Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 18
HVÍTA HÖSTO / SlA 18 FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 100 mg hylki innihalda 30% Gingsenosið ; í$\ yj) & 1 hylki á dag Unnið úr kóresku panex ginseng- rótinni. Viðurkennt sem besta fáaniega ginsengið Ginsenosið er hið virka efni ginseng- rótarinnar. Power Ginseng inniheldur 30% ginsenosið sem gerir það að virkasta ginsenginu á markaðinum. „Ef ginseng-afurðir eru ósviknar innihalda þær ginsen- osið. Því meira þeim mun betra. Mönnum er því ráðlagt að kaupa aðeins afurðir með stöðluðu ginsenosíð- innihaldi". (Úr bókinni Lækningamáttur líkamans, með leyfi útgefanda). Innfl. Cetus, sími 551 7733 l'8! nmr ^bt-rrýóWs’- ______________________MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR SPURT OG SVARAÐ Sorphirða aðra hverja viku í stað vikuleg’a Spurning: Er ekki verið að draga úr þjónustu við íbúa á Seltjarnar- nesi, í Garðabæ og Mosfellsbæ með því að hirða sorp á 10-14 daga fresti í stað þess að gera það vikulega? Hvernig verður komið til móts við neytendur sem nú þurfa að setja sorp í eina tunnu í stað tveggja poka þó lengra líði milli sorphirðu? Svar: „Ef fólk telur sig þurfa fleiri en eina tunnu getur það fengið tvær eða fleiri tunnur en þá borgar það væntanlega um 1.900 krónur á ári fyrir hverja umframtunnu. Þetta mun þó verða endanlega ákveðið við gerð nýrrar fjárhagsáætlunar," segir Eiríkur Bjarnason bæjarverkfræð- ingur Garðabæjar. Eh-íkur segir þjónustuna ekki minni, ílátin séu nú betri og hann seg- ir að víða á íslandi sé rusl hirt á 10-14 daga fresti og bætir við að í Skandin- avíu sé þessi háttur gjarnan hafður á. flát fyrir drykkjarfernur Þegar hann er spurður hvort kom- ið verði til móts við neytendur með gámum fyrir gler, plast og pappír segir hann að gámar fyrir fernur og pappír séu við verslunai-miðstöðina á Garðatorgi og næstu daga fái íbúar sérstök ílát undir mjólkurhyrnur og aðrar drykkjarfernur. - Hvað með gáma fyrir gler og plast? „Það verður eins og venjulega hægt að fara með slík flát í Endur- vinnsluna og í sumar verslanir.“ - Hefur ekki komið til tals að reyna að spara í rekstri bæjarins með því að hirða sorp aðra hverja viku í stað þess að gera það vikulega. Þessi sparnaður mun koma bæjarbúum beint til góða.“ Eiríkur segir að frá og með áramótum verði tölvukubbum komið fyrir á tunnunum þar sem fram komi frá hvaða húsi tunnan er og síðan verður vikt á sorpbflum sem viktar hverja tunnu. „Það er lík- legt að við innheimtum sorpgjald og miðum þá við magn sorps. Slíkt ætti að verða hvatning til fólks um að minnka sorp.“ Sorpkvarnir vistvænar Morgunblaðið/Júlíus hirða dagblöð, glerflát og annað við hús fólks eins og tíðkast víða erlend- is? „Það hefur vissulega komið til tals en það er mjög kostnaðarsamt. Það var tvennt sem aðallega varð til að við breyttum sorphirðunni. I fyrsta lagi kom fram krafa frá Vinnueftir- litinu um að við breyttum úr pokum í tunnur vegna vinnuverndar sorp- hirðumanna og síðan var ákveðið að - Hvernig minnkar fólk sorp? „Til eru sorpkvarnir í eldhúsvaska þar sem líf- rænt sorp er brytjað niður og skolað út í holræsakerf- ið. Slíkt er mjög vistvæn meðferð á sorpi. Þá er leiðin sem valin var í banka einum um daginn ágæt lýsing á því hvemig minnka má sorp. Þar var verið að kaupa 200-300 tölvur og for- ráðamenn báðu um tölvumar án um- búða. Geri neytendur slíkt hið sama og biðji kjötkaupmanninn sinn um að setja hakkið ekki í frauðbakka eða fiskinn í mörg lög af pappír má draga úr notkun dýrra umbúða.“ Hvítlaukur í matj urtagar ðinn Spurning: Hvaða vistvænum að- ferðum er hægt að beita til varnar kálflugu og sniglum í matjurtagarði? Svar: Björn Gunnlaugsson ræktun- arráðgjafi hjá Gróðurvörum segir að þegar kálflugan sé annarsvegar klekist púpurnar út síðla júnímánað- ar en síðar í öðrum landshlutum. „Flugurnar leita næringar í blómum í um viku til að safna orku til mökun- ar og varps. Þær verpa síðan eggjum við rótarháls kálplantna og eggin klekjast út efth 7-10 daga. Hægt er að fylgjast með varpinu með því að vökva vel niður með plöntunni þannig að lítill pollui’ myndist við rótarháls. Eggin sem eru einn milli- metri á lengd, flöng og gráhvít, fljóta bfan á vatninu." Björn segir að því eldri sem plönt- umar séu þeim mun betur takist þeim að verjast árás og rakt veður og votur garður eykur hættu á kál- fluguárás. Kálhlífar Hann segir að pappa- hringir sem era settir utan um rótarháls plöntu geti var- ið hana gegn kálflugunni. „Það er auðvelt að útbúa kál- hlífar úr þakpappa eða svampi (um 1 cm á þykkt). Hæfilegt þvermál er um 15 cm og klippt er upp í þær á einum stað svo hægt sé að smokra þeim utan um rótar- hálsinn. Nokkur vöm gegn kál- flugu er að breiða trefjadúk yfir plönturnar. Þarf þá dúkurinn að vera þéttur og fólk má ekki taka hann af fyrr en um miðjan júlí. Með þessu móti ná flugurnar ekki að afla sér næringar til varpsins og skemmdir af völdum þeirra verða minni en ella. Þá hefur úðun með kúahlandi verið reynd í lífi-ænni ræktun, en hlandið raglar flugumar í leit að kálplönt- unum og ætti því að koma að bestum notum á meðan varpið stendur yfir. Þá eiga flugurnar líka erfiðara með að finna kálplönturnar ef mismunandi tegundir eru ræktaðar í sama beði. Ingibjörg Sigmundsdóttir sem rekm- garðyi-kjustöð í Hveragerði segir að sumir viðskiptavina hennar stingi niður hvítlauksrifjum í mold- ina vítt og breitt um mat- jurtagarðinn eða séu með hvítlauks- soð. Þá segir hún flauelsblóm lyktar- sterk og sumir hafi þau innan um matjurtir til að villa fyrir kálflugum í leit að matjurtum. Einhverjir hafa líka notað kaffikorg með ágætum ár- angri. Sniglar forðast galvaniserað járn Sniglar gera líka mörgum rækt- endum matjurta gi’amt í geði. Ingi- björg segir að þá sé t.d. hægt að fæla frá görðum með galvaniseraðu járni. „Sumir hafa prófað að setja galvan- iserað járn í kringum beðið og snigl- arnir virðast forðast það. Þá eru þeir ekki hrifnir af fínum sandi og hægt að setja lag yfir moldina. Björn segir að ýmsar aðferðir séu í gangi til að varna ágangi snigla í matjurtir. Kalkduft segir hann að sé árangursríkt og þá eru 3-4 kíló notuð á hundi'að fermetra. Kalkið di’egur í sig vatn svo sniglarnir þorna upp. Bestur árangur næst ef þetta er gert á kvöldin þegar sniglarnir fara á stjá. Gott er að dreifa kalki í tveimur lotum með um hálftíma millibili. „Þá eru sniglar sólgnir í bjór eða pilsner. Honum er komið fyrir í skál- um eða dollum sem grafnar eru nið- ur í moldina. Sniglarnir leita í bjór- inn og þar er hægt að tína þá upp.“ Björn bendir á að kínakál sé eitt það besta sem sniglar geti hugsað sér og hann segir að hægt sé að planta kínakáli í garðinn með það fyrir augum að verja hinar plönturn- ar. „Sniglarnir éta kínakálið upp til agna en ráðast ekki að öðrum plönt- um.“ AHRIFARIK HEILSUEFNI Auka orku, úthald og einbeitingu Fást í mörgum heilsubúðum, apótekum og mörkuðum BIO QINON Q-10 Eykur orku, úthald og vellíðan Mjög vinsælt Q-IO URTE PENSIL PROPOLIS Sólhattur og Propolis virka vel saman. Gæðaefni. SKALLIN PLUS vinur magans Gæðaefni frá Healthilife Sterkir Propolis belgir (90 stk.) virka sérl. vel. Hagstætt verð. V&M-120 23 valin bætiefni Amínósýrur - Spírulína Þú getur treyst heilsuefnum frá Parma Nord 100% Bio-Biloba Ginkgo Bio-Selen + Zink Bio-Chróm - grennandi Bio-Glandin Bio-Caroten Bio-Calcium Bio-Marin Bio-Fiber Bio-E-vítamín Bio-Zink BÍO-SELEN UMBOÐIÐ Sími 557 6610 : i f: í r ® i í í ' í bi I; r í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.