Morgunblaðið - 24.05.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 24.05.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR einbýlishús eða raðhús væri 70-100 þúsund krónur. Ef tekið er mið af því að endumýja þurfi lagnir jafnhliða verður kostnaðurinn mun hærri. Hinn kosturinn til að draga úr slysahættu af völdum heita vatnsins er miklu ódýrari; algeng hitastýrð blöndunartæki kosta frá 10-30 þúsund krónum í byggingavöru- verslunum. Einar Þorsteinsson segist hiklaust mæla með því að hitastýrð blöndunartæki séu sett við alla baðstaði og telur að með góðu viðhaldi sé það nægileg slysavöm. „Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum verða slysin fyrst og íremst við baðstaði og þar er því brýnast að koma í veg fyrir að fólk noti of heitt vatn,“ segir hann. „Sjálfvirkum, hitastýrðum blöndunartækjum fylgir hins vegar sá galli að einstreymislokar í þeim vilja gefa sig eftir 1-3 ár. Þess vegna þurfa þau viðhald. Það er ekki dýrt viðhald, en það þarf að fara fram reglulega," segir Einar. „Bilaður einstreymisloki heitavatnsmegin getur leitt til þess að kalda vatnið streymi yfir í heitavatnsrörin og þá er vatnið súrefnisríkt og heitt og getur komist í ofna og valdið ofnatæringu. Því þarf að taka tækin frá, hreinsa þau og skipta um loka á nokkurra ára fresti.“ Einar segir að samkvæmt bygg- ingareglugerð sé byggingaefn- issölum skylt að láta skrásetja hitastýrð blöndunartæki og eiga vottorð útgefin af Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, þar sem kveðið er á um notkunarforsendur. „Ákvæði reglugerðarinnar eru hins vegar marklaus varðandi blöndunartæki eins og mörg önnur byggingarefni,“ segu- Einar. „Aðstæður á íslandi eru sérstakar hvað varðar efnin og hitann í hitaveituvatninu og erlendar prófanir miða aldrei við það. Hitaveituvatnið okkar fer verr með blöndunartæki en annað vatn, bæði vegna efnanna, hitans og þrýst- ingsins, sem er víða nokkuð hár.“ Vönduð hitastýrð blöndunartæki hafa brunaöryggi svo ekki er hægt að fá heitara vatn úr þeim en um 40- 50 gráður án þess að ýta sérstaklega á öryggishnappinn. Til þess segir Einar að þurfi kunnáttu sem börn innan við fjögmra ára hafa ekki, en böm á þeim aldri eru fórnarlömb flestra brunaslysa. Umræðan um slys í heitu vatni hérlendis á sér að mati Einars hliðstæðu í umræðum sem fram fóru fyrir um það bil 10-20 árum um brunaslys af völdum rafmagns. „Rafmagnið var mikill slysavaldur og það voru gerðar miklar ráðstaf- anir til að draga úr þeirri slysahættu með því að gera kröfur um útsláttarrofa. Nú eru brunaslys af völdum rafmagns tiltölulega sjald- gæf en brunaslysum af völdum vatnsins hefur farið fjölgandi," segir Einar Þorsteinsson og telur að næstu ár þurfi að gera svipað átak til þess að bæta aðstæður á íslenskum heimilum og koma í veg fyrir brunaslys vegna heits vatns. SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 25 EINANGRAÐ ÞAK- OG VEGGEININGAKERFI og vegg samlokuei FtREsafe THERMALSfl/g HYGIENES^ Ilpcb^ COLORCOAT HP200 &-vlA^iuffiCONFIDEX^ Kingspan H ö n n ii n fyrir n y j ii ö I d ningar Bygg 30-100 mm Ki an einangrun grunargildi. Stál eða ál yfirborðsklæðning f Rannsóknarstofnun Inaðarins af Brunamálastofnun (Flokki 1) jnd fermetrar uppsettir á íslandi mkvæmt^N BS ISO 9002:1994 \ BUIIDJNG PRODUCTS Kingspan Building Products Limited. Greenfield Business Park No.2, Greenfield, Holywell, Flintshire N. Wales CH8 7HU, UK. Telephone: (01352) 716100. Fax: (01352) 712444 VERKVER Smiðjuvegur 4b -200 Kópavogur I Sími 567 6620 • Fax 567 6627 SIEMENS gttMMMMN Bgj (Berðu saman verð, gæði og þjónustu.) SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími: 520 3000 www.tv.is/sminor Við kiósum Siemens!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.