Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 5 7 I I 3 í J 'J i I I I I I 1 4 Slökkviliðsmenn vilja átak í brunamálum ÞING Landssambands slökkvi- liðsmanna var haldið á dögunum. Þingið telur að Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Islands gegni enn mikilvægu hlutverki í bruna- málum líkt og fyrirrennari þess, BÍ, gerði og telur þess vegna óráðlegt að leggja félagið niður eins og tillaga hefur komið um á Alþingi. I ályktun fundarins segir m.a: „Ástand og aldur slökkvibif- reiða á íslandi er óásættanlegur. Af 168 slökkvibifreiðum eru 82 þeirra 25 ára og eldri, sú elsta 66 ára. Margvíslegum búnaði slökkviliða er einnig ábótavant, m.a. hlífðarfatnaði og reykköfun- artækjum. Víða er húsnæðisað- staða slökkviliða einnig bágborin. 6. þing LSS leggur áherslu á að gert verði átak í endurnýjun tækjabúnaðar og uppbyggingu starfsemi slökkviliðanna þannig að þeim megi takast að standa undir þeim kröfum og væntingum sem til þeirra eru gerðar í nútímaþjóð- félagi. Hvatt er til heildarútboðs á slökkvibifreiðum með lækkun til- kostnaðar í huga og samræmingu búnaðar að leiðarljósi út frá skil- greindum þörfum sveitarfélaga." Björgun fólks úr bílflökum „Lögð er áhersla á alhliða björgunarhlutverk slökkviliða í sveitarfélögum. Samtvinnun verk- efna svo sem slökkvistarfs, við- bragða við mengunaróhöppum, sjúkraflutninga og björgunar fólks úr bílflökum, skapar grunn að sterkari rekstrareiningu slökkvi- liða og betri þjónustu fyrir íbúa sveitarfélaga." Bakvaktir slökkviliðsmanna „6. þing LSS leggur til að geng- ið verði frá vöktun í þeim sveitar- félögum þar sem ekki er um bak- vaktir eða boðtækjafyrirkomulag að ræða og ítrekar hvatningu sína til þeirra sveitarstjórna sem ekki hafa þegar slökkviliðsmenn á bak- vöktum að koma þeim á.“ Setningu reglugerðar um starfsemi slökkviliða „6. þing LSS hvetur umhverfís- ráðherra til að setja reglugerð um starfsemi slökkviliða og verksvið slökkviliðsstjóra á grundvelli 6. greinar laga um brunavarnir og brunamál." Sj úkraflutningar „6. þing LSS leggur áherslu á mikilvægi þess að sjúkraflutning- ar séu hluti af starfsemi slökkvi- liðanna, en nú sinna slökkviliðs- menn um 80% allra sjúkraflutn- inga í landinu. Grundvallarbreyt- ing er orðin á heildarskipulagi sjúkraflutninga í landinu með samkomulagi RKÍ og heilbrigðis- ráðuneytisins. I kjölfar breyting- anna hefur LSS óskað eftir við- ræðum við heilbrigðisráðuneytið. 6. þing LSS felur stjórn félagsins að tryggja samningsumboð hvað varðar kjör þeirra félagsmanna sem sinna sjúkraflutningum í hlutastörfum og njóta aukaaðildar að félaginu." Nú byggingarlög „6. þing LSS mótmælir þeim áformum að seta slökkviliðsstjóra á byggingarnefndarfundum er ekki lengur skilyrt. Við það skerð- ast möguleikar slökkviliðsstjóra á að hafa heildarsýn hvað varðar slökkvistörf og eldvarnareftirlit í sveitarfélaginu. 6. þing LSS telur að eldvarnareftirlit eigi fyrst og síðast að vera í höndum slökkvilið- anna og varar við hugmyndum um að það sé slitið úr samhengi við önnur störf slökkviliðsmanna og fært yfir til löggildingarstofa. Slík breyting myndi koma illa niður á þessari þjónustu og veikja starf- semi slökkviliða." Stofnun lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga „6. þing LSS telur hugmyndir um stofnun sérstaks lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga afar áhugaverðar. Mikilvægt er að tryggður sé a.m.k. óbreyttur al- mennur réttur félagsmanna, en lögð áhersla á að í tengslum við þessar miklu breytingar verði jafnhliða gengið frá starfslokamál- um slökkviliðsmanna." Formaður til tveggja ára var endurkjörinn Guðmundur Vignir Óskarsson, Reykjavík og varafor- maður Kristján K. Pétursson, Sel- fossi. IRMA Sjöfn Óskarsdóttir, sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson, dr. Gunnar Kristjánsson, sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup, sr. Þorvaldur Karl Helgason, sr. Jón Þorsteinsson og sr. Iljalti Guðmundsson. Vígsla í Dóm- kirkjunni SÉRA Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, vígði Sigurð Rúnar Ragnarsson, cand. theol., til að vera prestur í Mos- fellsprestakalli í Kjalarnespró- fastdæmi sunnudaginn 26. apríl sl. Hér er um að ræða hálft starf launað af sókninni sjálfri. Vígsluvottar voru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, prestur í Seljaprestakalli, dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur í Kjalar- nesprófastsdæmi, sr. Þorvaldur Karl Helgason biskupritari, Hjalti Guðmundsson dómkirkju- prestur og sr. Jón Þorsteinsson, sóknarprestur í Mosfellspresta- kalli, sem einnig lýsti vígslu. Þetta var fyrsta vígsla sr. Sigurðar Sigurðarsonar, vígslu- biskups í Skálholti. \ i \ i "t Framreiðslu- nemar sýna á Hótel Sögu FRAMREIÐSLUNEMAR við Menntaskólann í Kópavogi opna sýningu fimmtudaginn 30. apríl kl. 17 á uppdekkuðu borði á vegum forvarnarátaksins „20,02 hug- myndir um eiturlyf ‘ við inngang- inn við Mímisbar á Hótel Sögu. Sýningin er opin gestum og gang- andi til sunnudagsins 3. maí og er aðgangur ókeypis. Sýning framreiðslunema er 9. hugmynd í „20,02 hugmyndir um eiturlyf ‘ sem rekið er af ungu fólki í samstarfi við Hitt húsið og ísland án eiturlyfja en átakið stefnir að því að þær verði tuttugu talsins. í gangi er sýning textílnema við MHI í Galleríi Nema hvað við Þingholtsstræti 6 og laugardaginn 9. maí verður svo opnuð „framtíð- arsýning" í Galleríi Geysi við Aðal- stræti 2. Ný stjórn Islandsfélagsins í Sviss ÍSLANDSFÉLAGIÐ í Sviss hélt aðalfund sinn 25. apríl sl. Nokkrar breytingar urðu á stjórn félagsins. Nýr forseti var kjörinn dr. Jóhann- es Vigfússon en Martin Schuler varaforseti. Aðrir í stjóm félagsins eru Birna Hjaltadóttir, Helga Kemp, Anna B. Michelsen, Boris A. Specker, Dirk Strohmann og Bjarki Zóphoníasson. Fráfarandi forseti félagsins, dr. Haukur Kristinsson, var til þakkar fyrir unnin störf kjörinn heiðurs- forseti. íslandsfélagið hefur á stefnuskrá sinni að stuðla að auknum sam- sldptum íslendinga og áhugamanna um íslensk málefni í Sviss og að leggja rækt við íslenska menningu. Það telur um 200 meðlimi en þar af er þriðjungurinn íslenskur. Frekari upplýsingar fást hjá: Is- landsfélag, dr. J. Vigfússon, Alte Ehrendingerstrasse 325, 5423 Freienwil, Sviss. Hátíðarkaffi og tombóla í MÍR EINS og undanfarin ár efnir félag- ið MÍR til kaffisölu í félagsheimil- inu Vatnsstíg 10 1. maí nk. á al- þjóðlegum baráttu- og hátíðsdegi verkalýðsins. Boðið verður að venju upp á há- tíðarkaffi MÍR, hlaðborð með girnilegum tertum, kökum og brauði. Teikni- og brúðumyndir verða sýndar í bíósalnum og efnt til lítillar hlutaveltu. Kaffisalan hefst kl. 14 en kvikmyndarnar verða sýndar kl. 15-17. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Vinningar í Heita pottinum 4. flokkur 1998 Kr. 1.881.000 Kr. 9.405.000 (Tromp) 9296B 9296E 9296F 9296G 9296H Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp) 8552B 8597B 22270B 52831B 8552E 8597E 22270E 52831E 8552F 8597F 22270F 52831F 8552G 8597G 22270G 52831G 8552H 8597H 22270H 52831H Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 1123B 8725B 15255B 29216B 35962B 52610B 1123E 8725E 15255E 29216E 35962E 52610E 1123F 8725F 15255F 29216F 35962F 52610F 1123G 8725G 15255G 29216G 35962G 52610G 1123H 8725H 15255H 29216H 35962H 52610H 3734B 9199B 19165B 30045B 36951B 53302B 3734E 9199E 19165E 30045E 36951E 53302E 3734F 9199F 19165F 30045F 36951F 53302F 3734G 9199G 19165G 30045G 36951G 53302G 3734H 9199H 19165H 30045H 36951H 53302H 4148B 11375B 28542B 32134B 43730B 54358B 4148E 11375E 28542E 32134E 43730E 54358E 4148F 11375F 28542F 32134F 43730F 54358F 4148G 11375G 28542G 32134G 43730G 54358G 4148H 11375H 28542H 32134H 43730H 54358H 5685B 11420B 28673B 33564B 48297B 54378B 5685E 11420E 28673E 33564E 48297E 54378E 5685F 11420F 28673F 33564F 48297F 54378F 5685G 11420G 28673G 33564G 48297G 54378G 5685H 11420H 28673H 33564H 48297H 54378H Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 320B 8975B 15983B 21321B 30864B 39518B 44761B 52717B 320E 8975E 15983E 21321E 30864E 39518E 44761E 52717E 320F 8975F 15983F 21321F 30864F 39518F 44761F 52717F 320G 8975G 15983G 21321G 30864G 39518G 44761G 52717G 320H 8975H 15983H 21321H 30864H 39518H 44761H 52717H 803B 9073B 17224B 22225B 32013B 40297B 46430B 53661B 803E 9073E 17224E 22225E 32013E 40297E 46430E 53661E 803F 9073F 17224F 22225F 32013F 40297F 46430F 53661F 803G 9073G 17224G 22225G 32013G 40297G 46430G 53661G 803H 9073H 17224H 22225H 32013H 40297H 46430H 53661H 1893B 9530B 19206B 22550B 32355B 41250B 46875B 53667B 1893E 9530E 19206E 22550E 32355E 41250E 46875E 53667E 1893F 9530F 19206F 22550F 32355F 41250F 46875F 53667F 1893G 9530G 19206G 22550G 32355G 41250G 46875G 53667G 1893H 9530H 19206H 22550H 32355H 41250H 46875H 53667H 1927B 10392B 19908B 26186B 32970B 41524B 47614B 54643B 1927E 10392E 19908E 26186E 32970E 41524E 47614E 54643E 1927F 10392F 19908F 26186F 32970F 41524F 47614F 54643F 1927G 10392G 19908G 26186G 32970G 41524G 47614G 54643G 1927H 10392H 19908H 26186H 32970H 41524H 47614H 54643H 2538B 11009B 20052B 27430B 34358B 42532B 48713B 55210B 2538E 11009E 20052E 27430E 34358E 42532E 48713E 55210E 2538F 11009F 20052F 27430F 34358F 42532F 48713F 55210F 2538G 11009G 20052G 27430G 34358G 42532G 48713G 55210G 2538H 11009H 20052H 27430H 34358H 42532H 48713H 55210H 3441B 11336B 20100B 27787B 36384B 42709B 51452B 56241B 3441E 11336E 20100E 27787E 36384E 42709E 51452E 56241E 3441F 11336F 20100F 27787F 36384F 42709F 51452F 56241F 3441G 11336G 20100G 27787G 36384G 42709G 51452G 56241G 3441H 11336H 20100H 27787H 36384H 42709H 51452H 56241H 7444B 12745B 20432B 28445B 37048B 42774B 51568B 57633B 7444E 12745E 20432E 28445E 37048E 42774E 51568E 57633E 7444F 12745F 20432F 28445F 37048F 42774F 51568F 57633F 7444G 12745G 20432G 28445G 37048G 42774G 51568G 57633G 7444H 12745H 20432H 28445H 37048H 42774H 51568H 57633H 7869B 13891B 20771B 28527B 37395B 42998B 52205B 58699B 7869E 13891E 20771E 28527E 37395E 42998E 52205E 58699E 7869F 13891F 20771F 28527F 37395F 42998F 52205F 58699F 7869G 13891G 20771G 28527G 37395G 42998G 52205G 58699G 7869H 13891H 20771H 28527H 37395H 42998H 52205H 58699H 8309B 14118B 20816B 29600B 39173B 44635B 52701B 59679B 8309E 14118E 20816E 29600E 39173E 44635E 52701E 59679E 8309F 14118F 20816F 29600F 39173F 44635F 52701F 59679F 8309G 14118G 20816G 29600G 39173G 44635G 52701G 59679G 8309H 14118H 20816H 29600H 39173H 44635H 52701H 59679H Næsti útdráttur er 12. maí Mundu að endurnýja Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.