Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 18
I 18 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 MORGUNB LAÐIÐ NEYTENDUR Verð nú kr. Verð áðurkr. Tilbv. á mælie. Græn vínber 340 498 340 kg Spánskar appelsínur 120 179 120 kg Montanakökur 4 teg., 300 g 155 242 517 kg Tucsaltkex, 3x100 g 129 165 430 kg Prince súkkulaði, 2x175 g 135 178 386 kg KAUPGARÐUR í Mjódd og TIKK-TAKK QILDIR TIL 3. MAÍ Nautahamb. 4 st./brauð 279 349 70 St. Reyktar svínakótilettur 989 1.098 989 kg Reykt brauðskinka 789 889 789 kg Bautab. rauðvínsl. svínakótil. 998 1.059 998 kg SS lamba-grillframhryggsn. 1.029 1.298 1.029 kg SS lamba-grillkótilettur 818 998 818 kg Kindabjúgu 398 498 398 kg Blómkál 139 198 139 kg SAMKAUP Hafnarfirði, Njarövfk og ísaffrðf GILDIR TIL 3. MAÍ Verð nú kr. Verð áðurkr. Tilbv. á mælie. Folaldagúllas 698 975 698 kg; Folaldabuff 698 975 698 kg Folaldalundir 748 999 748 kg Folaldafile 748 999 748 kg Hrossalundir 598 798 598 kg Hrossafile 598 798 598 kg Hrossagúllas 398 488 398 kg; Hrossabuff 398 488 398 kg NÓATÚNS-verslanir QILDIR TIL 6. MAÍ Rauðvínslegið lambalæri 799 1099 799 kg Blandað súpukjöt frosið 299 499 299 kg Pop Secret örb.popp 3 pk. 129 nýtt 43 st. Nýjarerl. bök.kartöflur 125 nýtt 125 kg Biómkál nýtt 265 369 265 kg Spergilkál nýtt 295 498 295 kg Ferskuraspas 150g 115 nýtt 766 kg BÓNUS QILDIR TIL 3. MAÍ KK nautakótilettur 999 nýtt 999 kg KK Tex Mex svínakótilettur 999 nýtt 999 kg KKTexMexsvínarif 499 nýtt 499 kg Fersk grill. lambalærissn. 992 nýtt 992 kg Bónus appelsínuþykkni 279 299 112 Itr Bónussmábrauð, 15st. 149 169 10 st. Bónus ís 129 159 129 Itr Bónus kókókorn 339 389 308 kg UPPGRIP-verslanlr Olís QILDIR 1 MAÍ Pikk-nikk kartöflufl. 50 g 59 88 1.180 kg Pikk-nikk kartöflufl. 113 g 129 187 1.140 kg Tómatsósa Hunts, 680 g 99 129 145 kg Appelsín, 50 cl dós 59 85 118 Itr Freyju hríspoki, 50 g 59 97 1.180 kg Lindubuff 38 56 38 st. 10-11-búðlrnar GILDIR TIL 8. MAÍ Svínakjötsúts. 30-40% afsl. Svínakótilettur 698 998 698 kg Svínabógur 387 595 387 kg Svínalæri 387 595 387 kg Rifjasteik 298 498 298 kg Goða grillpylsur 20% afsl. Lambalærissn. grill 20% afsl. 1 Formkökur 135 nýtt 135 st. FJARÐARKAUP QILDIR TIL 2. MAÍ Helgarsteik 698 898 698 kg Grillframhryggur 698 898 698 kg Grill svínakótilettur 898 1319 898 kg; Grillsósur pipar/hvítl. 458 670 458 pk. Gúrkur 195 289 195 kg Þykkmjólk 5 teg. 0,5 Itr 107 124 214 Itr Appelsínumarmelaði 500 g 99 136 198 kg Sykur 1 kg 85 nýtt 85 kg HAGKAUP VIKUTILBOÐ Bökunarkartöflur 98 169 98 kg ÓðalsTandoori lambalæri 798 nýtt 798 kg VSOP koníaksl. Iambafr.hr. 898 1.278 898 kg VSOP koníaksl. lambakótil. 798 1.128 798 kg 11 8 verslanir í -11-verslanirnar Kóp., Rvk. og Mosfellsbæ VIKUTILBOÐ Verð nú kr. 279 VerA áður kr. Tllbv. á mcalle. 388 140 st. Kínakál 129 289 129 kg Myllu nanbrauö, 3 teg. 169 199 SS 10 pylsur/br.+ Hagk.cola 429 nýtt 429 pk ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja 24 matvöruverslana QILDIR TIL 6. MAÍ 1.059 998 kg Rauðvínsl. svínakótilettur 998 Marineraðar lambakótilettur 818 998 818 kg Hamborgarar, 4st. 292 349 73 St.í Freyju rískubbar 159 286 159 pk. Freyju bombur 148 286 148 pk. Hraðbúð ESSO QILDIR TIL 13. MAÍ Ömmu kleinur 10st. 126 158 13 st.i Ommu flatkökur 45 65 45 pk. Ávaxtahlaup Móna, 250 g 109 nýtt 436 kg Pastaréttur 159 250 159 pk. Vöruhús KB Borgarnesl VIKUTILBOÐ Þurrkr. grillsneiðar 776 997 Hamborgari m/brauði, 70 g 78 110 Grilipylsur 598 776 776 kg 78 st. 598 kg Blandað Goða hakk 598 nýtt 598 kg Taco dinner Casa Fiesta 248 nýtt Taco sósur 119 nýtt 530 kg Tortillas mjúkar 169 nýtt 500 kg lceberg salat 98 198 98 kg Avocado 59 98 59 st. Doritosflögur125g 129 159 1030 kg Pepsi 2 Itr 129 158 64 Itr SELECT-hraðverslun Shellstöðva QILDIR TIL 7. MAÍ Kaffi og kleinuhringur 99 120 99 St. Júmbósamlokur 139 200 139 st. M&M plain/peanut, 46 g 49 70 1.060 kg Picnic 45 55 920 kg Nóakropp 150 g 149 199 990 kg Verslanir KÁ á Suðurlandi QILDIR TIL 7. MAÍ Pampers bl., 7 st., 24-45 st. 799 999 18 st. Pampers bl., 4 st., 24-34 st. 799 999 23 st. Pampers blautklútar, 80 st. 329 478 4 st. Gerber barnamatur, 70 g 39 49 557 kg Gerber barnamatur, 113 g 49 59 433 kg KS Diggar m/súkkulaði, 200 g 99 110 495 kg Mumin kex, vanilla/súkkul. 89 110 593 kg Sun Lolly ávaxtakl. 620 g 229 289 369 kg KHB-verslanir á Austurlandi GILDIR TIL 9. MAÍ SMT acoskeljar, 135 g 176 218 1.303 kg SMTacosósa, 230 g 169 nýtt 735 kg SM Fajita kryddblanda, 30 g 109 nýtt 3.633 kg SMTacodinner, 31 Og 348 398 1.122 kg SM ananassalsa, 230 g 188 nýtt 817 kg SM Tort. flögur chili, 150 g 139 168 930 kg SM Nacho Chips flögur, 200 g 169 199 845 kg SM Soft Tortilla brauð, 336 g 219 259 652 kg SKAGFIRÐINGABÚÐ QILDIR TIL 7. MAÍ Samlokubrauö, 750 g 129 209 172 kg Mortadella 499 680 499 kg örbylgjupopp, 3 pk. 89 109 30 pki Vínber 298 398 298 kg Nesquick, 500 g 198 229 396 kg Super hafragrjón 49 79 49 kg Itölsk brauðgerð- arlist á Islandi „GRÍÐARLEG uppsveifla hefur orðið í ítölsk- um brauðum um alla Evrópu að undanfömu. Nánast má segja að tískusveifla hafi riðið yfír enda eru brauðin gríðarlega góð. Af því tilefni fannst okkur aðeins tilhlýðilegt að kynna ítölsku brauðgerðina sérstaklega fyrir íslend- ingum,“ segir Guðni Chr. Andreassen, for- maður Landssambands bakarameistara, um hugmyndina að því að Landssambandið ákvað að efna til ítalskra daga innan Landssam- bandsins frá 2. maí til 12. maí. Guðni segir að brauðin séu látin hefast tals- vert lengi eða allt upp í heilan sólarhring. „Með því breytist sterkjan í maltósa og brauðið verður bragðmeira en önnur brauð. Brauðin geymast ákafleg vel. Hins vegar er vert að taka fram að alls ekki á að geyma brauðin í plastpoka heldur í bréfpoka. Sú að- ferð tryggir að brauðin haldist mjúk að innan með stökkri skorpu," sagði hann. Gömul brauðgerðarhefð Hann sagði að ítalska brauðgerð mætti rekja allt aftur til Rómaveldis. „Fyrst og fremst er um hvít brauð að ræða. Engu að síð- ur sjást grófkoroa brauð inni á milli. Brauðin eru einkum ætluð með mat, t.a.m. með pasta, salati og öðru slíku. Ekkert stendur hins veg- ar í veginum íyrir því að brauðið sé borðað með ýmis konar áleggi,“ sagði Guðni. Á ítölskum dögum gefst neytendum kostur á að taka þótt, í verðlaunaleik þar sem einn heppinn þátttakandi hlýtur að launum ferða- vinning fyrir fjóra til Rimini á Ítalíu í boði Samvinnuferða-Landsýn. Aðeins þarf að fylla út þar til gerðan þátttökuseðil, sem fylgir ítölsku brauði, og skila honum í eitthvert bak- aríanna sem þátt taka í ítölsku dögunum fyrir 12. maí. Annað hveiti notað Ef lesendur hafa áhuga á að taka forskot á sæluna og spreyta sig á ítölsku brauði áður en ítölsku dagarnir hefjast fylgir hér uppskrift af sikileysku Ciabatta-brauði. Guðni tekur fram að fólk skuli ekki hafa áhyggjur af því þó að deigið verði heldur þunnt og sáldra hveiti á plötuna. Hann tók því til viðbótar fram að ekki mætti búast við því að af brauðinu væri alveg sama bragð og brauði bakaranna því að þeir notuðu sérstakt durum hveiti sem unnið væri með annarri aðferð en venjulegt hveiti og ekki fengist í smásölu. Ciabatta BOÐIÐ verður upp á ilmandi ftalskt brauð í flestum bakaríum landsins frá 2. til 12. maí. 15 g ger 700 g hveiti 500 g vatn 75 g sigtimjöl 40 g ólffuolia 15 g salt Öllu er blandað saman í hrærivél (nota hnoð- ara) og hnoðað hægt í 2 mínútur og aðeins hraðar í 5 mínútur. Athugið að deigið á að vera mjög blautt. Deighitastig um 24 gráður Látið deigið hefast í minnst 90 mínútur. Hellið deiginu á hveitistráð borð, stráið hveiti ofan á deigið og skiptið með spaða í hæfílega stór brauð og flytjið á plötu. Bakist við um 230 gráður í um 20 mínútur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.