Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ HELGI Páll Gíslason á leiðinni upp úr? ÞÓREY Ósk Árnadóttir, Magnús Gísli Amarson, Lonní Björg Sigur- bjömsdóttir, formaður Ijamardaganefndar, og Þómnn Hjartardóttir. MYNDBÖND Yfirnáttúrulegur kraftaverkablæðari Snerting (Touch)_______________________ Gamanmynd ★★★ Framleiðand i: Lila Cazes. Leikstjóri: Paul Schrader. Handritshöfundur: Paul Schrader eftir sögu Elmore Le- onard. Kvikmyndataka: Ed Lachman. Tónlist: David Grohl. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Skeet Ulrich, Christopher Walken og Tom Arnold. 94 mín. Bandaríkin. Lumi'ere International/Stjörnuhíó. Myndin er öllum leyfð. JUVENAL er ungur, myndarlegur og virðist vera Messías endurborinn. Hann getur læknað sjúka og þegar hann gerir kraftaverk blæðir úr höndum hans, fótum og síðu. Allir vilja eiga hlutdeild í kraftaverka- manninum, þ.á m Bill nokkur Hill sem vill græða á honum og biður að- stoðarkonu sína Lynn að tæla unga manninn. En það eina sem hún vill er að vemda þennan góða og fallega mann frá ágangi frétta- og peningamanna. Myndin er öll hin óvenjulegasta og ég held að annað hvort muni áhorf- endum líka hún vel eða alls ekki; þetta er spurning um að fila stemmninguna og pæla í hvort svona myndi fara fyrir Jesú ef hann snéri aftur. Myndin er ádeila á amerískt samfélag þar sem fólk á það til að vera nokkuð öfgakennt, og segir í raun að það sé betra að vera gráðug- ur og viðurkenna það, en að þykjast vera góðmenni þegar maður er það ekki. Hræsni borgar sig ekki. FÓLK í FRÉTTUM Líf og fjör fram- undan hjá Kvennó ► TJARNARDAGAR Kvenna- skólans í Reykjavík hófust á mánudag þegar nemendur skól- ans fóru í „nætursund" í Sund- höll Reykjavíkur þar sem með- fylgjandi myndir eru teknar. Því var fylgt eftír með lista- kvöldi á Sóloni fslandusi þar sem þjóðfrægir Islendingar skemmtu nemendum. Ekki var látið þar við sitja. í gærkvöldi var ræðukeppni milli Kvennaskólans og Menntaskól- ans í Reykjavík og voru það undanúrslit í Morfís. Eftír ræðukeppnina fóru nemendur á miðnætursýningu gamanmynd- arinnar Nýtt líf. Dagurinn í dag verður svo tekinn snemma í morgunpartí- um víðsvegar um borgina. Að þeim loknum er fjölmennt á leiksýningu sem sett er upp af nemendum sjálfum. Þeir fara heim að svo búnu og undirbúa sig fyrir kvöldið, en þá verður árshátið skólans haldin á Hótel Islandi. Bjarni Ara og milljóna- mæringarnir og Páll Óskar Hjálmtýsson munu leika fyrir dansi. „Það sem stendur upp úr á Tjarnardögum er vitaskuld árs- hátíðin og leikritið," segir Haukur Siguijónsson, ritari Keðjuimar, nemendafélags Kvennaskólans. „Leikritið fjall- ar um mislukkaðan kaffihúsa- rekstur og er leikmyndin eink- ar flott,“ heldur hann áfram og hlær. Blaðamaður brosir út í annað enda fær hann vart varist þeirri tilfinningu að Haukur hafi eitthvað haft með leikmyndina að gera. En sem- sagt - líf og íjör í Kvennaskól- anum í næstu viku. Mér fínnst myndin fyndin, söguflétt- an er frumleg og ófyrirsjánleg auk þess sem persónurnar eru litríkar og skemmtilegar. Leikai-arnir eru ekki af verri endanum og standa sig allir með prýði. Öll leikstjórn er hin hóg- værasta og einstaklega eðlileg. Þannig eru þau öll einhvern veginn föst í þessari furðuveröld krafta- verka og ná að draga áhorfandann þangað með sér. Hildur Loftsdóttir FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 71 Morgunblaðið/Kristinn NÍNA Rún Nielsen, Lilja Björk Guðmundsdóttir, Þórdís Bjarnadóttir og Nook Thawasamanchok í góðu yfirlæti í lauginni. No Name andlit ársins NO NAME COSMETICS ■ — Snyrtivörukynning í dag kl. 14-18. Silla förðunarfræðingur kynnir og gefur ráðleggingar. DÍSELLA, FIRÐINUM. n fnskir menn finnast ár eftir ár hjá okkur á karlanámskeiðunum. Karlapúl samanstendur afsamhentum hópi karla, góðum kennara, fjölbreyttu æfingaprógrammi og fræðslu. Stöðvaþjálfun og þolþjálfun 3-5x í viku Upplýsingar um fæðuval: Bæklingurinn ,í formitil framtíðar" „Léttir réttir" uppskriftabðk með 150 léttum og girnilegum uppskriftum Fræðsla Fitumæling og vigtun Vinningar í hverri viku Þrírheppnirog samviskusamirfáfrítt framhaldsnémsksið M<arlapúl Nýttu þér reynslu okkar I þlna þégu. Byggðu upp vöðvamassa og losnaðu við fitu og lærðu að halda þér í góðu tormi til framtíðar. Hringdu og skráðu þig strax í sima 533-3355. mmmlm Námskeiðið hefst 9. mars. SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 533-3355 T' í Blað allra landsmanna! JSorjstmblatúb - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.