Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 73 FÓLK í FRÉTTUM jf? Hverjir koma fram? Hvað er í boði - á skemmtistöðum? ANNA Ringsted, Anna María Tómasdóttir, LEIKARARNIR Arnar Jónsson og Sigurþór A. Heimisson og leikstjór- Þórunn Elísabet og Þorkell Harðarson. inn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR +: k ll! Stórhöfða 17, við GuUinbrú, sími 567 4844 < KAFFILEIKHÚSID HLAÐVARPANUM • Að hverri sýningti Kaffileik- hússins standa þrjú fyrirtæki. Eitt rekur leikhópinn, annað sér um matinn og það þriðja rekstur leikhússins að öðru leyti. • Um þessar mundir eru tvær leiksýningar í gangi, „Revían í den“ og „Svikamylla". • Næsta sýning sem frumsýnd verður er „Mannsröddin" eftir Jean Cocteau. • Heilfiaska af borðvíni kostar á bilinu 2.200 til 2.400 kr., hálf 1.400 kr. • Fyrsta sýning Kaffileikhúss- ins var „Sápa“ eftir Auði Har- alds, frumsýnd 7. október árið 1994. Eins og „Svikamyllu“, sem er 31. sýning hússins, var „Sápu“ leikstýrt af Sigríði Mar- gréti Guðmundsdóttur. • Kranabjór kostar kr. 450 h'till, kr. 550 stór. Óveiyu gott úrval er til af ensk- um bjór, sérinnfluttum af Vín- landi, á kr. 550 flaskan. • Kaffileikhúsið stendur reglu- lega fyrir menningarlegum dansleikjum í samvinnu við hljómsveitina Rússíbana. Sá næsti verður á morgun, föstu- daginn 6. mars. • Kaffileikhúsið vinnur mark- visst gegn hefðbundnum íslensk- um drykkjuvenjum svo tvöfald- ur af algengu sterku víni er ein- faldlega ekki til. tU kl. 3 bæði kvöldin. Dúettinn Limousine sér um fjörið. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudags- kvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni frá kl. 21-01. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms. Á sunnudagskvöld leikur IHjómsveit Hjiirdísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1. ■ REYKJAVÍKURSTOFAN píanóbar við Vesturgötu. Opið föstudags- og laug- ardagskvöld til kl. 3. ■ SIR OLIVER Á föstudags- og laugar- dagskvöld verður diskótek en nýlega hef- ur verið sett upp dansgólf. Dansað tU kl. 3. ■ SIXTIES leikur fóstudagskvöld á Mótel Venus, Borgarfirði og laugardags- kvöld á Höfðanum, Vestmannaeyjum. ■ SKUGGABARINN Á fostudagskvöld verður svokallað Strictly Swing Night þar sem eingöngu verður leikin R&B og Hip Hop. Húsið opnar kl. 24. Boðið verð- ur upp á svarta bollu og öl meðan birgðir endast. Aldurstakmark 22 ár. ■ THE DUBLINER Á fimmtudagskvöld leikur trúbadorinn Ollie Macguiness. Á fóstudags- og laugardagskvöld sér Bjarni ^•YggYa um tónlistina og á sunnudags- hvöld leika Ceól Chun Ól. ■ WUNDERBAR LÆKJARGÖTU Á fimmtudagskvöld mun trúbadorinn geð- þekki Ingvar Valgeirsson leika og syngja frá kl. 22.30. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Skfta- mórall og á laugardagskvöld sér Ivar Guðmundsson, umsjónarmaður íslenska listans, um fjörið í búrinu. ■ TILKYNNINGAR í skemmtanara- mmann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á net- fang frettmbl.is. = FERMING 1998 „strákar Jakkar kr. 9.900 Buxur kr. 4.900 Skyrtur kr. 3.900 Bindi kr. 1.900 HATÍÐARFATNAÐUR: Skyrta/klútur kr. 3.900 Buxur kr. 4.900 Vesti kr. 5.900 Nælur kr. 1.500 Nýjar vörur daglega Mikið úrval af nýjum skóm Væntanlegir kjólar -stelpur Kjólar með silfurmynstri kr. 5.900 Hettukjólar velúr frá 6.900 SVART - D.BLÁTT - GRÆNT - VÍNRAUTT - GRÁTT Kínakjólar stuttir, kína satínefni kr. 7.900 SVART - GYLLT - D.BLÁTT - GYLLT Kínakjólar síðir, kína satínefni kr. 9.900 SVART - HVÍTT - D.BLÁTT - GYLLT Hettukjólar nylon efni frá kr. 6.900 SVART - GRÁTT - BLÁTT - HERM.GRÆNT Hettukápur frá kr. 12.900 Sokkabuxur HANES frá 590 Krossar frá kr. 500/900 Skór - SVARTIR - HVÍTIR - GRÁIR - SANDALAR frá kr. 3.900 Laugavegi 91, sími 511 1717 / 1718 Kringlunni, sfmi 568 9017 Saumastofa sími 511 1719 Ath. Breytum fatnaði Sérsaumum r •x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.