Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 72
a2> 53.Lausnir Nýherja fyrir Lotus Notas Premium Partnor www.nyherji.is Það besta úr báðum heimum! unix og NT = hp OPIN KERFIHF WhaV hewlett IL/JI PACKARD MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRl: KAUPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Togarinn Runólfur seldur til Rússlands Sprækur hrútur Á NEÐRI-PRESTHÚSUM í Reynishverfí í Mýrdal þar sem búa Hrefna Finnbogadóttir og Einar Klemenzson eru fædd yfír 40 lömb og leikur grunur á að sprækur hrútur hafi komist til ánna fyrr en til stóð. Á myndinni eru krakkarnir á Neðri-Prest- húsum með tvo heimalninga. Tveir hundar fengu að vera með í félagsskapnum og hafði annar þeirra mikinn áhuga á öðru lambinu. Hinum virðist standa á sama um þessa nýbornu fer- fætlinga. LANDSFRAMLEIÐSLA hér á landi jókst um 5% á liðnu ári. Að mati OECD var landsframleiðsla á íbúa á íslandi 17% hærri en að með- altali í OECD-ríkjunum og var ís- "HBmd í 5. sæti á eftir Lúxemborg, Bandaríkjunum, Sviss og Noregi. Þetta kemur fram í Hagvísum Þjóð- hagsstofnunar. Vöxtur landsframleiðslu hér á landi á síðasta ári var tvöfalt meiri en að meðaltali í Evrópuríkjum inn- an OECD. Af einstökum ríkjum Vestur- og Mið-Evrópu varð meiri vöxtur í aðeins einu ríki, Irlandi, en þar jókst landsframleiðsla um 7,5%. GUÐMUNDUR Runólfsson hf. í Grundarfírði er nú að ganga frá sölu á togaranum Runólfi SH sem hefur verið í eigu fyrirtækisins frá árinu 1974. Skipið verður selt til Rússlands og er kaupverð um 103 milljónir króna. Fyrirtækið á einnig togarann Hring og mun hann sjá því fyrir fiski til vinnslu. Guðmundur Smári Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Guðmundar Runólfssonar, segir að salan sé ekki ísland á uppleið í samanburði á samkeppnisstöðu landa Fram kemur í Hagvísum að sam- kvæmt nýlegri könnun svissnesku rannsóknarstofnunarinnar IMD á samkeppnisstöðu 46 ríkja var Is- land komið upp í 19. sæti og hafði færst upp um tvö sæti frá samsvar- andi könnun sem gerð var á síðasta ári. „Mikil neysla og góður hagvöxtur færa okkur upp um 10 sæti hvað varðar efnahagsmál, þrátt fyrir há- an framfærslukostnað. Veikasta hliðin er alþjóðavæðing en þar erum endanlega frágengin en allt virðist nú ætla að ganga upp eftir langt þóf. Fyrirtækið hefur gert togarann Runólf út frá árinu 1974, en hann er 312 tonn að stærð. Fyrir nokkrum misserum var svo togarinn Hringur keyptur, en hann hét áður Hrímbakur og er rúmlega 400 tonn að stærð. Honum var ætlað að stunda úthafsveiðar en þær eru nú allar bundnar kvóta og því ekld grundvöllur fyrir útgerð beggja við í 38. sæti og hækkum um eitt sæti frá því í fyrra. Litlar erlendar fjárfestingar og verndarstefna skipta þar mestu. I könnuninni 1997 var ísland í 31. sæti hvað rannsókn- skipanna enda hefur Hringur ekki verið gerður út um nokkurt skeið. „Við vorum með bæði skipin í sölu og ákváðum að selja það skip sem við fengjum fyrr viðunandi til- boð í. Því seljum við Runólf en tök- um Hring aftur inn í landhelgina og færum allar okkar aflaheimildir yfir á hann. Hringur er gott skip og mun nýtast okkur vel til hráefnisöfl- unar fyrir fyrirtækið," segir Guð- mundur Smári. ir og tækni varðar en við hækkum um 5 sæti í nýju könnuninni. ísland er í 5. sæti hvað varðar mannauð," segir ennfremur í Hagvísum Þjóð- hagsstofnunar. Kona brenndist í sturtu HÁLFÞRÍTUG kona hlaut í gær 1. og lítilsháttar 2. stigs bruna af völdum hitaveituvatns, eftir að skrúfað var fyrir kalt vatn á sama tíma og hún var í sturtu. Hún var flutt á slysa- deild með sjúkrabifreið þar sem hún gekkst undir meðferð. Verið var að vinna við vatns- lagnir á Grettisgötu um klukk- an 14, skammt þaðan sem konan býr, og skrúfuðu starfs- menn vatnsveitunnar fyrir streymi kalda vatnsins með þeim afleiðingum að sjóðheitt vatn fór á konuna. Hún hlaut brunasár og var flutt á slysadeild þar sem gert var að sárum hennar. Sam- kvæmt upplýsingum frá slysa- deild var henni leyft að fai-a heim að því loknu. Samherji kaupir nótaskip í Noregi SAMHERJI hf. á Akureyri er að ganga frá kaupum á stóru nótaskipi í Noregi, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Um er að ræða ný- legt skip með mikla frystigetu og fullkominn sjókælibúnað. Seljandi skipsins mun vera norskt fyrirtæki sem á næstunni fær afhent nýtt skip í stað þess sem Samherji kaupir. Skipið hefur stundað veiðar á uppsjávarfiski, s.s. kolmunna, mak- rfl, síld og loðnu og mun hafa vinnslulínu um borð. Ekki náðist í Þorstein Má Bald- vinsson, forstjóra Samherja, í gær en hann er staddur í Noregi og er, samkvæmt heimildum blaðsins, að ganga frá samningum um kaupin. --------------- Akvörðun samkeppnisráðs ógilt Urskurðin- um skotið til dómstóla ÁFRÝJUNARNEFND samkeppn- ismála heftm fellt úr gildi þá ákvörð- un samkeppnisráðs að ógilda yfir- töku Myllunnar-Brauðs hf. á Sam- sölubakaríi. Samkeppnisráð sendi í gær frá sér yfirlýsingu og mótmælir úrskurðinum. Ráðið hefur ákveðið að skjóta honum til dómstóla. Urskurður áfrýjunarnefndaifnnar byggist á því að lögboðinn tveggja mánaða frestur sem samkeppnisyfir- völd hafa til að taka ákvörðun um ógildingu hafi verið liðinn þegar samkeppnisráð tók ákvörðun sína 20. febrúar sl. „Engin lagaheimild er til þess að h'ta svo á að frestinn beri að miða við það er formleg tilkynning barst frá aðilum um yfirtökuna,“ segir í úrskurðinum. Samkeppnisráð fellst ekki á að fresturinn byrji að líða þegar fréttir birtast í fjölmiðlum. Ráðið telur að það hafi í reynd tekið ákvörðunina innan lögboðins frests. ■ Lögboðinn/12 Morgunblaðið/RAX Meiri hagvöxtur á Islandi en í flestum ríkjum Mið- og Vestur-Evrópu Island í 5. sæti á eftir Lúxemborg Landsframleiðsla á mann í nokkrum löndum 1997 0 5 þús. bandaríkjadollarar 15 20 25 30 35 . i ..jj —i---------------->—| Lúxemborg |_____________________________ Bandaríkin I _______________ Sviss m ' :.......... >" ... : 1 —: Noregur L . M ■ 1—-—..................... ISLAND F ' :.. . . :....... — Japan 1______________________________ ..... .1, 1 Danmörk 19 Samkeppnisstaða íslands 1998 (í röð 46 ríkja) 1. 5. 10. 15. 20. 25. 30. 35. 40. 46. Samkeppnisstaða Mannauður Efnahagur Fjármálaþjónusta Vísindi og tækni Alþjóðavæðing 110. —i— 25. O 26. -o- 38.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.