Morgunblaðið - 06.03.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.03.1998, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ f ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sótöið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare Fös. 13/3 — flm. 19/3 — fim. 26/3. Ath. sýningum fer fækkandi. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick I kvöld fös. 6/3 nokkur sæti laus — lau. 14/3 nokkur sæti laus — fös. 20/3. Ath. sýningum fer fækkandi. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Á morgun lau. 7/3 nokkur sæti laus — sun. 15/3 — sun. 22/3. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Sun. 8/3 nokkur sæti laus — fim. 12/3 — mið. 18/3 nokkur sæti laus. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 8/3 kl. 14 næstsiöasta sýning — sun. 15/3 kl. 14 síðasta sýning. Litta sótötö kt. 20.30: KAFFI — Bjami Jónsson Lau. 7/3 nokkur sæti laus — fim. 12/3 nokkur sæti laus — lau. 21/3. Smtöaóerkstœðtö kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Sun. 83 — fim. 12/3 — fös. 13/3 nokkur sæti laus — fim. 19/3. Ath. sýningín er ekki við hæfi bama Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG ! REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið Id. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Sun. 8/3, sun. 15/3, aukasýn. 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Stóra svið kl. 20.00 FGÐIffi 0G SýMir eftir Ivan Túrgenjev í kvöld 6/3, lau. 14/3, lau. 21/3, fös. 27/3. Stóra svið kl. 20.00 iSLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sínnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. 7. sýn. lau. 7/3, hvft kort Allra síð. sýning, örfá sæti laus. http://www.id.is Höfuðpayrar sýna á Stóra sviði: Mtymrl Lau. 7/3, kl. 22.30, fös. 13/3, kl. 20.00, Sýningum fer fækkandi. Litla svið Id. 20.00: ÍFeitiiRmenníi|pUsuml eftir Nicky Silver Lau. 7/3, fös. 13/3, fös. 20/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barrta. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kJ. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 NÝTT LEIKRTT EFTIR QUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR þri. 10. mars uppselt fös. 13. mars Sýnt kl.20.30. 5ÝNT I ÓV.60UM ULUTA GRAF/.3'/0ÖSKIRKJU MfÐASÖLUSÍMI Coi'IOSö MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 EtNAB ASKELL! eftir Guníllu Bergström sun. 15. mars kl. 14.00 appselt aukasýn. sun. 15. mars kl. 15.30. sun. 22. mars kl. 14.00 örfá sœti laus sun. 22. mars kl. 15.30 uppsett sun. 29. mars kl. 14.00 sun. 5. aprfl kl. 14.00 Leikfélag Akureyrar r Jo/u/otMc/rJu/1 'The Souncl of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Þýðing: Rosi Ólafsson Utsetningan Hákon Leifsson Lýsing: Ingvar Bjömsson Leikmynd og búningan Messíana Tómasdóttir Guðmundur Óli Gunnarsson Leikstjóm: Auður Bjarnadóttir / aðalhlutverkum: Þóra Enarsdóttir — Hinrík Ólafsson Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Norðuríands Frumsýning í Samkomuhúsinu 6. mars ki. 20.30 uppsetl 2. ffumsýa lau. 7. mars kl. 20.30 uppsell 3. sýning 8. mars kl. 16.00. Allar helgar til vors. Landðbanki íslands veitir handhöfum gull-debetkorta 25% afslátt. Sfmi 462 1400 Gullna hliðið Leikfélag UMF Hrunamanna sýnir Gullna hliðið í Félagsheimilinu Flúðum. Leikstjóri: Halla Guðmundsd. í kvöld kl. 21.00. Laugardag 7. mars kl. 15.00. Sunnudag 8. mars kl. 15.00. Örfáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 486 6588 frákl. 10-12 og kl. 14-16. Einnig sýningardaga frá kl. 18-20. I HLA0VARPANUM Vesturgötu 3 Rússibanadansleikur I kvöld 6/3 uppselt i mat, laus sæti á dansleik Svikamvlla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 7/3 kl. 21.00 uppselt fös. 13/3 kl. 22.00 laus sæti sun. 15/3 kl. 21.00 laus sæti lau. 21/3 kl. 22.00 laus sæti Revían í den sun. 8/3 kl. 21.00 laus sæti lau. 14/3 kl. 23.30 laus sæti Síðustu sýningar ^ S vikam yllum atseðill: Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp v Myntuostakaka m/skógarberjasósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miða- pantanir allan sólarhrínginn í síma 551 9055. Vinsælasta ópera allra tima! t )ö £xa£lxuutuLn. 7 T W./VMo-É.ifirt 2. sýning 7.3. kl. 16.00 UPPSELT Aukasýning 8.3. kl. 15.00 Örfá sæti laus 3. sýning 8.3. kl. 20.30 UPPSELT Sýning 9.3. kl. 21.00 Sfðavta sýning í SMÁRA - Tónleikasal Söngskólans Veghúsastíg 7, Reykjavík Miðasala 10-17 daglega, simi 552-7366 KalfiLeíMiusiiT FÓLK í FRÉTTUM Muresan í risamynd KATHLEEN Quinlan, Gheorghe Muresan og Billy Crystal stilla sér upp fyrir ljósmyndara fyrir frumsýningn myndarinnar „My Giant“ eða „Risinn minn“ við Uptown Theatre í Washington. Kvikmyndin fjallar um annars flokks umboðsmann sem upp- götvar 7,7 feta risa í rúmensku klaustri og talar hann inn á að koma til Bandaríkjanna. Mures- an er í raun númer 77 í banda- ríska körfuknattleiksliðinu Was- hington Wizards. í a t a i d lyWv i iii r. BciUvrLLi lau. 7. mars kl. 20, örfá sæti laus, laugardag 14. mars kl. 20.00 föstudag 20. mars kl. 20.00 laugardag 21. mars kl. 20.00 ÍSLLVSKA ói'i.it v\ Simi 551 1475 'V Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góöri stemningu á Mímisbar. D Sídasti t Baerinn í alnum Miflapantanir i sínia 555 0553. Miflasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Vesturgata 11. Hafnarfirfli. Sýningar hefjast klukkan 14.00 Efra svið: Hafnarf janöirleikhúsió HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Góð kona eða þannig Fös. 6/3 kl. 20.30 - fös. 13/3 kl. 20.30 Lau. 7. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 8. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 8. mars kl. 17 Lau. 14. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 15. mars kl. 14 Lau. 21. mars kl. 14 Sun. 22. mars kl. 14 e. Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur H(/er nturti Karólinu > lau. 7. mars kl. 22.30 nokkur sæti laus fös. 13. mars kl. 20.00 fös. 23. mars kl. 20.00 Syningum fer fækkandi ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDITÓNUST ÖLL KVÖLD KRINGLUKI á góðristund Vinnustofur leikara LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 Einleikurinn „Ferðir Guðríðar“ (The Saga of Guðríður) Höfundur ensku útgáfunnar: Brynja Benediktsdóttir með aðstoð Tristan Gribbin 7. sýning laugardaginn 7. mars kl. 20 8. sýning sunnudaginn 8. mars kl. 20 Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sfmi 552 4600. Símsvari f Skemmtihúsinu: 552 2075 „Petta er metnaðarfull og listræn sýning sem hefur mikið gildi til kynningar á hinni einstæðu frásögn af landafundum íslendinga í Vesturheimi". DV. A.E. „Tristan Gribbin fer með hlutverk Guéríðar og allra annarra sem við sögu koma. Hún hefur til að bera öryggi, kraft, sterka sviðsnánd og góða framsögn. Það sem er minn- isstæðast í túlkun hennar er hvernii hún með líkamanum öllum túlkar jafnt fólk sem fugla". Mbi. S.H. MYNPBÖND S Ast o g hefnd Ástsýki (Addicted to Love)____ Gainanmynd ★★ Framleiðandi: Outlaw/Miramax. Leikstjóri: Griffin Dunne. Handrits- höfundur: Robert Gordon. Kvik- myndataka: Andrew Dunn. Tónlist: Rachel Portman. Aðalhlutverk: Meg Ryan, Matthew Broderiek, Kelly Preston og Tcheky Karyo. 96 mín. Bandaríkin. Warner Bros./Sam mvndbönd. Útgáfud: 16. febrúar. Myndin er öllum Ieyfð. MAÐUR fær því víst ekki ráðið hvem mann elskar. Þegar kærasta Sams byrjar með kærasta Maggie er Sam staðráðinn í því að ná sinni aftur en Maggie vill bara hefnd. Svo fer að þau sameinast í því að framkvæma áætlanir sínar og á margt eftir að fara úrskeiðis. Þetta er í meðallagi góð róman- tísk gamanmynd. Hún er einstak- lega fyrirsjáanleg og er lík mörgum öðrum myndum í sama dúr sem hafa orðið vinsæl- ar. Þar ber kannski helst að nefna „French Kiss“ þar sem Meg Ryan leikur einnig aðalhlut- verkið. Maður hefur það sterkt á tilfinningunni að hér sé verið að reyna að endurtaka þann leik. Meg Ryan er hér ósköp lík sér og í þeirri mynd, en heldur samt þess- ari uppi með þeirri útgeislun sem streymir frá henni. Matthew Broderick leikur ágætlega en hefði mátt vera meira heillandi, en svona myndir ganga mikið út á að persónurnar séu æðislegar og áhorfendur eiga allir að verða leynilega skotnir í þeim og vona að tvær æðislegu persónumar endi saman. Æðislegu persónumar urðu eiginlega strax ástfangnar þegar þær sáust en vilja bara ekki viðurkenna það. Þasr reyna að halda áfram að vera ástfangnar af öðram persónum sem líta út fyrir að vera æðislegar en em svo bara ömurlegar þegar allt kemur til alls. Þannig að það er eins gott að æðislegu persónurnar endi saman og allir verði glaðir. Annars era í myndinni nokkrar skondnar uppákomur og ætti hún að geta þjónað þeim sem finna í hjarta sínu þörf fyrir að horfa á rómantískar gamanmyndir. Hildur Loftsdóttir BUGSY MALONE lau. 7. mars kl. 13.30 uppselt sun. 8. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 8. mars. kl. 16.00 uppselt lau. 14. mars kl. 13.30 uppselt sun. 15. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 15. mars kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU lau. 7. mars kl. 21 uppselt fös. 13. mars kl. 21 uppselt sun. 15. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 19. mars kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI i kvöld 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning) mið. 11. mars kl. 21 sun. 22. mars kl. 21. Síðustu sýningar TRAINSPOTTING sun. 8. mars kl. 21 fim. 12. mars kl. 21 lau. 14. mars kl. 23.30 Bannað innan 16 ára. ___/_ Loftkastalinn, L.eljav. rjí 2, ívlióasala s. ‘>52 3000, ís.: 562 6775, opin 10-18 og tram að sýnintju sy. -, Ekki er hhypt inn i sul efr.-r ao sýn. er hafin. •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.