Morgunblaðið - 24.05.1998, Side 29

Morgunblaðið - 24.05.1998, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 29 Morgunblaðið/Þórey Gylfadóttir ÞEGAR vindáttir og fjöldi vindstiga voru hagstæð notaði leiðangurinn svokallaðar fjallhffar til að „sigla“, eins og þau köliuðu það. Morgunblaðið/Þórey Gylfadóttir NEYSLA orkuríks og fitumikils fæðis er grundvallaratriði í leiðöngr- um sem þessum. Anna María, Einar Torfi og Dagný gæða sér á súkku- laði og súkkulaðikexi í einhverri pásunni. Morgunblaðið/Dagný Indriðadóttir GERVIHNATTASÍMI var með í för og gekk hann fyrir sólarrafhlöð- um. Sem betur fer var með sólríkara móti í ferðinni og rafhlöðurnar því vel fylltar af geislum sólar. Morgunblaðið/Þórey Gylfadóttir ÞRÁTT fyrir allt að þrjátíu stiga næturfrost voru tjöldin nægilegt skjól að sögn kvennanna. Hér skríður Dagný inn í annað tjaldið. Fjórði ís- lenski leiðang- urinn LEIÐANGUR fslensku kvenn- anna er fjórði íslenski leiðangur- inn sem farið hefur yfir Græn- landsjökul. Fyrsti ísiendingur- inn til að komast yfir jökulinn var trésmiðurinn Vigfús Sig- urðsson frá Gilsbakka i Axarf- irði. Hann fór þangað ásamt tveimur Dönum og einum Þjóðverja árið 1912 og lauk ferðinni ekki fyrr en á vormán- uðum 1913. Annar leiðangur fslendinga yfir Grænlandsjökul var svo ekki farinn fyrr en sjötíu árum eftir þann fyrsta. í lok aprfl árið 1993 fóru þremenningarnir Ólafur Örn Haraldsson, Harald- ur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason yfir jökulinn. Þeir hófu ferð sína frá þorpinu Isor- toq sem er skammt vestan við þorpið Ammassalik, og komu niður í Syðri Straumfirði. í þriðja leiðangur íslendinga eða íslendings yfír Grænlands- jökul, fór Einar Torfi Finnsson, leiðangurssljóri kvennanna Ijög- urra, árið 1996. Þá leiddi hann ferð eins Frakka og eins Itala yfir jökulinn og var hún með svipuðu sniði og ferðin sem stúlkurnar fóru nú. Morgunblaðið/Dagný Indriðadóttir TJÖLDIN tekin niður. Skíði og skíðastafir voru notuð í stað tjaklhaða og snjó hlaðið upp að tjaldskörinni. Morgunblaðið/Dagný Indriðadóttir KOMIN upp á jökulinn meö allar nauðsyiyar. Þá var ekki annað aö gera en að hlaða þeim ofan á sleðann og halda af stað. Þórey Gylfa- dóttir gerir sig tilbúna til að ráðast í verkið. 8oo 7000 -svarar spumingumþinum um símann JHvernig eyk ég flutningshraðann á rtetinu?** ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ SÍMANS □^7000 GIAIDFRJÁLST ÞIÓNUSTUNÚMBR SÍMINN OPIÐ VIRKA DAGA KL. 08-22 OG UM HBT.GAR Kt. 10 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.