Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 BREF TIL BLAÐSINS 4 4 4 i Frá Aagot Emilsdóttur: GETUR verið, að Ingibjörg Sóh’ún Gísladóttir sé harðstjóri R-listans? Það vantaði ekki fögur loforð fyrir síðustu borgar- stjórnarkosning- ar, ég vil benda Ingibjörgu S. Gísladóttur á að hippatímabilið er liðið, við lifum ekki saman í sátt og samlyndi í kommúnum. Aagot Ingibjörg S. Emiisdóttir Gísladóttir hefur fótum troðið þá sem minnst mega sín, það er gamla fólkið og öryrkjar. Hvað með fasteignagjöldin sem hækkuðu mest hjá eldri borgurum og öryrkjum? Ingibjörg S. Gísla- dóttir, hvað varð um öll þín yndis- legu loforð, ertu kannski svona gleymin? Hér í Reykjavík reika um hundruð unglinga heimilislaus, mat- Hvað er R-listinn? ariaus, sofa úti eða í yfirgefnum hús- um. Þetta er hryllingur sem ætti ekki að vera til í svona litlu þjóðfé- lagi, ef hægt er að kenna einhverj- um um hvernig komið er, þá getur þú Ingibjörg S. Gísladóttir haft þetta á samviskunni sem eftir er. Mig langar að koma inn á heil- brigðismálin, sem eru í molum. Heil- brigðisráðhen-a nafna þín, veldur engan veginn sínu starfi, stjórnast af öðrum, getur ekki tekið ákvarðan- ir, brosir bara sínu blíðasta brosi, þar með eru málin afgi’eidd. Ég á föður sem hefur legið nokkur ár á sjúkrahúsi, og ég fer til hans 2-3 í viku, þá kemst ég ekki hjá því að sjá hvað er að gerast inni á þessari stofnun. Pabbi minn er í hjólastól og Sælureitur á Laugaveginum 4 4 4 4 4 4 Frá Ásbirni Ólafssyni: MIKIÐ fékk ég góða hugmynd á rölti niður Laugaveginn um daginn. Gömlu húsin við Laugaveg 53b hafa verið rifín og eftir stendur lóð sem myndi sóma sér vel sem grænn reit- ur. Að hugsa sér að til væri staður við Laugaveginn þar sem hægt væri að setjast niður í fallegu, skjólgóðu umhverfí með gróðri og trjám eins og víða tíðkast við aðalverslunargötur erlendra borga á stærð við Reykja- vík. Á sólríkum degi mætti tylla sér þar niður og skoða mannlífið. Mér skilst að fyrir dyrum standi að borgaryfírvöld muni leyfa bygg- ingu mikils verslunarhúsnæðis á lóð- inni við Laugaveg 53b. Það væri nú synd, því hér er gullið tækifæri til að auka fjölbreytni Laugavegarins sem aðalverslunargötu Reykjavíkur. Ekki veitir af í sívaxandi samkeppni við aðra verslunarkjarna á höfuð- borgarsvæðinu. Nóg sýnist manni samt vera af ónotuðu verslunarhús- næði við Laugaveginn. Ekki líst mér á ef að stór, óper- sónuleg og frekar fráhrindandi hús yrðu að táknmynd Laugavegarins. Þá get ég alveg eins farið eitthvað annað. Eg vil geta gengið niður Laugaveginn og notið þess að skoða mannlífið. Ef laða á fleh'a fólk að Laugaveginum, þarf einmitt að hlúa að þessum mannlegu þáttum og notalegur „sælureitur“, á auðu lóð- inni við Laugaveg 53b, væri einmitt gott dæmi um slíkt. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON, Kjartansgötu 2, Reykjavík. getur enga björg sér veitt, tvisvar á dag, fyrir hádegis- og kvöldmat, er hann tekinn með lyftara og settur í hjólastólinn. Oft líður pabba illa og þá á hann til að kalla mjög hátt. Oft hef ég komið að pabba rétt fyrir kvöldmat sitjandi í hjólastólnum einn inni í herbergi og dyrnar lokað- ar. Þá er mér sagt af starfsfólki að þetta verði að vera svo hann ónáði ekki aðra sjúklinga. Ég næ þessu ekki því aðrir sjúklingar þarna eru mikið veikir og eru æjandi og kallandi. Sökum manneklu er þetta þægilegast fyrir starfsfólkið, en það er misjafn sauður í mörgu fé, eins og alls staðar. Mér blöskrar hvernig farið er með gamla veika fólkið. Kvöldmaturinn er alltaf kalt brauð, köld mjólk og grautur, ógeðslegt. Ég kenni ekki starfsfólkinu um, heldur niðurskurðinum. Starfsfólk er á lúsarlaunum og yfir sig þreytt. Eg spyr heilbrigðisráðherra og nöfnu hennar Ingibjörgu S. Gísla- dóttur, af hverju gefið þið ekki gamla veika fólkinu, sem á aldrei eftir að koma heim, dauðaskammta, þá er það ekki lengur fyrir ykkur, og reyndar er það betur komið dáið vegna ykkar framlaga með niður- skurði og aftur niðurskurði. Ég hef oft hugsað um það, að þið nöfnur hefðuð gott af því að vera lokaðar inni á stofnun í hjólastól. Ég held að hrokinn og yfirgangurinn mundi minnka. Við þurfum ekki R-listann, 4 stjórnmálaflokka sem ekki munu geta komið sér saman um eitt eða neitt. Reynslan hefur sýnt og sann- að það. Það styttist óðum í borgar- stjórnarkosningar og vona ég svo innilega að Reykvíkingar kjósi ekki þvílíkt ófremdarástand yfir sig aft- ur. Árni Sigfússon hefur allt það til að bera, sem góður borgarstjóri þarf að hafa, hann hefur staðið við öll sín loforð og er góður maður, ég treysti honum. Ekki er til hroki í Árna Sig- fússyni. AAGOT EMILSDÓTTIR, Faxatúni 16, Garðabæ. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema Skildu eftir far CLINIQUL 100% ofnæmisprófað Handhægur á allan máta, nýi snjalli varaliturinn frá Clinique sem þekkir sinn stað... og situr þar. Fastheldinn, alltaf sem nýr og ferskur. Rennur létt á. Mjúkur, fallegur og óhagganlegur. Nógu vel uppalinn til að skilja ekki eftir far á bollanum. Eða kraganum. Fáanlegur í 10 eftirsóttum litum, allt frá Ijósum litum til djúpra berjabrúnna tóna. Superlast Cream Lipstick kr. 1350. Fáðu einnig að heyra um Quickliner for Lips, kr. 1185. Nýjasta aðferðin til að draga fram línur varanna. Fastheldinn, sjálfvirkur varablýantur. Ráðgjafi frá Clinique verður í Snyrtivöruversluninni Hygeu, Laugavegi 23, í dag og á laugardag 2. maí. H Y G E A snyrliriruverttuB Laugavegi 23, sími 511 4533 I 4 n Vér mótmælum allir! n i i Í Í i i i i i i i i Frumvttrp um húsnœðismál kemur allriþjóðinni viðl t R.ynir XCEIAMD) m to: B xStXv&a*** or 055257*9 x 19« °»TE: ** wr wm 1 Búseti ■ ■ jH b.t.ReynislTvgiújartssonar Wk 1 %jgB& m áríðandi ,, . flind félagsmálanefndar G'nirfkS,m4nuaaB,B-2»:30 - iriH hæet að ná í neinn Húsnæði þúsunda fjölskyldna er stefnt í fullkomna óvissu. Engin raunhæf úrræði eru til um fjölgun leiguíbúða. 0 Ekkert samráð var haft við félagasamtök þótt eftir því væri ítrekað leitað á fundum með félagsmálaráðherra. 0 Ekkert samráð er við verkalýðshreyfinguna um frumvarpið. 0 Ríki og sveitafélög velta öllum vanda í húsnæðimálum yfir á fólkið í landinu. Fundarboð frá félagsmálanefndAlþingis til Búseta að kvöldlagi, með aðeins 68 minútna fyrirvara, er lýsandi dœmifyrir allt sem á undan er gengið viðgerð frumvarps um húsnæðismál. Þingmenn! Þið haf ið uppgötvað vandann en þetta frumvarp leysir hann ekki. Frestið málinu og leitið samráðs. Við viljum aðstoða!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.