Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 54
FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
Vel búid að hesta-
mönnum í Reykjavík
í SÍÐUSTU viku vai- undirritað-
ur samningur, til 15 ára, milli
Reykjavíkurborgar og hesta-
mannafélagsins Fáks um yfirtöku
þess síðarnefnda á rekstri og upp-
byggingu Reiðhallarinnar í Víðidal.
Með þessari undirskrift rætist
langþráður draumur Fáksmanna
og reyndar hestamanna allra, um
hús sem uppfyllir allar helstu kröf-
ur til námskeiða og sýningahalds
*^auk þess sem þama skapast mögu-
leikar á að sameina alla skrifstofu-
tengda starfsemi hestamennskunn-
ar undir einu þaki. Þessu til viðbót-
ar er hægt að bæta við veitingasölu
og þjónusturýmum íyrir ýmiskon-
ar starfsemi tengda hestamennsk-
unni. Möguleikarnir eru nú allir
fyrir hendi eftir gerð þessa nýja
samnings og það er því algerlega
undir samtökum hestamanna
sjálfra komið hvernig þessir mögu-
leikar verða nýttir.
Rekstur
Allur rekstrar- og framkvæmda-
kostnaður Reiðhallarinnar verður
alfarið á vegum Hestamannafé-
lagsins Fáks. Skipuð verður
þriggja manna rekstrarstjórn,
skipuð tveimur fulltrúum Fáks,
þar af formanni og einum fulltrúa
Reykjavíkurborgar sem borgar-
stjóri skipar. Iþrótta- og tóm-
stundaráð Reykjavíkur mun í
samningum við Iþróttabandalag
Reykjavíkur tryggja styi’kta æf-
ingatíma fyrir íþróttastarfsemi í
Reiðhöllinni á árunum 1998, 1999
og 2000 þannig að árið 1998 greið-
ast 3,5 milljónir króna og síðan 4,0
milljónir króna á ári
eftir það. Uthlutun
tíma til þessarar starf-
semi verður í sam-
vinnu rekstrarstjórnar
Reiðhallarinnar og
IBR. Samkomulag um
þetta málefni verður
síðan tekið til endur-
skoðunar árið 2000.
Framkvæmdir
Fákur tekur að sér
framkvæmdir og end-
urbætur á Reiðhöllinni
miðað við 55 milljóna
króna kostnaðaráætl-
un byggingadeildar
Borgarverkfræðings
og Hestamannafélagsins Fáks frá
því í janúar á þessu ári. Að samn-
ingstíma loknum verður Reykja-
1111111111 m
'//ýi,
,9Plui
* * ■ , ■
■íff'mrf sf, fflt'iSt
f
.jf í,i * j , i • • i
■ /'
,
' ■ '/ :
MYND EFTiR STEVEN SPiELBERG
MISTAD
m > í m si'
-V ■ ’j ■!
JJr ' -L
iWATTHEW McCONAUCHEV
ÐBEM WRKS PICTÖBES títHiá
in MCiitio* with HBO PiCTUBES “AMISTAD”
NICEL HAWTHOKNE DAVIDPAÍMER ,
PETT POSTLETHWAITE STELLAN SKARJCÍR
áHHuEw£S?Sa^
JBMMNUSZKAKn,m ■
SMALIERPARKES LAURIE wonald
““fSTEVENSPIELBERO
DEBBIE ALLEN C0UN1LS0N
Sri-. ; ‘
www.amis
víkurborg eigandi
þessara framkvæmda
og endurbóta sem
gerðar verða í Reið-
höllinni á samnings- ■
tímanum. Stefnt er að
því að meirihluta þess-
ara framkvæmda verði
lokið fyrii’ Landsmót
hestamannafélaga í
Reykjavík árið 2000.
Til að ljúka fram-
kvæmdum við Reið-
höllina leggur borgar-
sjóður fram á næstu
fjórum árum samtals
Óskar um 55 milljónir króna.
Bergsson 10 milljónir króna árið
1998, 15 milljónir
króna árið 1999,15 milljónir króna
árið 2000 og 15 milljónir króna árið
2001. A móti kemur að Hesta-
mannafélagið Fákur hefur í hyggju
að byggja hesthús við Reiðhöllina
fyrir allt að 60-80 hesta og e.t.v.
skrifstofubyggingu, fari svo að
hagsmunasamtökin kæri sig um
slíkt fyrirkomulag. Komi til upp-
sagnar samningsins skal Reykja-
víkui’borg endurgreiða þann ný-
Til að ljúka fram-
kvæmdum við Reiðhöll-
ina, segir Óskar Bergs-
son, leggur borgarsjóð-
ur fram á næstu fjórum
árum samtals um 55
milljónir króna.
framkvæmdakostnað sem Fákur
hefur lagt í við hesthús og skrif-
stofubyggingu að því tilskildu að
húsnæðinu hafi verið við haldið og
ástand þess gott að teknu tilliti til
slits vegna eðlilegrar notkunar.
Draumur verður að veruleika
Eins og flestir hestamenn muna
var á sínum tíma ráðist í byggingu
Reiðhallarinnar af stórhug hug-
sjónamanna sem sáu fyrir sér
endalausa möguleika slíks mann-
virkis fyrir hestamennskuna í land-
inu. Því miður hefur draumur
þein-a ekki ræstst ennþá, en með
tilkomu þessa samnings Reykja-
víkurborgar og Fáks hafa skapast
möguleikar til þess að láta hinn
langþráða draum loksins rætast.
Reykjavíkurborg sem nú er eig-
andi hússins hefur tryggt fjármagn
til að hægt verði að ljúka við húsið,
auk þess sem rekstrartekjur eru
tryggðar eftir bestu getu. Hesta-
mannafélaginu Fáki hefur verið
falin öll framkvæmd og ábyrgð
verksins.
Með samstarfs- og velvilja hvert
í annars garð geta hagsmunasam-
tök sem tengjast íslenska hestinum
látið draum brautryðjendanna ræt-
ast. Draum um sannkallaða menn-
ingarmiðstöð hestamennskunnar á
Islandi. Látum þann draum rætast
og til hamingju með áfangann.
Höfundur er fráfarandi stjórnar-
formaður Reiðhallarinnar í Víðidal.
Vor
1998
1 f{ * v\í//
W
f' -el
WARNERS Kringlunni s: 553 7355
-Im j
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!