Morgunblaðið - 06.03.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
_Qo á
3 js^í
* * i -12° f
,rVM
Wj2°\'^>\ *s//
Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað
* * * *
* * * *
# Á $ «
Á $ Á Jf
Alskýjað ■ % ':
Rigning r7 Skúrir
Slydda ^ Slydduél
Snjókoma Él
JSi
Vir
str
vir
er
Sunnan, 2 vindstig. -ino Hitastjg
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöörin ss Þoka
vindstyrk, heil flöður ^ é
2 vindstig. é
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan kaldi eða stinningskaldi á
Vesturiandi, norðankaldi allra austast en annars
austan gola eða kaldi. Dálítil él, einkum við
ströndina austan til en annars léttskýjað víðast
hvar. Frost 5 til 15 stig, kaldast á Norðuriandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg breytileg átt á laugardag og él um
norðvestanvert landið en vaxandi suðaustanátt
og hlánar vestanlands á sunnudag. Sunnan áttir
og hiti um frostmark um mest allt land á
mánudag og þriðjudag, en norðanáttir og frystir
aftur á miðvikudag.
FÆRÐ Á VEGUM (í gær kl. 17.34)
Ágætlega fært er um helstu þjóðvegi landsins,
nema að þungfært er um Svínadal í Dölum og
eins á leiðinni frá Þórshöfn til Bakkafjarðar á
Norðausturiandi. Á Austfjörðum er ófært um
Vatnsskarð eystra. Á Vestfjörðum, Norðuriandi
og Austurlandi er snjór og hálka á vegum og
sumsstaðar skafrenningur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Yfir Norður Grænlandi er hæð og frá henni
hæðarhryggur til suðsuðausturs. Á Grænlandshafi er
kyrrstætt iægðardrag en um 900 km suður af Hvarfi er
lægð á hreyfmgu austnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að tsl. tíma
'C Veður °C Veður
Reykjavík -9 léttskýjað Amsterdam 6 skúr á síö.klsL
Bolungarvík -9 skýjað Lúxemborg 4 slydduél
Akureyri -12 snjóél Hamborg 7 skúr á síð.klst.
Egilsstaðir -11 léttskýjað Frankfurt 10 skýjað
Kirkjubæjarkl. -6 snjóél Vin 11 úrkoma I grennd
Jan Mayen -11 skafrenningur Algarve 22 heiðskirt
Nuuk -9 snjók. á sið.klst. Malaga 20 mistur
Narssarssuaq -10 léttskýjað Las Palmas 24 heiðskírt
Þórshöfn -3 snjóél Barcelona 17 þokumóða
Bergen -1 snjóél á síð.klst. Mallorca 20 skýjað
Ósló 1 skýjað Róm 15 skýjað
Kaupmannahöfn 1 þrumuveður Feneyjar 14 þokumóða
Stokkhólmur -2 vantar Winnipeg -13 heiðskírt
Helsinki -3 skviað Montreal -1 alskýjað
Dublin 9 skýjað Halifax -2 skýjað
Glasgow 2 slydduél New York 4 hálfskýjað
London 11 léttskýjað Chicago 0 alskýjað
París 11 léttskýjað Orlando 7 heiöskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni.
6. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 0.13 3,4 6.38 1,4 12.56 3,0 19.11 1,4 8.14 13.35 18.57 20.45
ÍSAFJÖRÐUR 2.22 1,8 8.58 0,6 15.09 1,6 21.25 0,7 8.26 13.43 19.01 20.53
SIGLUFJORÐUR 4.40 1,1 11.07 0,4 17.44 1,1 23.29 0,5 8.06 13.23 18.41 20.33
DJÚPIVOGUR 3.35 0,6 9.40 1,4 15.54 0,6 22.35 1,6 7.46 13.07 18.29 20.16
Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
fttwgtsttÞfaMfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 ný, 4 líta, 7 poka, 8 tal-
an, 9 dvelst, 11 fffls, 13
konur, 14 raki, 15 sjáv-
ardýr, 17 bjartur, 20
mann, 22 Evrópubúi, 23
snúin, 24 hreysið, 25
vota.
LÓÐRÉTT:
1 þrautseigja, 2 auðug-
an, 3 skilyrði, 4 ástand, 5
fiskúrgangur, 6 hinn, 10
reika stefnulítið, 12 flát,
13 ögn, 15 heilbrigð, 16
kelta, 18 svæfill, 19 rás,
20 konungssveit, 21 geð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 reimleiki, 8 fæddi, 9 topps, 10 níu, 11 síðla, 13
rengi, 15 stans, 18 sleif, 21 tóm, 22 kættu, 23 áttin, 24
kardínáli.
Lóðrétt: 2 eldið, 3 meina, 4 ertur, 5 kæpan, 6 ófús, 7
æski, 12 lán, 14 ell, 15 sókn, 16 aftra, 17 stund, 18 smá-
an, 19 eitil, 20 fund.
FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 <}f
I dag er föstudagur 6. mars,
65. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Hrein og flekklaus
guðrækni fyrir Guði og föður er
þetta, að vitja munaðarlausra og
ekkna í þrengingu þeirra og
varðveita sjálfan sig óflekkaðan
af heiminum.
(Jakobs bréf 1,27.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Mæli-
fell og Lone Sif fóru í
gær. Irene Artica kem-
ur og fer í dag. Noro fer
í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Strong lcelander og
Voldstad Viking fóru í
gær. Haukur og Emir
komu í gær.
Fréttir
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfmgar
á fimmtudögum í Breið-
holtslaug kl. 10.30. Um-
sjón Edda Baldursdóttir.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er op-
in kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Allir velkomnir.
Leikfimi er á þriðju-
dögum og fimmtudögum
kl. 9, kennari Guðný
Helgadóttir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40. Línudans
kl. 12.45, bingó kl. 14,
samsöngur við píanóið
með Árelíu, Fjólu og
Hans. Farið verður í
Grafavogskirkju að sjá
leikritið Heilagir syndar-
ar þriðjudaginn 10. mars
kl. 16 rútuferð frá Afla-
granda kl. 15.15 skrán-
ing og upplýsingar í af-
greiðslu sími 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9 fata-
saumur, kl. 13-16.30
smíðar.
Bólstaðarhlíð 43. Fé-
lagsvist í dag kl. 14
kaffiveitingar og verð-
laun. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, heldur
dansleik í félagsheimil-
inu á Reykjavíkurvegi
50, kl. 20 í kvöld hljóm-
sveitin „Yfir regnbogan-
um“ leikur fýrir dansi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Sunnudaginn
8. mars verður farið í
Risið Hverfisgötu að sjá
leikritið Maður í mislit-
um sokkum. Rútuferð
frá Kirkjuhvoli kl. 15.15.
Tilkynnið þátttöku í
síma 565 7826 (Amdís)
eða 565 6424 (Hólmfríð-
ur) í dag eða fyrir há-
degi á morgun.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Gjábakka,
Fannborg 8 í kvöld kl.
20.30. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Félagsvist í
Risinu kl. 14 í dag. Allir
velkomnir. Göngu-
Hrólfar fara í létta göngu
um borgina kL 10 laugar-
dag frá Risinu, Hverfis-
götu 105. Sýningin í Ris-
inu á leikritinu „Maður í
mislitum sokkum" er
laugardaga, sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16. Miðar við
inngang eða pantað í
síma 551 0730 (Sigrún)
og á skrifstofú í síma 552
8812 virka daga
Gerðuberg, félagsstarf.
í dag kl. 15. opnar Guð-
finna Kristín Guð-
mundsdóttir myndlist-
arsýningu, við opnun
syngur Gerðubergskór-
inn undir stjóm Kára
Friðrikssonar, Ragn-
heiður Elfa Þorsteins-
dóttir leikur á fiðlu við
undirleik Gunnsteins
Ólafssonar, félagar úr
Tónhorninu leika létt
lög. Allir velkomnir.
Hraunbær 105. Kl. 9
bútasaumur, perlusaum-
ur og útskurður, kl. 11
leikfimi, kl. 12 matur, kl.
14 spilað bingó. Margt
góðra vinnmga, vöfflm-
með kaffinu.
Hvassaleiti 56-58. Kl.9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, vinnustofa
opin.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10-15
hannyrðir, kl. 10-11
boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, böðun og hár-
greiðsla kl. 9.30 gler-
skurður og almenn
handavinna, kl. 10 kán-
trý dans, kl. 11 dan^g
kennsla; stepp, kl. 11.45
matur, kl. 13 glerskurð-
ur, kl. 13.30 sungið við
flygilinn, kl. 14.30 kaffi
og dansað í aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi og handmennt, kl.
14 bingó, kl. 15 kaffi.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Tónlistarsíðdegi
kl. 14, Jakob J. Trygg\'a-
son spilar blandaða tón-
list af geisladiskum.
Kaffi og meðlæti. Allh’
velkomnir.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Borgfirðingaféiagið í
Reykjavík. Félagsvist á
morgun 7. mars kl. 14 á
Hallveigarstöðum. Allir
velkomnir.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. IW)
Nýlagað molakaffi.
Minningarkort
Minningarkort Minning-
arsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur flugfreyju eru fáanleg
á eftirfarandi stöðum: á
skrifstofu Flugfreyjufé-
iags íslands, sími 561
4307 / fax 561 4306, hjá
Halldóru Filippusdóttur,
sími 557 3333 og Sigur-
laugu HalldórsdóttjÉjí.
sími 552 2526.
Samúðar- og heilla-
óskakort Gídeonfélags-
ins er að finna í sérstök-
um veggvösum í and-
dyrum flestra kirkna á
landinu. Auk þess á
skrifstofu Gídeonfélags-
ins, Vesturgötu 40, og í
Kirkjuhúsinu Laugavegi
31. Allur ágóði rennur til
kaupa á Nýja testa-
mentum og Biblíum.
Nánari uppl. veitir Sig-
urbjöm Þorkelsson í
síma 562 1870 (símsvari
ef enginn er við).
Minningarkort Styri^fí-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu SÍK,
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla), í
Reykjavík. Opið kl.
10-17 virka daga, sími
588 8899.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: RiUtjðrn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 llfSb.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFAN'G’:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Gerð heimildarmynda,
kynningarmynda,
fræðslumynda og
sjónvarpsauglýsinga.
Hótelrásin allan
sólarhringinn.
MYNDBÆR HF.
Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408