Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 52
*52 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNU AUGLÝSINGAR Heilsugæslustöðin á Akranesi óskar eftir starfsfólki til sumarafleysinga í mót- töku og hjá læknariturum. Nánari upplýsingargefurSigrún Sigurðardóttir, skrifstofustjóri læknaritara, í síma 431 2311. Varahlutamaður Vélafyrirtæki vill ráða sem fyrst röskan og sam- viskusaman mann til afgreiðslu á vélum og varahlutum. Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Varahlutamaður — 4441". Auglýsingastofur Nemi sem lokið hefuröðru ári í grafískri hönn- un óskar eftir sumarvinnu á auglýsingastofu í Rvík. Fjögurra mánaða starfsreynsla. Upplýsingar á daginn í síma 466 2303 og kvöld og helgar í síma 462 7164 RAQAUGLÝSINGAR KENNBLA TANNSMIÐASKÓLI ÍSLANDS Nám í Tannsmíðaskóla íslands Umsóknir skal senda til Tannsmíðaskóla ísland, c/o skrifstofu Tannlæknadeildar Háskóla íslands, Vatnsmýrarvegi 16,101 Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. júní nk. Inntö kuski ly rði: Umsækjandi skal hafa lokið grunnskólaprófi .og hafa jafngildi stúdentsprófs í ensku og einu Norðurlandamáli auk þess er undirstöðuþekk- ing í efnisfræði æskileg. Umsóknum skal fylgja: 1. Staðfest afrit eða Ijósrit af prófskírteinum. 2. Læknisvottorð um almennt heilsufar ásamt vottorði um óbrenglað litskyggni. 3. Meðmæli sem kynnu að skipta máli. 4. Umsóknir skulu merktar með nafni, heimil- isfangi og símanúmeri viðkomandi. Forstöðumaður. TILKYIMIMIISIGAR A KÓPAVOGSBÆR Askalind 2, 4 og 6 Breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi Askalindar 2,4 og 6 í Lindum 1, auglýsist her með sam- kvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í breytingunni felst að í stað hest- húss og svæðis fyrir gáma er gert ráð fyrir þremur iðnaðarlóðum fyrir einnar hæðar bygg- ,ingar auk kjallara. Uppdrættirásamt skýringarmyndum og greinar- gerð verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2,4. hæð frá kl. 9—15 alla virka daga frá 30. apríl til 5. júní nk. Athugasemdir eða ábendingarskulu hafa borist Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00 föstudaginn 19. júní nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. KÓPAVOGSBÆR Bæjarlindin 4 og 6 Breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi Bæjarlindar- innar nr. 4 og 6 í Lindum 1, auglýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í breytingunni felst að lóðamörk- um er breytt og hluti bygginga verða þrjár hæðir í stað tveggja hæða. Fyrirkomulag bíla- stæða er jafnframt bréytt. Uppdrættirásamt skýringarmyndum og greinar- gerð verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2,4. hæð frá kl. 9—15 alla virka daga frá 30. apríl til 5. júní nk. Athugasemdir eða ábendingarskulu hafa borist Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00 föstudaginn 19. júní nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. f Skipulagsstjóri Kópavogs. Lokunartími læknastofu Læknastofa mín í Læknastöðinni Mjódd, Álfa- bakka 12,109 Rvíkverðurlokuðfrá 1. maí nk. Frá sama tíma skulu beiðnir og óskir um viðtöl berast ritara dag- og göngudeildar, Hvítaband- inu, Skólavörðustíg 37 Rvík, í símum 525 1940 og 525 1000. Halldór Kolbeinsson, geðlæknir, geðsviði Sjúkrahúss Reykjvíkur. Skólar og Internetið — styrkir Evrópusambandið stendurfyrir styrkveitingum til skóla og stofnana sem nýta Netið til kennslu. Verkefnið heitir Netd@ys Europe 1998 og eru styrkir veittir til kynningar á verkefnum. Nánari upplýsingareru að finna á eftirfarandi slóðum: http//www.eu ropa.eu .int/en/comm/ dg22/netdays/home.html eða www.netdays.org Umsóknarfrestur er til 10. maí 1998. Landsskrifstofa Sókratesar, Neshaga 16, sími 525 5853 tölvupóstfang katei@hi.is. FUIMDIR/ MAIMNFAGIMAQUR Flugmenn — flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20. Fundarefni: • Atburðir vetrarins skoðaðir. Skúli Jón Sigurðsson. • Sumarflugið, drulluvellir og afkasta- geta. Kári Sigurbjörnsson. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Fiugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. MARKADURIIMM i þorlAkshöfn hf Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn hf. verður haldinn í Duggunni í Þorlákshöfn, föstu- daginn 8. maí nk. kl. 17.00, Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum fé- lagsins, meðal annars um heimild stjórnar til að auka hlutfé félagsins um 10 milljónir króna. 3. Önnur mál. Stjórnin. HÚSNÆQI ÓSKAST 2ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu Pegasus kvikmyndagerð óskar eftir íbúð á leigu miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu fyrir erlendan starfsmann fyrirtækisins. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samband við Snorra Þóris- son eða Astu Stefánsdóttur í síma 511 4590. íbúð óskast til leigu Stórt fyrirtæki óskar eftir að leigja 80—120 fm íbúðfyrirstarfsmann sinn í miðbæ Reykjavíkur. Fyrirframgreidd leiga í boði fýrir rétta íbúð. Áhugasamirskili inn upplýsingumtil afgreiðslu Mbl., merktar: „íbúð — 4391". LÍPPBOÐ Uppboð á óskilamunum Eftir beiðni Lögreglustjórans í Reykjavíkfer fram uppboð á ýmsum óskilamunum m.a.: Reidhjólum, bamakerrum, fatnadi, lykla- veskjum, lyklakippum, seðlaveskjum, handtöskum, úrum, gleraugum og fleiri munum. Uppboðiðferfram í uppboðssal Vöku hf., Elds- höfða 4, Ártúnshöfða, laugardaginn 2. maí og hefst það kl. 13.30. Eigendum glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstofu óskilamuna hjá Lög- reglustjóranum í Reykjavík, Borgartúni 33 (inn- gangursjávarmeginjfrá kl. 10.00—12.00 og 14.00—16.00 alla virka daga. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. TIL SOLU Lagersala — allt á að seljast Diza, hannyrðavörur vid Hlemm, hættir. Gerið góð kaup. Allt á hálfvirði. í dag og laugardag er opið kl. 10—18. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG @ ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Föstudagur 1. maí Kl. 10.30 Hengill, göngu- og skíðaferð. Kl. 13.00 Hellaskoðunarferð í Arnarker (Ölfusi). Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Skemmtikvöld með mynda- sýningu og dansi sem vera átti í kvöld (fimmtudags- kvöld 30/4) að Mörkinni 6, er frestað. Ferðabók Konrads Maurers í tilefni 175 ára ártíöar Maurers 29/4, verður tilboð á ferðabókinni kr. 3.900 til loka næstu viku. Seld á skrifstofunni í Mörkinni 6. Árbók Ferðafélagsins 1998 er komin út. Gerist félagar og eignist þar með glæsilega og fróðlega bók. Hún nefnist FJallajarðir og framafréttur Biskupstungna Ferðir eru kynntar í textavarpi bls. 619 og heimasíðu: http:// www.fi.is Dagsferðir: 1. maí, raðganga, Grónar götur 2. áfangi. Höskuldarvellir um Núpshlíðarháls til Vigdísarvalla. Komið verður að Grænavatni. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Sunnudagur 3. maí. Helgafell fyrir ofan Hafnarfjörð. Gengið um Búrfellsgjá í Valaból og þaðan á Helgafell. Farið verður niður í gegn um steinboga sem er sunn- an í fellinu. Brottför frá BSI kl. 10.30. I.O.O.F. 11 = 1794307’/. = G.H. I.O.O.F. 5 = 1794308 = Fl. Landsst. 5998043019 VIII GÞ Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr Komum og lofum Guð ... félagsheimilinu Drangey, Stakkahlið 17, i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kristniboðssamtökin Þreskir. Lofgjörð og bæn kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Mannspekifélagið Föstudaginn 1. maí kl. 20.30 held- ur Oscar B. Hansen, heimspeki- prófessor við Árósarháskóla, fyr- irlestur á dönsku um: „Antropos- ofi som nordisk kulturimpuls". Laugardaginn 2. maí kl. 20.30 heldur Dick Tibblin forstöðumað- ur á „Mikaelsgárden" í Svíþjóð, fyrirlestur á sænsku um: „Antr- oposofi—mánniskomöten—soc- iala former." Fyrirlestrarnir verða í húsnæði félagsins, Klapparstíg 26, 2. hæð. Tónleikar Frímúrarakórsins Frímúrarakórinn heldur sína ár- legu tónleika í Regluheimilinu við Skúlagötu, sunnudaginn 3. maí nk. kl. 17.00. Kórinn mun flytja fjölbreytt úrval innlendra og erlendra laga. Einsöngvarar verða: Eiríkur Hreinn Helgason og Friðbjörn G. Jónsson. Tónleikarnir eru opnir frímúrara- bræðrum og gestum. Miðar verða seldir fyrir fundi í vikunni kl. 18—19 og við inn- ganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.