Morgunblaðið - 07.03.1998, Side 68

Morgunblaðið - 07.03.1998, Side 68
68 LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ 1ms» wrntm. -s^bbh * * NÝTT OG BETRA 'HPl — HASKOLABIO m.a. besta myndin, Besti lcikstjóri, besti Icikari, besti leikari i aukahlutverki, besta leikkona í aukahlutverki. ^ , iO j. ■JBcebiOííSki «iuf lá.ÆÆi* aOsimidaáféiíhímmi tivúpnf Myad eftk Nih Moimros 6 DAGAR EFTIR. ivcrðlduna mgar Vörðufélagar fá 25% afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 3 og 5. IJr Confidentia/ Sýnd kl. 9.15. b.í. ib. Sýnd kl. 4.30. Síðustu sýningar. Hagatorgi, sími 552 2140 RUSLPðSTUR Kolsvört gamanmynd um ast blodpeninga, karaoke og forvítno bréfjj-era. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Hugó er mættur aftur til íeiks í spártnýrrt teiknimynd fyrir alla fjöiskyldútta. samfiim.is litÍFínd * UN0 0 A N M A R. K SILFURBÚÐIN a o Þessi fyrirtæki veita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.frldindi.is • www.visa.is BURSTAMOTTUR Urvalið er hjá okkur avegur18 • 200 Kópavogur Imi: 510-0000 *Fax: 510-0001 Liam Gallagher hand- tekinn LIAM Gallagher á leið f dómshúsið f Brisbane eftir að hafa verið kærður fyrir lfkamsárás. ►LIAM Gallagher, söngvari hljómsveitarinnar Oasis, var handtekinn og kærður fyrir iík- amsárás f Ástraifu eftir að hann skallaði aðdáanda fyrir utan hót- el sveitarinnar í Brisbane. Gallagher var sleppt gegn 500 þúsund króna tryggingu eftir að hafa sætt formlegri ákæru í dómshúsi í Brisbane. Hann þarf að mæta til Brisbane í júní næst- komandi þegar málið verður tek- ið fyrir. Verði hann fundinn sek- ur getur refsingin verið frá sekt til fangelsisvistar, að sögn yfír- valda í Brisbane. Kæran var lögð fram af bresk- um aðdáanda Oasis sem sagðist hafa nefbrotnað í ryskingum sem hann lenti í fyrir framan hótel Oasis á fiinmtudagskvöldið. Að sögn lögreglu nefbrotnaði Benjamin Jones eftir að Liam Gallagher veitti honum höggið. Lögfræðingur söngvarans sagði að hann myndi lýsa sig sak- lausan af ákærunni fyrir rétti. Hann fór fram á tafarlausa lausn Gallaghers úr fangelsi á þeirri forsendu að aðdáendur Oasis myndu líða fyrir innilokun hans en hljómsveitin átti að halda tón- leika í gærkvöld í Brisbane. Þetta eru ekki fyrstu vandræð- in sem Liam Gallagher kemur sér í því hann hefur heldur vafa- samt orðspor þegar mannleg _ samskipti eru annars vegar. Á leiðinni til Ástralíu kvörtuðu margir farþeganna vegna óláta söngvarans og nokkurra félaga hans í flugi frá Hong Kong.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.