Morgunblaðið - 05.03.1998, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 73
FÓLK í FRÉTTUM
jf? Hverjir koma fram? Hvað er í boði - á skemmtistöðum?
ANNA Ringsted, Anna María Tómasdóttir, LEIKARARNIR Arnar Jónsson og Sigurþór A. Heimisson og leikstjór-
Þórunn Elísabet og Þorkell Harðarson. inn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
FLÍSASKERAR
OG FLÍSASAGIR
+:
k ll!
Stórhöfða 17, við GuUinbrú,
sími 567 4844
<
KAFFILEIKHÚSID
HLAÐVARPANUM
• Að hverri sýningti Kaffileik-
hússins standa þrjú fyrirtæki.
Eitt rekur leikhópinn, annað sér
um matinn og það þriðja rekstur
leikhússins að öðru leyti.
• Um þessar mundir eru tvær
leiksýningar í gangi, „Revían í
den“ og „Svikamylla".
• Næsta sýning sem frumsýnd
verður er „Mannsröddin" eftir
Jean Cocteau.
• Heilfiaska af borðvíni kostar
á bilinu 2.200 til 2.400 kr., hálf
1.400 kr.
• Fyrsta sýning Kaffileikhúss-
ins var „Sápa“ eftir Auði Har-
alds, frumsýnd 7. október árið
1994. Eins og „Svikamyllu“, sem
er 31. sýning hússins, var
„Sápu“ leikstýrt af Sigríði Mar-
gréti Guðmundsdóttur.
• Kranabjór kostar kr. 450 h'till,
kr. 550 stór.
Óveiyu gott úrval er til af ensk-
um bjór, sérinnfluttum af Vín-
landi, á kr. 550 flaskan.
• Kaffileikhúsið stendur reglu-
lega fyrir menningarlegum
dansleikjum í samvinnu við
hljómsveitina Rússíbana. Sá
næsti verður á morgun, föstu-
daginn 6. mars.
• Kaffileikhúsið vinnur mark-
visst gegn hefðbundnum íslensk-
um drykkjuvenjum svo tvöfald-
ur af algengu sterku víni er ein-
faldlega ekki til.
tU kl. 3 bæði kvöldin. Dúettinn Limousine
sér um fjörið.
■ NÆTURGALINN Á fimmtudags-
kvöld verður kántrýkvöld með Viðari
Jónssyni frá kl. 21-01. Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt
Önnu Vilhjálms. Á sunnudagskvöld leikur
IHjómsveit Hjiirdísar Geirs gömlu og
nýju dansana frá kl. 22-1.
■ REYKJAVÍKURSTOFAN píanóbar
við Vesturgötu. Opið föstudags- og laug-
ardagskvöld til kl. 3.
■ SIR OLIVER Á föstudags- og laugar-
dagskvöld verður diskótek en nýlega hef-
ur verið sett upp dansgólf. Dansað tU kl.
3.
■ SIXTIES leikur fóstudagskvöld á
Mótel Venus, Borgarfirði og laugardags-
kvöld á Höfðanum, Vestmannaeyjum.
■ SKUGGABARINN Á fostudagskvöld
verður svokallað Strictly Swing Night
þar sem eingöngu verður leikin R&B og
Hip Hop. Húsið opnar kl. 24. Boðið verð-
ur upp á svarta bollu og öl meðan birgðir
endast. Aldurstakmark 22 ár.
■ THE DUBLINER Á fimmtudagskvöld
leikur trúbadorinn Ollie Macguiness. Á
fóstudags- og laugardagskvöld sér Bjarni
^•YggYa um tónlistina og á sunnudags-
hvöld leika Ceól Chun Ól.
■ WUNDERBAR LÆKJARGÖTU Á
fimmtudagskvöld mun trúbadorinn geð-
þekki Ingvar Valgeirsson leika og syngja
frá kl. 22.30.
■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á
föstudagskvöld leikur hljómsveitin Skfta-
mórall og á laugardagskvöld sér Ivar
Guðmundsson, umsjónarmaður íslenska
listans, um fjörið í búrinu.
■ TILKYNNINGAR í skemmtanara-
mmann þurfa að berast í síðasta lagi á
þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til
Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á net-
fang frettmbl.is.
=
FERMING 1998
„strákar
Jakkar kr. 9.900
Buxur kr. 4.900
Skyrtur kr. 3.900
Bindi kr. 1.900
HATÍÐARFATNAÐUR:
Skyrta/klútur kr. 3.900
Buxur kr. 4.900
Vesti kr. 5.900
Nælur kr. 1.500
Nýjar vörur daglega
Mikið úrval af nýjum skóm
Væntanlegir kjólar
-stelpur
Kjólar með silfurmynstri kr. 5.900
Hettukjólar velúr frá 6.900
SVART - D.BLÁTT - GRÆNT - VÍNRAUTT - GRÁTT
Kínakjólar stuttir, kína satínefni kr. 7.900
SVART - GYLLT - D.BLÁTT - GYLLT
Kínakjólar síðir, kína satínefni kr. 9.900
SVART - HVÍTT - D.BLÁTT - GYLLT
Hettukjólar nylon efni frá kr. 6.900
SVART - GRÁTT - BLÁTT - HERM.GRÆNT
Hettukápur frá kr. 12.900
Sokkabuxur HANES frá 590
Krossar frá kr. 500/900
Skór - SVARTIR - HVÍTIR - GRÁIR -
SANDALAR frá kr. 3.900
Laugavegi 91, sími 511 1717 / 1718
Kringlunni, sfmi 568 9017
Saumastofa sími 511 1719
Ath. Breytum fatnaði
Sérsaumum
r
•x