Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.04.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ Arafat biðlar til Israela YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, sagðist í gær vonast til þess að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Israels, myndi í væntanlegum friðarviðræður í London sam- þykkja tillögur Bandaríkja- manna um að gyðingar láti Palestínumönnum í hendur 13% lands á Vesturbakkanum. Þannig yrði hoggið á hnútinn sem kominn er á viðræðumar. Netanyahu hefur hingað til aðeins viljað láta af hendi 9% landssvæðisins. Patten til N-Irlands CHRIS Patt- en, fyrrver- andi ríkis- stjóri í Hong Kong og fyrr- um formaður breska Ihaldsflokks- ins, hefur samþykkt að stýra nefnd sem ætlað er að endurskoða fyrirkomulag lögreglumála á N-írlandi. Nefndin er sett á stofn í samræmi við friðar- samkomulagið frá því um páska en það var ein af höfuð- kröfum kaþólikka að lögreglu- lið Ulster (RUC) yrði lagt nið- ur í núverandi mynd. Dumas ekki sam- vinnuþýður ROLAND Dumas, fyrrver- andi utanríkisráðherra Frakk- lands, hafnar samvinnu við rannsóknamefnd sem kannar mútur vegna vopnasölu til Tævans árið 1991 í utanríkis- ráðherratíð hans. Eftir vitnis- burði Dumas er leitað vegna þess að vinkona hans, Christine Deviers-Joncour, er gmnuð um mútuþægni í mál- inu en Dumas sagði nefndina ekki hafa umdæmi yfir verk- um sínum, auk þess sem Mitt- erand, þáverandi Frakklands- forseta hefði heimilað vopna- söluna. Hann neitar harðlega að hafa sjálfur tekið við fé vegna sölunnar. Erbakan fyrir rétt TYRKNESKUR dómstóU skipaði í gær Necmettin Er- bakan, fyrrverandi forsætis- ráðherra Tyrklands, að mæta fyi'ii' rétt í júní vegna ásakana um að hann hefði sýnt stjórn- lagadómsstólnum tyrkneska lítilsvirðingu í janúar þegar starfsemi Velferðarflokks Er- bakans var bönnuð. Erbakan gæti horft fram á þriggja ára fangelsisdóm vegna málsins. Efnahagur Asíu á uppleið FULLTRÚI Alþjóðagjald- eyrissjóðsins (IMF) sagði í gær að sjá mætti merki þess að efnahagur í Asíu væri að taka við sér þótt að vísu mætti enn vænta harðæris um stund. Chris Patten FIMMTUDAGUR 30. APRIL 1998 itð' úrNorðurian LÍFEYRISSJÓÐU R Norðurlands Upplýsingar um starfsemi á árinu 1997 Lífeyrissjóður Norðurlands er TRYGGINGASJÓÐUR Lífeyrissjóður Norðrulands er sameignarlífeyrissjóður, sem veitir lífeyristryggingar. Félagsmenn í sjóðnum tryggja sig saman. Þeir eignast réttindi í sjóðnum við greiðslu iðgjalds. Réttindin eru fólgin í tryggingum vegna aldurs, örorku og andláts. Ellilífeyrir er greiddur ævilangt. Makalifeyrir greiðisttil eftirlifandi maka við andlát sjóðfélaga og örorkulífeyrir greiðist verði sjóðfélagi fyrir tekjutapi vegna örorku af völdum slyss eða langvarandi veikinda. Barnalífeyrirgreiðist samhliða örorku- og makalífeyri, með börnum sjóðfélaga undir 18 ára aldri. Traust eignastaða Samkvæmt tryggingafræðilegu mati á stöðu Lífeyrissjóðs Norðurlands þá á sjóðurinn vel fyrir skuldbindingum - þ.e. þeim lífeyrisloforðum, sem sjóðfélagar eiga i sjóðnum. Um sl. áramót átti sjóðurinn um 1.894 milljónum króna meira en nemur áunnum lífeyrisréttindum sjóðfélaga. C5ÓÐ ÁVÖXTUN Lífeyrissjóður Norðurlands hefur náð góðri ávöxtun undanfarin ár og er meðaltal síðustu 5 ára 8,3% raunávöxtun. HELSTU NIÐURSTÖÐUR ÁRSREIKNINGS 1997 í MILLJÓNUM KRÓNA Rekstur Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris Iðgjöld............................. Lífeyrir...................... Fjárfestingatekjur.................. Fjárfestingagjöld .................. Rekstrarkostnaður.................. Aðrartekjur......................... Hækkun á hr. eign án matsbreytinga Endurmat rekstrarfjármuna ......... Hækkun á hreinni eign á árinu...... Hrein eign frá fyrra ári............ Hrein eign til greiðslu lífeyris... 1997 1996 720,8 698,7 (332,5) (306,2) 1,203,9 1.389,9 (11,1) (10,3) (23,1) (23,0) 13,4 16,6 1.571,4 1.765,7 0,4 0,3 I. 571,8 II. 258.2 1.766,0 9.492,2 12.830,0 11.258,2 Fjárhagslegt ÖRYGGI FJÖLSKYLDUNNAR - ÞITT HJARTANS MÁL SKIPTING LÍFEYRIS Makalífeyrir 9% Barnalífeyrir 4% Ellilífeyrir Örorkulífeyrlr 50% 27 »/. 37% 3 Innlend hlutabrí 15% Skipting Erlend hlutabréf Í0°/í Ríkisbréf 41% Aðrar eignir 4% J Önnur skulrfabféf 30% f STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐS NORÐURLANDS 1997 VORUI Frá launkegum: Frá atvinnurekendum: Guðmundur Ómar Guðmundsson Svava Árnadóttir Valdimar Guömannsson Hólmsteinn T. Hólmsteinsson, form. Björn Sigurðsson Jón E. Friðriksson Framkvœmdastjóri: Kári Arnór Kárason Efnahagur Efnahagsreikningur 31.12.1997 Fasteignir.................... Hlutabréf..................... Skuldabréf..................... Aðrar fjárfestingar............ Fjárfestingar alls................. 12.851,8 Kröfur......................... Aðrar eignir................... Skammtímaskuldir............... Hrein eign til greiðslu lífeyris.. 12.830, TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA 31.12.1997 Bókfært verð eigna................ 12.830,0 1997 7,1 3.193,4 9.238,0 413,3 1996 7,0 1.805,0 9.030,2 390.8 12.851,8 11.233,0 47,6 74,9 19,5 18,4 (88,9) (68,1) 12.830,0 11.258,2 Endurmat eigna.. Eignir samtals............................... Verðmæti áunninna lífeyrisréttinda í sjóðnum. Eignir umfram lífeyrisskuldbindingar......... Helstu kennitölur: 1.739,0 14.569,0 (12.675,0) 1.894,0 Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum................ 46,1% Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum.................. 1,3% Kostnaður sem hlutfall af hreinni eign............ 0,1 % Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga................1.505 kr. Nafnávöxtun að frádregnum rekstrarkostnaði......... 10,4% Raunávöxtun að frádregnum rekstrarkostnaði........ 8,3% Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðastliðin 5 ár... 8,3% Hækkun á hreinni eign................................ 14,0% Hækkun lífeyrisskuldbindinga......................... 10,8% Fjöldi starfsmanna.................................... 4,1 Fjöldi virkra sjóðfélaga, ársmeðaltal.;.............. 6.440 Fjöldi lífeyrisþega................................ 1.997 Arsfundur LÍFEYRISSJÓÐS Norðurlands verður haldinn í félagsheimilinu bifröst á sauðárkróki ÞANN 9. MAÍ NÆSTKOMANDI OG HEFST Kl_. 13.00. Á DAGSKRÁ ERUI 1 Venjuleg ársfundarstörf 2 Breytingar á samþykktum 3 Önnur mál Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum Nánari upplýsingar veittar í síma 461 2878 Ia't))u;[i fiBbi ijJ-i itVíiíf* T) .mrujjlxy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.