Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Júlíus SEX starfsmenn Slökkviliðs Reykjavíkur fengu styrk til náms á sviði sjúkraflutninga frá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Hér eru þeir ásamt Hrólfi Jónssyni slökkviliðsstjóra og Þór Halldórssyni formanni Reykjavíkurdeildar RKÍ. Frá vinstri Hrólfur Jónssou, Siguijón Valmundarson sem hlaut styrk til eins árs náms, Þórður Bogason, Óttar Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Pétur Arnþórsson og Þór Halldórsson. A myndina vantar Sigurð A. Jónsson sem einnig hlaut styrk. Sjúkra- flutninga- menn utan til náms REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross Islands hefur veitt sex starfsmönnum Slökkviliðs Reykjavíkur styrk til náms á sviði sjúkraflutninga í Center for Emergency Medicine í Pitts- burgh í Bandaríkjunum. Fimm starfsmenn fengu styrk til fjög- urra vikna verklegrar þjálfunar og einn til náms í „paramedic" í eitt ár. _ RRKÍ leggur Slökkviliði Reykjavíkur tii sjö sjúkrabif- reiðar til að sinna sjúkraflutn- ingum á þjónustusvæði Slökkvi- liðs Reykjavíkur og eru bifreið- arnar vel búnar til bráðamót- töku. í fréttatilkynningu frá Slökkviliði Reykjavíkur segir að góður búnaður einn og sér geri lítið, ef ekki er horft á framfarir í menntun þeirra sem eiga að nota hann, pg því séu styrkveit- ingar RRKI til menntunar starfsmanna slökkviliðsihs afar mikilvægar. --------------- Fíkniefni og þýfí í Kópa- vogi TVEIR menn voru handteknir í bif- reið á Kringlumýrarbraut í fyrr- inótt sökum gruns um að ökumað- urinn væri ölvaður. Við nánari eftir- grennslan fannst lítilræði af fíkni- efnum í fórum þeirra og voru þeir færðir á lögreglustöðina í Kópavogi vegna málsins. Þá var par handtekið í Kópavogi um klukkan þrjú aðfaranótt þriðju- dags við venjubundið eftirlit lög- reglu. Bifreið þeirra var stöðvuð og vöknuðu grunsemdir um að ekki væri allt með felldu. Við leit fannst lítilræði af kanna- bisefnum og amfetamíni, auk muna sem ætla má að sé þýfi úr innbroti að sögn lögreglu. Fólkið var flutt í fangageymslur lögreglu og yfir- heyrt síðar um daginn. ------♦-♦-♦---- Sýslumannafé- lag óskar eftir fundi með ráð- herra SIGURÐUR Gizurarson sýslumað- ur á Akranesi átti á þriðjudags- morgun fund með stjórn Sýslu- mannafélagsins og kynnti þar af- stöðu sína til ákvörðunar Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra að flytja hann til Hólmavíkur. Að sögn Georgs Lárussonar for- manns Sýslumannafélagsins mun stjórn félagsins væntanlega óska eftir fundi með dómsmálaráðherra en af því getur ekki orðið fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku því ráðherra er staddur erlendis. /Vý sendi glæsilegum Það er löngu liðin tíð að glæsileg taska þurfi endiiega að vera úr leðri. Nú eru töskur úr gerviefnum í tísku um víða veröld. Þær kosta minna og endast ekki síður vel. Komdu og skoðaðu. OPIÐ LAUGARDAG TIL 17. a f kum Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 Frábært úrval af gallafatnaði Ný sending af drögtum B-YOUNG* Productdsitct jfcstercloijf Verð frá kr. 5.464 stgr. mmw BARNASTÓLARNIR WmL vinsælu Þeir eru sterkir og fjaðra sjálfstætt undir barninu, með fjögurra punkta öryggisbelti og vandaðri fótavörn. Bandarískar og evrópskar öryggisviðurkenningar. Hraðlosunarbúnaður, sem passar á flest hjól. Bögglaberi óþarfur. Fyrir börn 0-25 kg. Opið laugard. kl.10-16 örninnF* Skeifunni 11, sími 588 9890 www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.