Morgunblaðið - 24.05.1998, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 24.05.1998, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 29 Morgunblaðið/Þórey Gylfadóttir ÞEGAR vindáttir og fjöldi vindstiga voru hagstæð notaði leiðangurinn svokallaðar fjallhffar til að „sigla“, eins og þau köliuðu það. Morgunblaðið/Þórey Gylfadóttir NEYSLA orkuríks og fitumikils fæðis er grundvallaratriði í leiðöngr- um sem þessum. Anna María, Einar Torfi og Dagný gæða sér á súkku- laði og súkkulaðikexi í einhverri pásunni. Morgunblaðið/Dagný Indriðadóttir GERVIHNATTASÍMI var með í för og gekk hann fyrir sólarrafhlöð- um. Sem betur fer var með sólríkara móti í ferðinni og rafhlöðurnar því vel fylltar af geislum sólar. Morgunblaðið/Þórey Gylfadóttir ÞRÁTT fyrir allt að þrjátíu stiga næturfrost voru tjöldin nægilegt skjól að sögn kvennanna. Hér skríður Dagný inn í annað tjaldið. Fjórði ís- lenski leiðang- urinn LEIÐANGUR fslensku kvenn- anna er fjórði íslenski leiðangur- inn sem farið hefur yfir Græn- landsjökul. Fyrsti ísiendingur- inn til að komast yfir jökulinn var trésmiðurinn Vigfús Sig- urðsson frá Gilsbakka i Axarf- irði. Hann fór þangað ásamt tveimur Dönum og einum Þjóðverja árið 1912 og lauk ferðinni ekki fyrr en á vormán- uðum 1913. Annar leiðangur fslendinga yfir Grænlandsjökul var svo ekki farinn fyrr en sjötíu árum eftir þann fyrsta. í lok aprfl árið 1993 fóru þremenningarnir Ólafur Örn Haraldsson, Harald- ur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason yfir jökulinn. Þeir hófu ferð sína frá þorpinu Isor- toq sem er skammt vestan við þorpið Ammassalik, og komu niður í Syðri Straumfirði. í þriðja leiðangur íslendinga eða íslendings yfír Grænlands- jökul, fór Einar Torfi Finnsson, leiðangurssljóri kvennanna Ijög- urra, árið 1996. Þá leiddi hann ferð eins Frakka og eins Itala yfir jökulinn og var hún með svipuðu sniði og ferðin sem stúlkurnar fóru nú. Morgunblaðið/Dagný Indriðadóttir TJÖLDIN tekin niður. Skíði og skíðastafir voru notuð í stað tjaklhaða og snjó hlaðið upp að tjaldskörinni. Morgunblaðið/Dagný Indriðadóttir KOMIN upp á jökulinn meö allar nauðsyiyar. Þá var ekki annað aö gera en að hlaða þeim ofan á sleðann og halda af stað. Þórey Gylfa- dóttir gerir sig tilbúna til að ráðast í verkið. 8oo 7000 -svarar spumingumþinum um símann JHvernig eyk ég flutningshraðann á rtetinu?** ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ SÍMANS □^7000 GIAIDFRJÁLST ÞIÓNUSTUNÚMBR SÍMINN OPIÐ VIRKA DAGA KL. 08-22 OG UM HBT.GAR Kt. 10 17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.