Morgunblaðið - 06.03.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.03.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 39 • RAOAUOLVSIINIOAR ATVIMIMU- AUGLÝSINGAR Sumarstörf Þjóögarðurinn á Þingvöllum óskar eftir aö ráða landverði og almenna verkamenn til starfa sumarið 1998. Landverðir skulu hafa lokið námskeiði í landvörslu eða hafa reynslu á líku sviði. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Þing- vallanefndar Hverfisgötu 6,150 Rvík. fyrir 20. mars nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 482 2660 frá kl. 13-16. nmo Innanhússarkitekt óskast Óskum eftir að ráða innanhússarkitekt sem fyrst í hálft starf hjá ALNO-innrettingum. Við leitum að röskum og áhugasömum aðila sem hefurgottvald á dönsku og/eða þýsku. Áhersla er lögð á þægilega og örugga fram- komu, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnu- brögðum. Starfið felst í teiknivinnu, tilboðs- gerð, ráðgjöf og sölumennsku. Nánari upplýsingar í síma 892 2175. Alno-eldhús, Grensásvegi 8,108 Reykjavík. TILKYNNINGAR 'VSkipulays stufnun Hringvegur um Fossárvík Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á byggingu nýs vegar um Fossárvík í Berufirði í Suður-Múlasýslu eftir veglínu 1 eins og kynnt er í frummatsskýrslu Vegagerðarinnar ásamttvíbreiðri 40 m langri brú á Fossá með skilyrðum. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 3. apríl 1998. Skipulagsstjóri ríkisins. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir Oddabraut 23, 0201, Porlákshöfn (ehl. gþ.), þingl. eig. Friðrik Karlsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Stykishólmi, fimmtudaginn 12. mars 1998 kl. 10.30. Oddabraut 9, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ásta Kristjana Jensdóttir, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, fimmtudaginn 12. mars 1998 kl. 10.00. Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeiðend- ur Byggingasjóður ríkisins, Framleiðsluráð landbúnaðarins, Hvera- gerðisbær, Stofnlánadeild landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 12. mars 1998 kl. 09.15. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. mars 1998. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Bakka, Ölfusi, föstudaginn 13. mars 1998 kl. 15.30. 6 fiskeldisker, staðsett á Bakka, Ölfushreppi. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. mars 1998. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Höröuvöllum 1, Selfossi, (lögreglustöðinni), föstudaginn 13. mars 1998 kl. 14.00. SV-018, Massey Ferguson, dráttarvél, árgerð 1997, TCM lyftari, 2,5 tonn og Thosiba ferðatölva 500 sc, sernr. 0761378 og Apple, litaprent- ari. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. mars 1998. HÚSNÆÐI í BOÐI FOÐURBLANDAN HF. Aðalfundur Fóðurblöndunnar hf. verður haldinn i Ársal Hótels Sögu þriðjudag- inn 17. mars 1998 og hefst kl. 16.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar sem ekki geta sótt fundinn en hyggjast gefa umboð verða að senda það skriflega. * Húsnæðisnefnd Garðabæjar íbúð laus til umsóknar Á næstunni mun koma til úthlutunar 2ja herbergja félagsleg eignaríbúð í Löngumýri 59, Garðabæ. Ákvæði laga um eigna- og tekjumörk gilda þegar sótt er um félagslegar eignaríbúðir. Skilyrdi fyrir úthlutun er ad umsækjandi standist greiðslumat og geti staðgreitt 10% útborgun. Við kaup á félagslegri eignaríbúð er veitt 90% lán til 43ja ára með 2,4% vöxtum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrif- stofum. Með umsókn þarf að fylgja afrit af skattskýrslum síðustu 3ja ára, launaseðlarsíð- ustu 3ja mánaða, afrit af síðustu greiðsluseðl- um allra lána og vottorð umfjölskyldustærð frá Hagstofu íslands. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1998. Alþjóðlegur bænadagur kvenna verður haldinn í Háteigskirkju í kvöld kl. 20:30. Séra María Ágústsdóttir stjórnar, frú Margrét Hróbjartsdóttirflytur hugleiðingu og konur frá ýmsum samfélögum syngja og vitna. Samskot til Hins íslenska biblíufélags. Allir hjartanlega velkomnir. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verda boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi (lögreglustöðinni), föstudaginn 13. mars 1998 kl. 14.00: A 12949 ID375 IK 664 IR 502 JJ 626 KF 742 L 428 R 37794 R 49903 R 72407 UL 665 'X 4030 Upplýsingar veittar á bæjarskrifstofum Garða- bæjar, Garðatorgi 7, milli kl. 10—12 í síma 525 8500. Húsnæðisnefnd Garðabæjar. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Tangi hf. Aðalfundur Aðalfundur Tanga hf. á Vopnafirði verður hald- inn í félagsheimilinu Miklagarði föstudaginn 20. mars 1998 kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til félagsstjórnar til kaupa á eigin hlutum samkvæmt 2. og 3. mgr. 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 3. Tillaga um heimild til stjórnar til hækkunar hlutafjár með útgáfu nýrra hluta. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Endanleg dagskrá og ársreikningar fyrir árið 1997 munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tanga hf. Aðalfundur Landssam- bands sumarhúsaeigenda Aðalfundur LS verður haldinn í húsnæði bygg- ingamanna í Skipholti 70, Reykjavík, fimmtu- daginn 12. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá verður samkvæmt 5. gr. laga LS, en þar er jafnframt kveðið á um fjölda fulltrúa frá aðildarfélögum. Engar lagabreytingar liggja fyrir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. mars 1998. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 178368'/2 ■ S.k. I.O.O.F. 1 = 178368’/2 = 9.0* FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Aðalfundur F.í verður mið- vikudagskvöldið 11. mars kl. 20.00 í Mörkinni 6. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið félagsskírteini 1997. Næsta myndakvöld verður miðvikudaginn 18. mars. Munið árshátfð Hornstranda- fara F í í Mörkinni 6 14. mars. Fjölbreytt skemmtiatriði. Uppl. og miðar á skrifst. og hjá undirbúningsnefnd. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Kristniboðsvika. Samkoma kl. 20.30. „Demas, raunveruleiki glötunarinnar." Upphafsorð og bæn: I höndum KSF. Ræðu- maður: Sr. Ólafur Jóhannsson. Jósúa-hópurinn sér um efni. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálar- > ^ rannsóknar- félagi íslands Spíritistasamkoma verður haldin sunnudaginn 8. mars kl. 14.00 á Sogavegi 69 (húsnæði Stjórnun- arskólans). Söngur, heilun, hug- leiðsia, fyrirbænir o.fl. Aðgangur er ókeypis. Allir velkomnir með- an húsrúm leyfir. SRFÍ. Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21.00 heldur Gunnar Dal, rithöfundur erindi í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laug- ardag kl. 15.00—17.00 er opið hús með fræðslu og umræðum, ki. 15.30 í umsjón Jón L. Arnalds, _ sem ræðir um mannþekkingu. Á sunnudögum ki. 15.30—17.00 er bókasafn félagsins opið til útláns fyrir félaga og kl, 17.00—18.00 er hugleiðingarsund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Á þriðju- dag kl. 20.00 verður hugræktar- námskeið Guðspekifélagsins. Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralagi meðal mann- kyns. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.