Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 39
MORGUNB LAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 39^_ Ahrif leikskóla- dvalar á börn í Morgunblaðinu 2.7. sl. er viðtal við Freydísi J. Freysteins- dóttur um niðurstöður rannsóknar sem hún gerði í leikskólum Reykjavíkur í nóvem- ber ‘97. Rannsókn þessari og rannsókn- um á börnum almennt og við hvaða aðstæður þau búa, ber að fagna, því rannsóknir eru mikilvægar og þá ekki síst tengt leikskóla- aldrinum. Eg hef lesið skýrslu Freydísar á mínum vinnustað. Þátttaka í rannsókn Freydísar var því miður afar lítil. Aðeins 34,2% þátttakanda (69 af 202) svaraði spurningalistun- um sem þýðir að 65,8% svöruðu ekki. Slíkt svarhlutfall leiðir til þess að ekki er hægt að túlka nið- urstöður, því ekki er vitað hvemig tæplega 66% þátttakenda hefðu svarað. Vegna þessa er ljóst að ekki er grundvöllur fyrir því að túlka niðurstöð- ur á þann hátt sem hún gerir. Niðurstöð- umar benda því ekki sterklega til þess að 8-9 tíma vistun í leik- skóla geti beinlínis verið skaðleg eins og haft er eftir Freydísi. Sama er að segja um eftirfarandi fullyrðingar sem hafð- ar eru eftir henni: Börn sem voru 4-7 tíma á dag í leikskóla höfðu meiri félagsþroska, voiu samvinnu- þýðari og höfðu líka meiri tilfínn- ingaþroska (voru í betra jafnvægi tilfinningalega) en böm sem voru 8-9 tíma. Þessar fullyrðingar byggjast ekki á niðurstöðum rann- sókna hvorki Freydísar né ann- arra. Rannsókn hennar getur ekki staðfest eða afsannað þessar full- yrðingar, bæði er svarhlutfallið svo lágt eins og áður er nefnt, og einnig er verulegur galli á hvernig Freydís rejmir að meta hugrænan, félagslegan og tilfinningalegan þroska og streitutengda hegðun leikskólabarna. Gallinn er sá að þeir spurningalistar sem hún notar eru í besta falli afar ónákvæmur mælikvarði á þroskaþættina og próffræðilegir eiginleikar/gæði þessara lista er ekki ljós þ.e. áreið- anleiki og réttmæti þeirra liggja ekki fyrir. Þegar próffræðileg gæði liggja ekki fyrir þá veit rannsak- Ingi Jón Hauksson Engir íslenskir spurningalistar eru til, segir Ingi Jón Hauksson, sem eru nothæfír til þess að meta félagslegan og tilfinningalegan þroska og streitutengda hegðun barna andinn ekki hvort mat eða mæling er nógu nákvæm með tilliti til þeima þátta sem á að meta. Engir íslenskir spurningalistar em til sem era nothæfir til þess að meta félagslegan og tilfinningalegan þroska og streitutengda hegðun barna. Erlendir listar era þó til og nothæfir til að meta ofannefnda þroskaþætti en Freydís notaði þá ekki. Það getur verið að foreldrar vilji gjarnan að börn sín séu í 6-7 tíma vistun á dag, en 56% barna era þó 8-9 tíma á dag í leikskólum Reykjavíkur meðan foreldrar era að vinna. Hvers vegna þetta mis- ræmi kemur fram milli vistun- aróska foreldra og raunveralegrar vistunarþarfar er verðugt rann- sóknarverkefm. Ég tel líklega skýringu vera þá að foreldrar þurfi að vinna svona mikið og vilji að börn sín séu í öraggu og þroskandi umhverfi á meðan. Veraleg ábyrgð hvílir á þeim sem vinna að rannsóknum. Rannsakandi verðm- að vanda mjög til verksins og þegai' niðm-stöður era túlkaðar þarf að fylgja ströngustu vísindalegum kröfum. Órökstuddar fullyrðingai' um að of löng vistun í leikskóla „geti beinlínis verið skaðleg" eins og haft er eftir Freydísi, er alvarlegt mál vegna þess að þær valda foreldnim áhyggjum um að þeir séu að skaða böm sín. Slíkar niðurstöður liggja ekki íyrir hvorki af erlendum rann- sóknum né innlendum, að rannsókn Freydísar meðtaldri. Ekki er því vitað hvort 6-7 tímar hæfi bæði bömum og foreldram. Ekld er held- m’ vitað að beinlínis geti verið skað- legt íyrir böm að vera 8-9 tíma á dag í leikskóla. Höfundur er sálfræðingur á sál- fræði- og sérkennsiudeild Dagvistar barna, Rvk. ÁLFELGUR - HEILSÁRSDEKK - FJARSTÝRÐ SAMLÆSING - GEISLASPILARI vökva/veltistýri • 2 loftpúðar • rafmagn í rúðum og speglum • aflmikil 16 ventla vél • vindkljúfur með hemlaljósi • styrktarbitar í hurðum • samlitaðir stuðarar hæðarstillanleg kippibelti • upphituð framsæti /.., , , wNÍSUMa«/ °U,'KVI.Dt C BALENO EXCLUSIVE 4X4 1.595.000 kr. SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjörður: Bllagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavlk: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, slmi 482 37 00. Hvammstanga: Bfla- og búvélasalan, Melavegi 17, sfmi 451 26 17. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is NÝR, ENN RÍKULEGAR ÚTBÚINN SUZUKIWAGON BALENO ^^^4X41 •*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.