Morgunblaðið - 06.03.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.03.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 57 ! BRIDS (Jnisjón (íuOinunilur l'nll Aniarxnii LOSAÐU þig við háu trompin, þá færðu kannski slag á tromphundana!" skiáfaði Terence Reese eitt sinn í ágætri grein um blekkingu í vörn. Þetta spil kom Reese á sporið: Norður AD ¥108 ♦ DG75 *ÁD 10973 Austur AÁG982 ¥K3 ♦ 1063 *G86 Suður *1043 ¥ÁD9765 ♦ K *K42 Suður spilar fjögur hjörtu og vestur kemur út með ein- spilið I laufl. Sagnhafí tekur slaginn í borði og spilar strax tígli á kónginn. Vestur tekur þann slag, spilar makker inn á spaðaás, sem spilar síðan laufi. Vestur trompar og það er þriðji slagur varnarinnar. Vestur spilar næst tígli og blindur á út í þessari stöðu: Norður ♦ - ¥108 ♦ G7 *Á1097 Austur *G982 ¥K3 ♦ 10 *G Suður *10 ¥ÁD9765 ♦ - *K Nú virðist sagnhafi eiga afganginn með þvi að svína hjartadrottningu og taka svo á ásinn. Sem er greini- lega besta spilamennskan. En sjáum til. Þegar suðui' svínar trompdrottningunni, lætur vestur gosann undir!! Sagnhafi ályktar auðvitað sem svo að austur eigi nú kónginn annan efth og reynii- því að fara inn í borð á lauf til að svína aftur. En þá kemur vestur honum á óvart og trompar með hjartafjarka. Vestur ♦ K65 ¥G4 ♦ 984 I *' I Vestur *K765 ¥G42 ♦ Á9842 *5 Pennavinir | SEXTÁN ára áströlsk stúlka með áhuga á íþróttum, bókalestri, saumum, málun og útiveru, * auk þess sem hún hefur mikinn áhuga á Islandi: Elysia Taylor, 3 Matipo Close, Duncraig 6023, Perth, Australia. FULLORÐIN dönsk kona vill skrifast á við 60-70 ára konu. Hefur mikinn áhuga á útiveru og dýrum, sérlega g köttum. Var á íslandi fyrír 15 árum ogkrefst afar hrifm aflandinu: Yrsa Kristcnsen, Stærkindevej 177, 2640 Hedehusene, Danmark. PÓLSKUR 41 árs karlamaður, tveggja barna faðh-, innkaupastjóri fyrh• sælgætisverksmiðju. Hefur Iáhuga á ferðalögum, íþróttum, tónlist, landafræði o.fl., safnar m. a. póstkortum og frímerkjum. Vill skiifast á um tölvupóst en netfang hans er: matuszczak(a)kr.onet.pl FRÁ Frakklandi skrifar unglingspiltur með áhuga á íslenskum kvikmyndum, tónlist, bókmenntum, rjj landafræði o. fl.: Jean-Pierre Tabone, B.P. 5111, 31504 Toulouse Cedex 5, France. Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 6. mars, verður sextugur Aðalsteinn Hallsson, húsgagnakaup- maður í Heimilisprýði, Reykjavík. Eiginkona hans er Ebba Stefánsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Þrastanesi 7, Garða- bæ, laugardaginn 7. mars milli kl. 17 og 20. ÁRA afmæli. Mánu- daginn 9. mars verð- ur fimmtugur Sveinbjörn Ó. Sigurðsson, Eyrarlands- vegi 31, Akureyri. Hann verður að heiman á afmæl- isdaginn. fT /ÁÁRA afmæli. í dag, wföstudaginn 6. mars, verður flmmtug Laufey Jd- hannsddttir, framkvæmda- stjdri, Hæðarbyggð 19, Garðabæ. Hún tekur ásamt fjölskyldu sinni á móti gest- um í Garðaholti frá kl. 17 til 20. A /YÁRA afmæli. í dag, Tc v/föstudaginn 6. mars, verður fertugru' Gunnar Valur Gíslason, sveitastjtíri Bessastaðahrepps. Kona hans er Áslaug Ragnars- ddttir, og munu þau taka á móti gestum á morgun, laug- ardaginn 7. mars, í hátíðar- sal íþróttahúss Bessastaða- hrepps milli kl. 10 og 14 ár- degis. COSPER GÓÐU fréttirnar cru, læknir, að nú heldur maðurinn minn ekki lengur að hann sé LoðvíklO. heldur er hann Loðvik 14. Með morgunkaffinu MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið rit.stj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPÁ eftir Francex Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert skapandi og átt auðvelt með að koma þér á framfæri sökum mælsku þinnar. Þú ert ævintýramaður sem hik- ar ekki við að taka áhættu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú munt verða kynntur fyrir áhugaverðu fólki en varastu að taka þátt í viðkvæmum stjórnmálaumræðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það ekki stíga þér til höfuðs þótt þú öðlist upp- hefð í starfi. Ánægjulegur fundur er fi-amundan. Tvíburar (21. maí - 20. júní) n A Láttu það vera að draga nei- kvæðar ályktanir. Reyndu að komast að hinu sanna áð- ur en þú segir nokkuð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarfb að sýna ýtrustu varkámi í fjármálum. Láttu það ekki koma þér á óvart þótt einhver bregðist þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gerðu langtíma fjárhagsá- ætlun og fylgdu henni. Róm- antíkin blómstrar þótt ein- hver misskilningur ríki. Meyía (23. ágúst - 22. september) (Dfi. Gættu þess að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Einhver gefur þér ráð, sem eru sprottin af öfund ef vel er að gáð. (23. sept. - 22. október) m Einhver misskilningur gæti komið upp varðandi fjármál- in sem þarf að lagfæra. Láttu ekkert koma þér úr jafnvægi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú heldur að einhver sé ekki heiðarlegur gagnvart þér skaltu ganga úr skugga um það. Lyftu þér upp í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ék Njóttu þess að eiga góðar stundii' með ástvin þínum. Þú munt finna lausn á vandamáli í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er ágætt að eiga sér drauma ef menn reyna að gera þá að veruleika. Vinui' þinn kemur þér á óvart. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér býðst tækifæri til að auka tekjurnar. Oákveðni í samningum reynir á taugar þínar. Ferðalag er framund- Fiskar (19. febráar - 20. mars) Þú skalt ekki búast við að fólk hlaupi upp til handa og fóta til að hjálpa þér, en þiggðu öll góð ráð sem þér bjóðast. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vattfóðraðar microkápur og án 4 síddir Laugardaestilboð Ullarúlpur kr. 3.900 og margt fleira Opið á laugardögum frá kl. 10-16 RÖÐ FYRIRLESTRA FYRIR ALMENNING íTILEFNI AF ÁRI HAFSINS Annar fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Sjávarútvegsstofnunar HÍ verður haldinn Laugardaginn 7. mars kl. 13:15-14:30 í sal 4 í Háskólabíói: GLÖTUM VIÐ GOLFSTRAUMNUM? Árný Erla Sveinbjörnsdóttir ræðir um breytingar á veðurfari og hafstraumum. Árný hefur tekið þátt í rannsóknum á borkjörnum úr Grænlandsjökli, sem sýna meðal annars sveiflur í veðurfari árhundruð aftur í tímann. Slíkar sveiflur hafa haft áhrif á hafstrauma,sem skipt hafa sköpum fyrir lífríkið í sjónum Umræðum stjómar Guðrún Pétursdóttir forstöðumaðurSjávarútvegsstofnunar Laugardaginn 21. mars kl. 13:15-14:30 í sal 4 í Háskólabíói: FRANSKIR DUGGARAR Á ÍSLANDSMIÐUM Elín Pálmadóttir segir frá frönskum sjómönnum á fiskiskipum hér við land á síðustu öld Laugardaginn 4. apríl kl. 13:15-14:30 í sal 4 í Háskólabíói: VESTUR UM HAF Páll Bergþórsson segir frá rannsóknum sínum á ferðum íslendinga vestur um haf Laugardaginn 18. apríl kl. 13:15-14:30 i sal 4 í Háskólabíói: ÓGNIRVIÐ UNDIRDJÚPIN Össur Skarphéðinsson ræðir um það sem helst ógnar lífríkinu í hafinu Fyrirlestrarnir eru í röð viðburða sem ríkisstjórn íslands styður í tilefni af Ári hafsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.