Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ UR VERINU FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 19 Fiskistofa svipti níu skip veiðileyfí Morgunblaðið/Armann Samvinna á loðnumiðunum FISKISTOFA svipti í síðasta mán- uði níu skip veiðileyfi vegna brota á lögum um nytjastofna sjávar. Voru sjö skipanna svipt veiðileyfi fyrir afla umfram aflaheimildir, eitt var svipt fyrir að tilgi-eina ranglega inni- hald gáms sem afla hafði verið land- að í til útflutnings og eitt vegna þess að hluti af þorskafla skipsins var gefinn upp sem ufsi og langa. Skipin sjö sem Fiskistofa svipti leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna afla umfram aflaheimildir eru Haf- tindur HF-123, skipaskrárnúmer 472, sem sviptur var 9. júní en fékk leyfið aftur 29. júní eftir að afla- heimildastaðan hafði verið lagfærð, Sigurbjörg Þorsteins BA-165, skipa- Þorskur á 900 kr. kg FERSKUR fiskur er mjög eft- irsóttur í Frakklandi en verðið hefur verið að hækka og er nú orðið að margra mati svo hátt, að neytendur fari að snúa sér að öðrum matvælum. I Carrefour-stórmarkaðinum í Bordeaux eru á boðstólum þorsksneiðar fyrir um 900 ísl. kr. kflóið og segja margir, að það hljóti að vera heimsmet. Er sama verð á ferskum þorski og ferskum laxi. Aðeins á einu ári hefur verð á ferskum makríl og ferskum flatfiski hækkað um 100% í Frakklandi og aðal- ástæðan er fískskortur. skrárnúmer 626, sem svipt var 3. júní og fékk leyfið aftur 26. júní eftir lagfæringu aflaheimildastöðu skips- ins, Óskasteinn ÍS-840, skipaskrár- númer 1220, sem svipt var 22. júní og fékk leyfið aftur 26. júní eftir lag- færingu aflaheimildastöðu, Sunna Líf KE-7, skipaskrárnúmer 1523, sem svipt var veiðileyfi 29. júní og gildir leyfissviptingin þar til afla- heimildastaða skipsins verður lag- færð, Valdimar AK-15, skipaskrár- númer 1644, sem svipt var veiðileyfi 3. júní en fékk leyfið aftur 11. júní eftir að aflaheimildastaða skipsins hafði verið lagfærð, Þurs AK-79, skipaskrárnúmer 6381, sem svipt var 9. júní og gildir leyfissviptingin þar til aflaheimildastaða skipsins hefur verið lagfærð og Pétur afi IS- 122, skipaskrárnúmer 7032, sem einnig var svipt 9. júní en fékk leyfið aftur 11. júní eftir að aflaheimilda- staða þess hafði verið lagfærð. Hinn 4. júní svipti Fiskistofa Frá VE-78, skipaskrámúmer 1595, leyfi til veiða í atvinnuskyni frá og með 11. júní til og með 24. júní þar sem inni- hald gáms sem afla hafði verið landað í til útflutnings var ranglega tilgreint á hafnarvog, og einnig var þorski blandað saman við aðrar tegundir í körum þrátt fyrir skyldu til að halda afla aðgreindum eftir tegundum. Þá svipti Fiskistofa hinn 11. júm' Gauk GK-660, skipaskrámúmer 124, leyfi til veiða í atvinnuskyni frá og með 19. júní til og með 2. júlí þar sem hluti af þorskafla skipsins var gefinn upp á hafnarvog sem ufsi og langa, og jafn- framt var brotið gegn reglu um að allan afla fiskiskipa beri að sundur- greina eftir tegundum og að vigta beri hverja tegund sérstaklega. ÞAÐ gengur á ýmsu á loðnumið- unum þessa dagana. Veiðin hefur verið með lakara móti og þurfa skipin að taka mörg köst til á fylla sig. Sterkir straumar hafa einnig verið á miðunum sem gerir veiðarnar erfíðari en ella. Þannig varð Börkur NK fyrir því á dög- RANNSÓKNASKIPIÐ Ámi Frið- riksson var fyrir skemmstu í síldar- rannsóknleiðangri en að sögn Páls Reynissonar, leiðangursstjóra, vom tveir síðustu sólarhringarnir teknir í kolmunnarannsóknir. Hann segir að talsvert hafi orðið vart við kolmunna suðaustur af landinu, frá land- gmnnskanti og út undir lögsögu- unum að reka inn í nótina þegar verið var að draga og gat sig hvergi hreyft því þá er hætta á að nótin fari í skrúfuna. Skipverjar á Beiti NK voru hins vegar fljótir á vettvang og aðstoðuðu félaga sína í vandræðunum. Aftur kom Beitir til aðstoðar þegar hann tók Guð- mörk. Þar hafi verið talsvert af smá- um kolmunna, mest í kringum 25 sm stórum. Fyrirhugaður er annar leið- angur eftir næstu helgi þar sem kolmunninn og sfldin verða skoðuð enn frekar. Páll segir að megin tilgangur leið- angursins hafi verið að skoða hvað væri af norsk-íslensku sfldinni innan rúnu Þorkelsdóttur SU í tog í gær þegar skipið varð vélarvana og stóð jafnvel til að Beitir drægi hana í land. Bræla var á loðnu- miðunum í gær en þá hafði sam- tals verið landað rúmlega 81 þús- und tonni hjá loðnuverksmiðjun- um. lögsögunnar. Komið hafi í ljós að sfldin sé nú komin lengra inn í lög- söguna en hún hefúr gert allt síðan 1968. Vart hafi orðið við síld norð- austur úr Langanesi og út af Aust- landi. Síðustu daga hafi síðan borist fregnir af síld nokkru vestar. Það verði hins vegar kannað frekar í næsta leiðangri. Mikið af kolmunna undan suðausturlandi Hyundai frá kr. Huyndai Accent er glæsilegur og rúmgoður fjölskyldubíll á verði smábíls. Hyundai Accent fæst bæði með 1,3 og 1,5 vél; 3, 4 og 5 dyra. Kynntu þér sumartilboð á Hyundai Accent, sölumenn okkar eru í mjög góðu tilboðsskapi. 000 995 - til framtiðar Ármúla 13 • Sími 575 1220 • Skiptiborð 575 1200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.