Morgunblaðið - 07.03.1998, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 07.03.1998, Qupperneq 68
68 LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ 1ms» wrntm. -s^bbh * * NÝTT OG BETRA 'HPl — HASKOLABIO m.a. besta myndin, Besti lcikstjóri, besti Icikari, besti leikari i aukahlutverki, besta leikkona í aukahlutverki. ^ , iO j. ■JBcebiOííSki «iuf lá.ÆÆi* aOsimidaáféiíhímmi tivúpnf Myad eftk Nih Moimros 6 DAGAR EFTIR. ivcrðlduna mgar Vörðufélagar fá 25% afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 3 og 5. IJr Confidentia/ Sýnd kl. 9.15. b.í. ib. Sýnd kl. 4.30. Síðustu sýningar. Hagatorgi, sími 552 2140 RUSLPðSTUR Kolsvört gamanmynd um ast blodpeninga, karaoke og forvítno bréfjj-era. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Hugó er mættur aftur til íeiks í spártnýrrt teiknimynd fyrir alla fjöiskyldútta. samfiim.is litÍFínd * UN0 0 A N M A R. K SILFURBÚÐIN a o Þessi fyrirtæki veita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.frldindi.is • www.visa.is BURSTAMOTTUR Urvalið er hjá okkur avegur18 • 200 Kópavogur Imi: 510-0000 *Fax: 510-0001 Liam Gallagher hand- tekinn LIAM Gallagher á leið f dómshúsið f Brisbane eftir að hafa verið kærður fyrir lfkamsárás. ►LIAM Gallagher, söngvari hljómsveitarinnar Oasis, var handtekinn og kærður fyrir iík- amsárás f Ástraifu eftir að hann skallaði aðdáanda fyrir utan hót- el sveitarinnar í Brisbane. Gallagher var sleppt gegn 500 þúsund króna tryggingu eftir að hafa sætt formlegri ákæru í dómshúsi í Brisbane. Hann þarf að mæta til Brisbane í júní næst- komandi þegar málið verður tek- ið fyrir. Verði hann fundinn sek- ur getur refsingin verið frá sekt til fangelsisvistar, að sögn yfír- valda í Brisbane. Kæran var lögð fram af bresk- um aðdáanda Oasis sem sagðist hafa nefbrotnað í ryskingum sem hann lenti í fyrir framan hótel Oasis á fiinmtudagskvöldið. Að sögn lögreglu nefbrotnaði Benjamin Jones eftir að Liam Gallagher veitti honum höggið. Lögfræðingur söngvarans sagði að hann myndi lýsa sig sak- lausan af ákærunni fyrir rétti. Hann fór fram á tafarlausa lausn Gallaghers úr fangelsi á þeirri forsendu að aðdáendur Oasis myndu líða fyrir innilokun hans en hljómsveitin átti að halda tón- leika í gærkvöld í Brisbane. Þetta eru ekki fyrstu vandræð- in sem Liam Gallagher kemur sér í því hann hefur heldur vafa- samt orðspor þegar mannleg _ samskipti eru annars vegar. Á leiðinni til Ástralíu kvörtuðu margir farþeganna vegna óláta söngvarans og nokkurra félaga hans í flugi frá Hong Kong.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.