austur, og hóf mikla baráttu sem endaði í sjö tíglum. Út kom tígultía. Með þvi að taka á hjartaás strax, er einfalt að fría hjartalitinn °g taka síðasta tromp aust- úrs. En Hérinn hugsar ekki iangt fram í tímann og byrj- aði á því að taka á spaðaás °g trompa spaða. Síðan vixltompaði hann allt sem hánn gat og botnaði ekkert ijþví að Papa skyldi kasta viflaust af sér í lokin. Með morgunkaffinu NlvÁk Um.sjón Margeir Péturx.von STAÐAN kom upp á alþjóð- legu móti í Kishinev í Moldavíu í febrúar. Zigurds Lanka (2.525), Lettlandi, var með hvítt, en Aleksei Fedorov (2.595), Hvíta- Rússlandi, hafði svart og átti leik. 26. - Df5+!! 27. Rxf5 (Það var ekki um annað að i'æða en að þiggja drottningarfórnina, því 27. Kal - bxc3 er alveg vonlaust) 27. - Bxf5+ 28. Kal - bxc3 29. bxc3 - Hxf4! (Svartur lætur sér ekki nægja að vinna drottninguna til baka) 30. Hcl - Hxf3 31. Kb2 - d4! 32. c4 - Hb8+ 33. Kal - d3+ 34. Hc3 - Hf2 og hvítur gafst upp. Ungi Rússinn Álexander Morosjevitsj vann mikinn yfirburðasigur á mótinu. Hann hlaut 8V2 vinning af 9 mögulegum. Næstir komu Bologan, Moldaviu, og Saka- jev, Rússlandi, með 5'A v. Fedorov varð fjórði með 5 v. Um helgina: Deildakeppni Skáksambands íslands, seinni hluti, fóstudagskvöld og á laugardag. Á sunnu- daginn fer siðan Hraðskák- mót Islands fram. Bæði deildakeppnin og hraðskákmótið fara fram í félagsheimili Hellis, Þöngla- bakka 1 í Mjódd, hjá Bridgesambandinu. SVARTUR leikur og vinnur COSPER MÉR er fyrirmunað að skilja hvaðan hann fær þessar andkerfislegu hugmyndir. HÖGNI HREKKVÍSI að faxa fisk. stjörnuspÆ eftir Franees lirukc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfstæður og átt vel- gengni að fagna í viðskipt- um. Þérgæti einnig vegnað vel á listabrautinni. Hrútur (21. mars -19. apríl) r* Einhverjum gæti mislíkað hvemig þú setur mál þitt fram. Sýndu öðrum sömu virðingu og þú vilt að þér sé sýnd. Naut (20. apríl - 20. maí) f** Þú þarft að undirbúa boð og gætir lent upp á kant við vin þinn vegna þess. Sláðu ekki málum á frest. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Eitthvað á eftir að koma þér ánægjulega á óvart. Þú munt öðlast það sem þú átt skilið fyrir vel unnin störf. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú gerir sanngjarnar kröfur til samstarfsfólks þíns og átt alla þess virðingu. Njóttu kvöldsins í góðra vina hópi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er bjart framundan í starfi og leik. Eigðu frum- kvæðið að því að hóa saman vinum og kunningjum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&L Þú gætir gert vini þínum góðan greiða. Þú finnur hamingju í þvi að sinna fjöl- skyldunni og heimilinu. Vog (23. sept. - 22. október) Það væri fyllilega þess virði að koma til móts við félaga sinn þótt ekki sé það auð- velt. Njóttu góðrar bókai' í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver ættingi þinn sýnir óþarfa stífni í þinn garð. Vertu vandlátur á val vina þinna. Þiggðu heimboð í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Reyndu ekki að telja fólk á þitt band, sem hefur þegar gert upp hug sinn. Sinntu starfi þínu af alúð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Vertu samvinnuþýður og hlustaðu á skoðanir annarra. Haltu vel utan um budduna ef þú ferð út í kvöld. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Vinur þinn er undarlega stjórnsamui' gagnvai-t þér, svo þú ættir að hugsa þinn gang. Láttu ekki beygja þig. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Samræður vh'ðast komnai' í strand. Gerðu ekki úlfalda úr mýflugu þótt einhver kunni sig ekki í hópnum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \dsindalegra staðreynda. léÍ LAURA ASHLEY NY SENDING Full búð af fallegum kven- og telpnafatnaði. Opið í dag frá kl. 10.00 til 16.00 £ -2 - ---- LAUGAVEGI 80, sími 561 1330 E dagarfimmtudag, föstudag og laugardag. VITAB0LIC er nýtt einstakt krem sem inniheldur samsetningu þriggja öflugra efna: orkugefandi, virkt C vítamín, örvandi Gingseng og Ginkgo sem gefur húöinni fallegan blæ. Vor- og sumarlitirnir eru komnir og þeir eru afar spennandi! Frábær kaupauki — fyrstur kemur, fyrstur fær!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.