Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Styrkveitingar úr
minningarsjóði
Olafs Valgeirs
Einarssonar
MINNINGARSJÓÐUR um Ólaf
Valgeir Einarsson sjávarútvegs-
fræðing, starfsmann Þróunar-
samvinnustofnunar Islands, var
stofnaður á liðnu sumri.
Ólafur var fæddur 3. júní 1952
en hann lést 22. júní 1997. Síð-
ustu fimm árin starfaði hann í
Windhoek, höfuðborg Namibíu,
sem fiskimálaráðgjafi í namibiska
sjávarútvegsráðuneytinu.
I febrúar sl. voru veittir fjórir
styrkir úr sjóðnum til namibískra
námsmanna og var upphæð
þeirra 60-225 þúsund ísl. kr.
Frekari styrkveitingar eru fyrir-
hugaðar síðar á þessu ári.
Zeppy Ishitile ráðuneytisstjóri
afhenti styrkina í sjávarútvegs-
ráðuneytinu í Windhoek, að við-
stöddum íslendingunum sem þar
búa, hjónunum Ingibjörgu G.
Haraldsdóttur og Grétari H.
Óskarssyni flugmálastjóra og
Stefáni S. Kristmannssyni, eftir-
manni Ólafs heitins. Ráðuneytis-
sljórinn minntist Ólafs í ávarpi
sínu, áréttaði ágæti aðstoðar fs-
lendinga við Namibíumenn,
hvatti námsmenn til dáða og
sagði að fylgst yrði með þeim.
Stjórn sjóðsins skipa: Asdís
Einarsdóttir kennari, ekkja Ólafs
heitins, Hrafnkell Eiríksson fiski-
fræðingur og Margrét Einars-
dóttir sálfræðingur, starfsmaður
Þróunarsamvinnustofnunar ís-
lands.
FRÁ afhendingu styrlganna. Frá vinstri: Grétar H. Óskarsson flugmálastjóri, Brodrick M. Munyunggano
styrkþegi, frú Effenberger sem tók við styrknum fyrir hönd sonar sfna, J.J.A. Basson sem tók við styrknum
fyrir hönd dóttur sinnar og Stefán S. Kristmannsson, eftirmaður Ólafs Valgeirs.
RAOAUQLVSIIMGAR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
HEKLA
Smurstöð HEKLU
Starfsmaður á smurstöð HEKLU óskast til
starfa nú þegar. Við leitum að duglegum og
samviskusömum starfsmanni með ríka þjón-
ustulund. Öll starfsaðstaða mjög góð.
Sækja skal um starfið á þar til gerðum umsókn-
areyðublöðum, sem liggja frammi hjá síma-
vörðum HEKLU, Laugavegi 174, 2. hæð.
Umsóknarfrestur er til 10 mars nk.
Óskum að ráða vana
rafvirkja
Rafkóp—Samvirki, sími 554 4566.
TILK YNMIIMGAR
Rangæingar
Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og
viðskiptaráðherra, og ísólfur
Gylfi Pálmason, alþingismaður,
verða með fund um orku- og
viðskiptamál í Ásgarði á Hvols-
velli föstudaginn 6. mars nk.
kl. 20.30.
Fundurinn er í tengslum við
stjórnmálaskóla SUF, KSFS og
FUF í Rangárvallasýslu.
Fjölmennið.
Fundarboðendur.
Aðalfundur Omega Farma ehf. verður haldinn
á Hótel Sögu, þingstofu A, föstudaginn
20. mars kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv.
samþykktum félagsins.
Reikningurfélagsins, ásamt dagskrá fundarins
og endanlegum tillögum, mun liggja frammi
á skrifstofu viku fyrir aðalfund.
Stjórn Omega Farma ehf.
H F . KÆLISMIÐJAN
■FR0ST
Aðalfundur
FÉLAGSSTARF
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing
laugardaginn 7. mars 1998
Aðalfundur Kælismiðjunnar Frost hf. verður
haldinn á Hótel íslandi, Norðursal, Reykjavík,
föstudaginn 20. mars 1998 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við
ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félags-
ins.
2. Tillaga um heimild til handa félagsstjórn
til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu.
3. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykkt-
um félagsins þess efnis að gefa stjórn þess
heimild til að hækka hlutafé með sölu nýrra
hluta.
4. Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir,
hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra, á skrif-
stofu félagsins, Fiskislóð 125 í Reykjavík, dag-
ana 16. til 20. mars n.k. milli kl. 9 og 16 og á
fundarstað.
Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrirfund-
inn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins, skrif-
lega, í síðasta lagi 13. mars n.k.
Ársreikningúrfélagsinsfyrir árið 1997, ásamt
tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja,
verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 15.
mars.
Reykjavík, 4. mars 1998.
Stjórn Kælismiðjunnar Frosts hf.
Sérgreina læknar
Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi býður stjórnumfélaga
og fulltrúaráða, sveitarstjórnamönnum, kjör-
dæmisráðsfulltrúum og nýjumframbjóðend-
um flokksins í kjördæminu til kjördæmisþings
laugardaginn 7. mars nk. kl. 9.30 í Félagsheim-
ili Kópavogs.
Þingstjóri: Sigurrós Þorgrímsdóttir.
Dagskrá: Sveitarstjómamál.
09.30 Morgunkaffi.
10.00 Setning. Ávarp formanns fulltrúa-
ráðs Kópavogs.
10.15 Framsöguerindi.
11.10 Hópar starfa.
12.45 Léttur hádegisverður.
13.30 Hópar starfa.
16.00 Þingslit.
Frummælendur og þátttakendur í hópstarfi:
Ellert Eríksson, Gunnar Birgisson,
Ingimundur Sigurpálsson, Magnús
Gunnarsson og Sigurgeir Sigurðsson.
Þinggjald er kr. 1.600. Veitingar innifaldar.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLA6SLÍF
Landsst. 5998030519 VIII
I.O.O.F. 11 = 178358V2 9. III*
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld. Byrjum að
spila kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Læknafélag Reykjavíkur boðartil fundar um
stöðuna í samningamálum sérfræðinga í Hlíð-
arsmára 8, Kópavogi, í dag, fimmtudaginn
5. mars, kl. 20:30.
Stjórn LR.
\v---J
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Samkoma í kristniboösviku kl
20.30. Ath. samkoman verður é
Háaleitisbraut 58.
Allir velkomnir.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
Opið hús föstudaginn 6. mars í sal félagsins
á Háaleitisbraut 68 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Veiðileiðsögn um eina af perlum Borgar-
fjarðar, Langá á Mýrum.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
2. Vísubotnakeppni.
3. Stórhappdrætti, glæsilegir vinningar.
Sjáumst hress og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Kvöldvaka kl. 20.30 í umsjá Gisti-
heimilisins.
Allir hjartanlega velkomnir.
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Kristniboðsvika. „Ester, Guð
frelsar". Upphafsorð og bæn:
Baldur Fl. Ragnarsson. Ræðu-
maður: Margrét Hróbjartsdóttir.
Söngur: Bylgja Dís Gunnarsdótt-
ir. Efni: Valdís Magnúsdóttir.
Samkoman hefst kl. 20.30 og
það eru allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
<§) ÍSLANDS
MÖRKINNI6 -SlMI 568-2533
Aðalfundur F.í verður mið-
vikudagskvöidið 11. mars kl.
20.00 í Mörkinni 6.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýnið félagsskírteini 1997.
Sunnudagsferðir 8. mars:
Kl. 10.30 Skcðaganga: Hellis-
heiði — Hverahlíð — Þrengsli.
Brottför frá BSÍ, austanmegin og
Mörkinni 6.
Kl. 13.00 Heiðmörk að vetri
(nýtt). Skógurinn að vetri/
fræðsluferð með Skógrækt-
arfélaginu. Létt ganga. Hægt að
hafa gönguskíði.
Brottför eingöngu frá Mörk-
inni 6. Verð 500 kr, frítt f.
börn m. foreldrum.
Helgarferð í Tindafjöll á fullu
tungli 13. —15. mars.
Kynnið ykkur páskaferðirnar.
Ferðaáætlun 1998 er komin út en
þar er hægt að kynna sér fjöl-
breytt úrval ferða.
Hún er einnig á heimasíðu fél-
agsins: http://www.fi.is