Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 79 VEÐUR O "Ö 'Ö 'Ö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað , Rigning V T T ‘ # # 4= \~j Skúrir ý.Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin ssz vindstyrir, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðlæg átt norðan- og austanlands en austan og suðaustan gola eða kaldi suðvestanlands. Snjókoma eða él norðan- og austanlands en að mestu bjart veður sunnan- og suðvestanlands. Frost á bilinu 5 til 15 stig, kaldast norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudaginn lítur út fyrir fremur hæga suðaustlæga átt suðvestanlands en annars hæga norðanátt á landinu með éljum norðaustan til og sums staðar vestanlands. Á laugardag eru horfur á fremur hægri breytilegri átt með éljum um norðvestanvert landið. Á sunnudag verður líklega vaxandi suðaustanátt og hlánar þá vestanlands. Á mánudag lítur út fyrir sunnanáttir með hita við frostmark um land allt en á þriðjudag snýst líklega aftur í norðanáttir og frystir aftur. færð á vegum Upplýsingar: Vegageröin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðardrög austur af landinu dýpka og hreyfast til suðurs og lægðardrag á Grænlandshafí dýpkar einnig og þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -9 léttskýjaö Amsterdam 9 rigning Bolungarvík -10 snjóél á síð. klst. Lúxemborg 13 rigning á sið.klst. Akureyri -9 snjókoma Hamborg 14 rigning Egilsstaðir -10 skýjað Frankfurt 17 alskýjað Kirkjubæjarkl. -6 léttskýjað Vín 15 alskýjað JanMayen -12 skafrenningur Algarve 19 skýjað Nuuk -9 snjókoma Malaga 20 skýjað Narssarssuaq -12 alskýjað Las Palmas 24 skýjað Þórshöfn -2 snjóél Barcelona 16 mistur Bergen 2 skýjað Mallorca 18 skýjað Ósló -1 skýjað Róm 16 skýjað Kaupmannahöfn 8 rigning og súld Feneyjar 11 þokumóða Stokkhólmur 1 Winnipeg -15 heiðskírt Helsinki 1 súld Montreal 0 þokuruðningur Dublin 7 léttskýjaö Halifax -2 snjókoma Glasgow 4 slydduél New York 6 alskýjað London 9 skýjað Chicago -2 alskýjað París 18 skýjað Orlando 6 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 5. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sói f há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.18 1,1 11.35 3,3 17.46 1,2 8.18 13.35 18.54 19.52 ÍSAFJÖRÐUR 1.11 1,9 7.36 0,5 13.45 1,7 20.05 0,5 8.30 13.43 18.58 20.00 SIGLUFJÖRÐUR 3.37 1,2 9.50 0,3 16.24 1,1 22.14 0,4 8.10 13.23 18.38 19.39 DJÚPIVOGUR 2.26 0,4 8.28 1,6 14.43 0,5 21.08 1,7 7.50 13.07 18.26 19.23 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Moraunblaöiö/Siómælinaar íslands Krossgátan LÁRÉTT; 1 draugagangur, 8 <51, 9 tínds, 10 spils, 11 seint, 13 dreg í efa, 15 stöðv- un, 18 ausa, 21 frfstund, 22 glöddu, 23 stefnan, 24 kirkjuhöfðingi. LÓÐRÉTT; 2 fóðrunin, 3 eiga við, 4 baunir, 5 kvenselurinn, 6 treg, 7 dska eftir, 12 happ, 14 bdkstafur, 15 árás, 16 hindra, 17 tími, 18 lítinn, 19 kirtil, 20 samkomu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárdtt: 1 andrá, 4 strút, 7 doppa, 8 æsing, 9 nær, 11 rýrt, 13 biða, 14 rotna, 15 edrú, 17 krók, 20 ónn, 22 kokks, 23 orkar, 24 aurar, 25 narta. Ldðrétt: 1 aldir, 2 dapur, 3 áman, 4 skær, 5 reiði, 6 tugga, 10 ættin, 12 trú, 13 bak, 15 ekkja, 16 rokur, 18 ríkar, 19 kárna, 20 ósar, 21 norn. I dag er fimmtudagur 5. mars, 64. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis og styð mig með fúsleiks anda. (Sálmamir 51,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lone Sif, Týr, Mælifell, Arn- arfell, Hanne Sif og Noro komu í gær. Luta- dor og Blackbird fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif fór í gær. Strong Icelander fer í dag. Veldstad Viking kemur af veiðum í dag. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 10.30. Um- sjón Edda Baldursdótt- ir. Ath. breyttan tíma. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Mannamót Árskdgar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13- 16.30 smíðar. Félag eldri borgara Garðabæ. Boccia í íþróttahúsinu Ásgarði alia fimmtudaga kl. 10. Leiðbeinandi á staðnum. Félag eldri borgara í Hafnarfh'ði, Félagsmið- stöðin, Reykjavíkurvegi 50, í dag kl. 14 félags- fundur (opið hús), gestir frá Vitatorgi. Á morgun dansleikur frá kl. 20. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Danskennsla Sigvalda í Risinu kl. 19.30 fyrir lengra komna og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Sýningin í Risinu á leik- ritinu „Maður í mislitum sokkum“ er laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 552 8812 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 15. opnar Guðfinna Kristín Guð- mundsdóttir myndlist- arsýningu, við opnun syngur Gerðubergskór- inn undir stjórn Kára Friðrikssonar, Ragn- heiður Elfa Þorsteins- dóttir leikur á fiðlu við undirleik Gunnsteins Ólafssonar, félagar úr Tónhorninu leika létt lög. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 14- 16 félagsvist. Verðlaun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, ki. 13 fjöl- breytt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félags- vist. LAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handa- vinna og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handa- vinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 leikfimi og kóræf- ing, kl. 14.40 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 glerl- ist, kl. 11 gönguferð, kl. 12-16 handmennt, kl. 13 frjálst brids, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 15 kaffi, kl. 15.30 boccia. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Bridstvímenn- ingur hjá Bridsdeild FEB kl. 13. Á morgun föstudag kl. 14, verður Jakob J. Tryggvason með tónlistarsíðdegi í Þorraseli, hann kynnir og spilar blandaða tón- hst af geisladiskum. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Eldri borgarar Kdpa- vogi. Hið árlega bingó á vegum Kívanisklúbbsins Eldeyjar verður haldið í Gullsmára í kvöld og hefst kl. 20. Gdðtemplastúkurnar í Hafnarfirði, spilakvöld í ^ Gúttó í kvöld kl.20.30. ITC ísafold. „Grand Ladies" heldur fund í kvöld kl. 19.30, mæting kl. 19.00 í Listasafni Sig- urjóns, Laugarnesi. Aðilar fjölmennið. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Fundur í kvöld í safnaðarheimilinu. Ingi- björg Hafstað flytur er- indi um leikritið Feður og syni og höfúndinn, sr. Sigurður Pálsson hugvekju. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12. Tafl í kvöld. Ættarmdt afkomenda Jóns Magnússonar og Guðlaugar Jónsdóttur frá Bárugerði, Miðnes- hreppi, verður haldið 10, 11 og 12 júlí á Kirkju- bæjarklaustri. Minningarkort Minningarkort Kven- félags Langholtssól^f ar, fást í Langholts- " kirkju sími 553 5750 og í blómabúðinni Holtablómið, Lang- holtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í kirkj- unni. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Rey kj avíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek ög Gunnhiidur Elíasdóttir, ísafirði. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna, eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10- 17 virka daga, sími 588 8899. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAtý^t. RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ’ FOSSVOGUR - SMÁÍBÚÐAHVERFI Bráðvantar strax einbýli eða raðhús í Fossvogi eða Smáíbúðahverfi. Höfum traustan kaupanda núna. Traust fasteignasala í 13 ár FASTEIGNAMIÐLCIN SUÐURLANDSBRAUT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.