Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ Framtíðin sigraði í klúbba- keppninni SKAK Félagsliuimili Hellis SKÁKKLÚBBAKEPPNI hellis MENNTASKÓLANEMAR í Skákfélagi Framtíðarinnar sigruðu naumlega á glæsilegum enda- spretti, 24. apríl. Klúbbakeppni Hellis fór fram í annað sinn fóstudaginn 24. apríl. Klúbbakeppnin miðast einkum við klúbba sem tefla í heimahúsum, en fjöldi slíkra skákklúbba er starf- ræktur víða um land. Klúbbakeppn- in er meðal fjölmennustu móta sem Hellir heldur, ef bamamót eru und- anskilin. Alls tók 21 klúbbur þátt í keppninni að þessu sinni og var hver þeirra skipaður fjórum skák- mönnum, auk varamanna. Tefldar voru níu umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Keppnin var geysispennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í síð- ustu umferð. Þegar ein umferð var eftir var staða efstu sveita þannig: 1. Fischer-klúbburinn 23 v. 2. Skákfélag Framtíðarinnar 22!/z v. 3. BDTR A-sveit 22 v. Það var því ljóst að allar þessar þrjár sveitir áttu góða möguleika á efsta sætinu. Flestir áttu þó von á því að Fischer-klúbburinn mundi hreppa efsta sætið, enda hafði sveitin leitt mótið nánast frá upp- hafi keppninnar. í síðustu umferð urðu hins vegar úrslit þessi á efstu borðum: Fischer-klúbburinn - Félag ísl. fræða V/a-2'Æ Skákfélag Framtíðarinnar - Iðn- skólinn B 4-0 Iðnskólinn A - Díónýsus A 2-2 Þetta var eina viðureignin sem Fischer-klúbburinn tapaði og stór- sigur Skákfélags Framtíðarinnar tryggði klúbbnum því efsta sætið á mótinu. Skákfélag Framtíðarinnar var í 4. sæti eftir sex umferðir, en á lokasprettinum fékk klúbburinn hvorid meira né minna en 11!4 vinn- ing af 12 mögulegum og skaust þannig fram úr Fischer-klúbbnum. Iðnskólinn, sem sigraði í keppninni í íyrra, lenti að þessu sinni í fjórða sæti. Lokaúrslitin í klúbbakeppninni urðu þessi: 1. Skákklúbbur Framtíðarinnar 26‘/2 v. 2. BDTR A-sveit 25 v. 3. Fischer-klúbburinn 24!/ v. BRIDS Umsjón Arnór G. Ra|rnarsson Bridsfélag Kópavogs FIMMTUDAGINN 30. apríl hefst þriggja kvölda vortvímenning- ur, sem er síðasta keppni félagsins á þessum vetri. Bridsfélag Hafnarfjarðar Vortvímenningi félagsins var fram haldið mánudaginn 27. apríl með 12 para þátttöku. Ljóst er að mildl tilhlökkun er í mönnum vegna komu nýju flotkvíarinnar, enda er talið víst að hægt verði að komast lítt séður í skjóli hennar um mest- allan bæinn, slík er stærðin. En úr- slit þetta kvöld urðu þessi: Halldór Einarss. - Gunnlaugur Oskarss. 219 Andrés Þórarinss. - Halldór Þórólfss. 215 Ásgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 194 Guðm. Magnúss. - Ólafur Þ. Jóhannss. 181 Að eigin sögn eru Halldór og Gunnlaugur nú orðnir langefstir, en heildarstaðan er annars þannig: Halldór Einarss. - Gunnlaugur Óskarss. 396 Guðm. Magnúss. - Ólafur Þ. Jóhannss. 382 Andrés Þórarinss. - Halldór Þórólfss. 369 Asgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 349 Vortvímenningnum lýkur næsta mánudag og er það jafnframt síð- asta spilakvöld starfsársins. 4. Iðnskólinn A-sveit 22 v. 5. Forgjafarklúbburinn 21Vá v. 6. Félag íslenskra fræða 21 v. 7. Iðnskólinn A-sveit 20 v. 8. BDTR B-sveit 20 v. 9. Peðaklúbburinn A-sveit 20 v. 10. Litla peðið 19!4 v. 11. Verð að fara 19!/ v. 12. Díónýsus B-sveit 19 v. 13. Iðnskólinn B-sveit 18 v. 14. OZ 17!/ v. 15. Petersen og Hjalti 16!/ v. 16. Hrókar alls fagnaðar 16 v. 17. Nafla-Jón 15!/v. 18. Mývatnssveitin 15!/ v. 19. Peðaklúbburinn B-sveit 14 v. 20. Skarfamir 12!/ v. 21. Strumparnir 12 v. Efstu sveitimar vom þannig skipaðar: Skákfélag Framtíðarinnar 1. Jón Viktor Gunnarsson 2. Bragi Þorfinnsson 3. Bergsteinn Einarsson 4. Bjöm Þorfinnsson BDTR-A 1. Þröstur Þórhallsson 2. Andri Áss Grétarsson 3. Halldór Grétar Einarsson 4. Ríkharður Sveinsson Fischer-klúbburinn Margeir Pétursson Ágúst Sindri Karlsson Guðjón Heiðar Valgarðsson Guðmundur Kjartansson Bestum árangri á efsta borði náðu eftirtaldir skákmenn: 1. Margeir Pétursson 9 v. 2. Jón L. Amason 8 v. 3. Þröstur Þórhallsson 7'A v. A öðru borði hlutu þessir flesta vinninga: 1. Ágúst Sindri Karlsson 8'A v. 2. Bragi Þorfinnsson 7'á v. Það er athyglisvert að þeir Mar- geir og Ágúst Sindri náðu einnig bestum árangri á efstu borðum í keppninni í fyrra. Að þessu sinni bættu þeir þó um betur og fengu báðir vinningi meira en í fyrra. Sævar Bjamason náði bestum ár- angri á 3. borði, hlaut 7 vinninga, og á fjórða borði náði Bjöm Þorfinnsson bestum árangri, fékk 8 vinninga. Af nýjum sveitum í keppninni vakti mesta athygli þátttaka hug- búnaðarfyrirtækisins OZ, þar sem Jón L. Ámason tefldi á efsta borði. Reyndar gætu nokkur hugbúnað- arfyrirtæki til viðbótar sett saman frambærilegar skáksveitir. Verðlaunaafhending fór fram að keppni lokinni. Sigurliðið fær veg- legan farandbikar til varðveislu Félag eldri borgara í Kópavogi SPILAÐUR var tvímenningur 21. apríl sl. og mættu 28 pör. Hæsta skor í N/S: Sæmundur Bjömsson - Magnús Halldórss. 396 Hörður Davíðsson - Einar Einarsson 361 Jón Stefánsson - Magnús Oddsson 343 Hæsta skor í A/V: Jón Andrésson - Þórður Jörundsson 367 Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 351 Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannss. 348 Þá spiluðu einnig 28 pör sl. föstu- dag og urðu úrslit þá þessi í N/S: Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannss. 373 Ingunn Bernburg - Cyrus Hjartarson 353 Jón Stefánsson - Ólafur Ingvarsson 350 Hæsta skor í A/V: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 405 Stefán Ólafsson - Jón Pálmason 350 Emst Backman - Jón Andrésson 339 Meðalskor báða dagana var 312. Bridsfélag Suðurnesja Svala Pálsdóttir og Guðjón Svavar Jenssen halda enn foryst- unni en þau eru í efsta sæti ásamt Vigni Sigursveinssyni og Heiðari Sigurjónssyni í meistaratvímenn- ingi félagsins en nú er aðeins 4 um- ferðum, 24 spilum, ólokið. Staða efstu para fyrir síðasta kvöldið er þessi: Svala Pálsdóttir - Guðjón Jensen 88 Vignir Sigursveinss. - Heiðar Sigurjónss. 88 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 Sgf' SIGURSVEIT Framtíðarinnar. Frá vinstri: Bragi Þorfinnsson, Berg- steinn Einarsson, Björn Þorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson. BDTR, í öðru sæti. Frá vinstri: Ríkharður Sveinsson, Halldór Grétar Einarsson, Þröstur Þórhallsson og Andri Áss Grétarsson. FISCHER-KLÚBBURINN. Frá vinstri: Ágúst Sindri Karlsson, Guðjón Heiðar Valgarðsson, Guðmundur Kjartansson og Margeir Pétursson. fram að næstu klúbbakeppni og nafn klúbbsins verður grafið á fal- legan skjöld, sem hangir uppi í Hellisheimilinu. Auk þess fengu liðsmenn þriggja efstu sveitanna verðlaunapeninga fyrir frammi- stöðuna. Þá vom verðlaunapening- ar fyrir bestan árangur á 1. og 2. borði. Amór Ragnarss. - Gunnlaugur Sævarsson 76 Kjartan Olason - Oli Þór Kjartansson 74 Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 73 Randver Ragnarsson - Pétur Júh'usson - Karl G. Karlsson 56 Keppnin er jöfn og skemmtileg og miklar sviptingar. Hæsta skor síðasta spilakvöld: Amór Ragnarss. - Gunnlaugur Sævarsson 72 Vignir Sigursveinss. - Heiðar Siguijónss. 64 Kjartan Olason - Óh Þór Kjartansson 55 Gunnar Guðbjömss. - Bjami Kristjánss. 52 Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 34 Lokaumferðimar verða spilaðar nk. mánudagskvöld í félagsheimil- inu á Mánagrund. Keppnisstjóri er ísleifur Gíslason. Vesturlandsmót í tvfmenningi Vesturlandsmótið í tvímenningi verður haldið í Hótel Höfða í Ólafs- vík nk. laugardag, 2. maí og hefst spilamennskan kl. 10. Skráning er hjá Torfa í síma 436-1579 eða Guðlaugi í síma 436- 1079. Bikarkeppni Suðurlands Úrslitaleikur bikarkeppninnar var spilaður í Vestmannaeyjum 9. aprfl sl. I úrslitum mættust sveit Magneu Bergvinsdóttur frá Vest- mannaeyjum og sveit Þórðar Sig- urðssonar frá Selfossi. Liðsmenn Skákstjórar voru Þorfinnur Bjömsson og Daði Örn Jónsson. VISA Island styrkti keppnina eins og í fyrra. Áskell Örn sigrar á atkvöldi Hellis Fjórða atkvöld Hellis á þessu ári var haldið 20. aprfl sl. Þátttakend- Þórðar spiluðu af miklu öryggi og unnu með miklum mun. Liðsmenn Magneu geta þó borið höfuðið hátt, því þetta er í fyrsta sinn sem ur vom 28. Áskell Öm Kárason sigraði með 5!/ v. af 6 mögulegum. Áskell gerði jafntefli við Jón G. Friðjónsson, en vann aðra and- stæðinga sína. Jafnir í öðm og þriðja sæti vom Jón G. Friðjóns- son og Jóhann H. Ragnarsson með 5 vinninga. Röð efstu keppenda varð sem hér segir: 1. Áskell Öm Kárason 5Vz v. af 6 2. -3. Jón G. Friðjónsson 5 v. 2.-3. Jóhann H. Ragnarsson 5 v. 4. Stefán Kristjánsson i'A v. 5. -7. Sigurjón Kjærnestedt, Tómas Ponzi og Ingibjörg Edda Birgisdóttir 4 v. 8.-12. Ólafur Gauti Olafsson, Eiríkur Garðar Einarsson, Egill Jónsson, Ólafur Kjartansson og Jóhannes Jónsson 3'A v. o.s.frv. Skákstjóri var Vigfús Ó. Vigfús- son. Skákþing Norðlendinga, yngri flokkar Skákþing Norðlendinga í yngri flokkum fór fram dagana 18. og 19. apríl 1998. Úrslit urðu sem hér segir: Hraðskák, stúlknaflokkur 1. Stella Christiansen 8 v. 2. Anna Kristín Þórhallsdóttir 7'A v. Hraðskák, unglingaflokkur 1. Halldór B. Halldórsson 15 v. af 16 2. Eggert Gunnarsson 12 v. 3. Stefán Bergsson 11 v. Hraðskák, barnaflokkur 1. Siguróli Magni Sigurðsson 13Vz v. af 14 2. Jón Heiðar Sigurðsson 11 v. 3. Jónatan Friðriksson 9'A v. Drengjaflokkur, hraðskák 1. Hjálmar Freyr Valdemarsson 14‘/z v af 18 2. Ágúst Bragi Bjömsson 14'A v. 3. Ragnar H. Sigtryggsson 12!4 v. í aðalmótinu urðu úrslit þessi: Barnaflokkur 9 ára og yngri 1. Siguróli Magni Sigurðsson 6 'A v. af 8 2. Jón Heiðar Sigurðsson 6'A v. 3. Birkir Helgi Thorarensen 5 v. 4. Axel Orrason 5 v. Þess má geta að þeir Siguróli og Jón Heiðar era bræður. Drengjaflokkur 10-12 ára 1. Andri Þór Friðriksson 4 v. af 7 2. Jón Birkir Jónsson 4 v. 3. Hjálmar Freyr Valdemarsson 4 v. Unglingaflokkur 13-16 ára 1. Eggert Gunnarsson 7 v. af 7 2. ValgarðurReynisson5'/2V. 3. Anna Kristín Þórhallsdóttir 4'A v. I stúlknaflokki sigraði Anna Kristín Þórhallsdóttir, sem vann farandbikar til eignar. Kaffihúsamót á Hallormsstað Ungmennafélagið Þristur efnir til Kaffihúsaskákmóts í Hússtjórn- arskólanum á Hallormsstað laug- ardaginn 2. maí og hefst taflið klukkan 13.30. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monradkerfi og um- hugsunartíminn er 15 mínútur á skák. í fyrra tóku 18 skákmenn þátt í mótinu og þá sigraði Jónas A.Þ. Jónsson, Seyðisfirði. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson sveit frá Vestmannaeyjum spilar til úrslita í þessari keppni. Hver veit nema þau geri enn betui'— næst? Morgunblaðið/Sigurgeir SVEITIRNAR sem spiluðu til úrslita í Bikarkeppni Suðurlands 1997- 1998. Aftari röð er sveit Þórðar Sigurðssonar, frá vinstri: Gísli Þórar- insson, Þórður Sigurðsson, Grímur Arnarsson, Sigurður Hjaltason. Fremri röð er sveit Magneu Bergvinsdóttur. Frá vinstri: Guðbjörn Gunnarsson, Bjarki Guðnason, Jón Hauksson, Daníel Lee Davis og Magpiea Bergvinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.