Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.07.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 37 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 8. júlí. VERÐ HREYF. NEWYORK DowJoneslnd....... 9130,4 i 0,1% S&PComposite...... 1161,5 í 0,2% Allied Signal tnc. 44,6 i 0,3% AluminCoof Amer... 66,1 i 2,8% Amer Express Co... 113,8 i 1,0% ArthurTreach...... 2,1 i 2,9% AT&TCorp.............. 57,3 í 2,2% Bethlehem Steel... 12,3 i 2,5% BoeingCo.......... 48,1 i 0,1% Caterpillarlnc.... 53,9 i 0,1% ChevronCorp....... 83,7 f 0,8% CocaColaCo........ 86,4 i 1,1% WaltDisneyCo...... 107,6 j 0,8% DuPont................ 77,6 i 2,1% EastmanKodakCo... 73,1 - 0,0% Exxon Corp............ 73,2 - 0,0% Gen Electric Co... 92,8 j 0,3% Gen Motors Corp... 70,8 i 0,7% Goodyear.............. 66,6 i 1,2% Informix............... 6,9 i 2,2% IntlBusMachine.... 115,1 i 1,3% IntlPaper............. 43,8 t 1,3% McDonalds Corp.... 73,1 i 2,1% Verck&Colnc....... 133,4 j 1,0% Minnesota Mining.... 81,4 J 1,3% MorganJP&Co....... 124,3 t 3,6% Philip Morris......... 39,0 J 2,2% Procter&Gamble.... 91,3 i 1,2% SearsRoebuck...... 61,8 i 1,7% Texacolnc............. 59,4 í 0,8% Union Carbide Cp.. 53,3 i 2,8% UnitedTech............ 95,3 i 1,1% Woolworth Corp.... 18,0 i 3,4% Apple Computer.... 4200,0 i 0,5% Compaq Computer.. 29,8 t 3,3% Chase Manhattan.... 74,4 i 0,8% ChryslerCorp...... 58,3 - 0,0% Citicorp............. 169,4 f 5,2% Digital Equipment. 0,0 FordMotorCo....... 59,6 t 1,1% Hewlett Packard... 58,9 t 1,0% LONDON FTSE 100lndex.... 6009,6 f 0,1% BarclaysBank...... 1740,0 t 0,8% British Airways... 701,0 J 0,1% British Petroleum. 94,0 f 1,2% BritishTelecom.... 1805,0 t 0,6% GlaxoWellcome..... 1815,0 i 0,8% Marks & Spencer... 536,0 i 0,3% Pearson............. 1110,0 f 0,1% Royal & Sun All... 620,0 i 1,9% ShellTran&Trad.... 417,5 J 1,4% EMIGrcup............. 517,0 i 0,2% Unilever............. 655,0 i 4,4% FRANKFURT DT Aktien Index... 5841,8 - 0,0% AdidasAG............. 284,5 t 0,5% All.anzAGhldg..... 629,0 t 2.1% BASFAG................ 90,6 t 0,8% BayMotWerke....... 1959,0 t 0,7% CommerzbankAG.... 67,7 t 0,6% Daimler-Benz...... 182,0 f 0,8% Deutsche BankAG... 147,6 t 0,0% DresdnerBank..... 94,9 f . 0,7% FPB Holdings AG... 318,0 0,0% Hoechst AG............ 94,4 - 0,0% Karstadt AG.......... 913,0 J 2,9% Lufthansa............. 55,3 i 1,3% MANAG................ 773,0 f 1,7% Mannesmann........ 201,0 i 1,1% IG Farben Liquid.. 3,1 í 1,6% Preussag LW....... 755,0 i 5,1% Schering............. 220,0 J 0,1% SiemensAG............ 105,9 i 0,2% Thyssen AG........... 491,0 f 2,9% VebaAG............... 114,8 J 0,1% ViagAG.............. 1340,0 f 2,9% VolkswagenAG...... 196,8 f 2,3% TOKYO Nikkei 225 Index.. 16631,0 t 0,7% AsahiGlass........... 765,0 J 0,6% Tky-Mitsub. bank.. 1537,0 f 1,5% Canon............... 3250,0 t 1,6% Dai-lchi Kangyo... 845,0 i 1,7% Hitachi.............. 890,0 - 0,0% Japan Airlines.... 383,0 f 1,9% Matsushita EIND... 2235,0 t 1,4% Mitsubishi HVY.... 650,0 f 0,4% Mitsui............... 798,0 i 2,3% Nec................. 1298,0 J 0,1% Nikon................ 983,0 f 0,8% PioneerElect...... 2850,0 - 0,0% SanyoElec............ 421,0 f 2,4% Sharp............... 1110,0 t 1,4% Sony............... 12190,0 t 0,5% SumitomoBank...... 1434,0 f 1,0% ToyotaMotor...... 3550,0 - 0,0% KAUPMANNAHÖFN Bourselrdex....... 243,2 t 0,5% Novo Nordisk...... 980,0 t 1,2% FinansGefion...... 124,0 j 0,8% Den Danske Bank... 860,0 f 0,2% Sophus Berend B... 288,0 - 0,0% ISS int.Serv.Syst. 407,0 t 1,2% Danisco.............. 510,0 i 2,0% Unidanmark........... 625,0 - 0,0% DS Svendborg...... 80000,0 J 0,2% CarlsbergA........... 510,0 - 0,0% DS1912B............ 57500,0 J 2,5% Jyske Bank........... 795,8 f 2,0% OSLÓ OsloTotal Index... 1312,8 J 0,4% NorskHydro........... 350,0 f 0,1% Bergesen B........... 140,5 J 2,8% Hafslund B............ 30,3 i 0,7% Kvaerner A........... 278,0 i 0,7% Saga Petroleum B.. 108,0 j 0,9% OrklaB............... 157,0 J 3,1% Elkem................. 96,5 t 1,6% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index... 3824,6 t 0,4% AstraAB.............. 161,5 - 0,0% Electrolux........... 160,0 J 1,2% Ericson Telefon... 6,5 f 10,2% ABBABA............... 122,5 i 1,6% Sandvik A............. 52,0 - 0,0% Volvo A 25 SEK... 66,0 - 0,0% Svensk Handelsb... 169,5 - 0,0% Stora Kopparberg.. 128,0 t 0,4% Varö allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verö hluts klukkan 16.00 I gær. HREYFING; Verö- breyting frá daginum áöur. Heimild: DowJones VERÐBRÉFAMARKAÐURINN Evrópsk bréf á meti og sterkur Dow GENGI evrópskra bréfa mældist ná- lægt meti í gær á sama tíma og við- skipti gengu vel í Wall Street, þar sem Dow hækkaði um tæpa 50 punkta á fyrstu 20 mínútunum eftir opnun. Dollar styrktist gegn jeni vegna uggs út af efnahag Japana í Ijósi þess að Hashimoto forsætisráð- herra vill ekki veita áþreifanleg loforð um verulegar og varanlegar skatta- lækkanir. Dalurinn hækkaði um rúmt jen í tæp 140 vegna óánægju með óljós ummæli Hashimotos um ótil- teknar skattalækkanir síðar þegar réttar aðstæður verði fyrir hendi. Dollar hækkaði líka gegn marki vegna uggs út af fjármálaumrótinu í Rússlandi, en það dró ekki úr áhuga á þýzkum hlutabréfum. í Frankfurt hækkaði lokagengi XETRA DAX vísi- tölunnar í 6023 punkta, eða 47 punkta og 0,78%. í París mældist lokagengi CAC-40 vísitölunnar á meti þriðja daginn í röð og hækkaði um 6,68 punkta eða 0,16% í 4339,91. í Amsterdam mældist lokagengi AEX vísitölunnar 1259,82 punktar, sem var 14,09 punkta hækkun og met. Bréf í bankanum ABN AMRO hækk- uðu um 2,20 gyllini í 50,60 vegna fyr- irhugaðra kaupa á Banco Real í Brasilíu, fyrir 2,1 milljarð dala. ( London hækkaði lokagengi FTSE 100 vísitölunnar um 6,2 punkta í 6009,6. Bréf í British Airways lækk- uðu um 4 pens í 698 vegna afstöðu ESB til BA vegna bandalags brezka flugfélagsins og American Airlines. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 8 .7. 1998 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 64 64 64 100 6.400 Blálanga 30 30 30 3 90 Hlýri 113 98 99 1.384 137.552 Karfi 79 52 63 4.805 303.957 Keila 82 20 67 624 42.110 Langa 108 58 88 1.348 117.971 Langlúra 77 70 76 977 74.221 Lúða 300 100 199 662 131.791 Sandkoli 41 30 39 1.023 39.709 Skarkoli 130 70 84 7.458 628.968 Skata 40 40 40 46 1.840 Skötuselur 220 205 215 689 148.020 Steinbítur 113 95 103 8.292 857.092 Stórkjafta 30 30 30 524 15.720 Sólkoli 160 30 126 1.955 245.815 Ufsi 80 66 70 1.620 113.815 Undirmálsfiskur 114 94 112 4.155 464.327 Ýsa 170 80 128 6.622 844.633 Þorskur 164 110 126 33.532 4.239.769 Samtals 111 75.819 8.413.800 FMS Á (SAFIRÐI Karfi 52 52 52 1.859 96.668 Lúða 100 100 100 42 4.200 Sandkoli 30 30 30 191 5.730 Skarkoli 70 70 70 1.905 133.350 Ufsi 66 66 66 750 49.500 Ýsa 130 113 121 2.104 253.827 Þorskur 148 112 123 9.413 1.160.999 Samtals 105 16.264 1.704.274 FAXALÓN Annarafli 64 64 64 27 1.728 Keila 59 59 59 21 1.239 Langa 86 86 86 22 1.892 Lúða 260 190 192 457 87.831 Steinbítur 110 110 110 246 27.060 Ufsi 76 76 76 106 8.056 Ýsa 168 140 161 837 135.016 Þorskur 135 112 129 276 35.695 Samtals 150 1.992 298.517 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 98 98 98 317 31.066 Undirmálsfiskur 96 96 96 92 8.832 Þorskur 164 164 164 532 87.248 Samtals 135 941 127.146 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annarafli 64 64 64 12 768 Langa 75 75 75 8 600 Lúða 300 300 300 79 23.700 Skarkoli 130 127 128 1.800 230.994 Steinbítur 108 108 108 82 8.856 Sólkoli 160 160 160 257 41.120 Ýsa 170 100 152 543 82.759 Þorskur 158 129 133 13.500 1.791.045 Samtals 134 16.281 2.179.842 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 76 76 76 604 45.904 Langa 98 98 98 362 35.476 Langlúra 70 70 70 144 10.080 Lúða 230 230 230 6 1.380 Skötuselur 215 215 215 106 22.790 Steinbítur 104 104 104 31 3.224 Stórkjafta 30 30 30 109 3.270 Sólkoli 30 30 30 3 90 Ufsi 76 76 76 27 2.052 Ýsa 85 85 85 7 595 Þorskur 138 138 138 765 105.570 Samtals 106 2.164 230.431 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 64 64 64 61 3.904 Hlýri 98 98 98 1.256 123.088 Karfi 79 76 76 662 50.438 Keila 64 61 63 192 12.044 Langa 100 58 69 593 40.988 Langlúra 77 77 77 833 64.141 Lúða 300 200 228 36 8.200 Sandkoli 41 40 41 832 33.979 Skarkoli 108 70 71 3.753 264.624 Skata 40 40 40 3 120 Skötuselur 220 205 213 135 28.690 Steinbítur 113 95 102 3.457 351.162 Stórkjafta 30 30 30 415 12.450 Sólkoli 135 100 121 1.690 204.355 Ufsi 80 66 74 725 53.367 Undirmálsfiskur 114 112 113 3.926 442.617 Ýsa 170 122 154 456 70.384 Þorskur 143 120 127 673 85.599 Samtals 94 19.698 1.850.150 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Kella 50 50 50 40 2.000 Stainbitur 104 104 104 1.207 125.528 Samtals 102 1.247 127.528 HÖFN Blálanga 30 30 30 3 90 Hlýri 113 113 113 128 14.464 Karfi 70 66 66 1.680 110.947 Keila 82 20 72 371 26.827 Langa 108 70 107 363 39.015 Lúða 220 100 154 42 6.480 Skata 40 40 40 43 1.720 Skötuselur 220 215 215 448 96.540 Steinbítur 106 100 105 2.952 310.196 Sólkoli 50 50 50 5 250 Ufsi 70 70 70 12 840 Undirmálsfiskur 94 94 94 137 12.878 Ýsa 135 80 92 1.603 147.652 Þorskur 146 110 116 8.373 973.612 Samtals 108 16.160 1.741.512 Morgunblaðið/jt GUÐMUNDUR stendur hér við kerruna nýju sem hengd er á dráttar- kúlu bflsins á pallinum yfir hjólunum. Sérhönnuð hesta- flutningakerra FLUTT hefur verið til landsins sér- hönnuð hestaflutningakerra sem tekur 12 hross. Eigandinn er Guð- mundur Hjaltason, byggingameist- ari og hestamaður, og hyggst hann bjóða hestamönnum flutningaþjón- ustu sína. Guðmundur flutti einnig inn Ford F 350 pallbíl með aldrifi til að draga kerruna. Kerruna keypti Guðmundur frá Oklahoma í Bandaríkjunum þar sem hann segir að margir bjóði slík- ar kerrur en hann telur sig hafa val- ið vandaða smíð. Hún er úr áli, veg- ur 2,3 tonn og er henni skipt í bása sem taka tvö eða þrjú hross hver. Hurð er að aftan og hliðarhurð öðru megin og eru báðar með rampi og er brattinn ekki mikill. Gólf og hljð- ar eru klædd gúmmímottum og ljós eru bæði inni í kerrunni og útiljós við hurðirnar. Guðmundur staðhæf- ir að betur muni fara um hross í kerru sem þessari en t.d. í vörubfl þar sem loftræsting sé betri og kerran er einnig einangruð að miklu*r leyti. Bíllinn sem Guðmundur fjárfesti í er Ford F-350 með 7,3 lítra dísilvél með forþjöppu. Er hann með tvö- föld hjól að aftan og segir Guð- mundur ekki veita af því kerran með 12 hrossum geti vegið allt að 6 tonnum. Bfllinn tekur fjóra farþega og því segist Guðmundur geta í flestum tilvikum flutt hestamennina með. Guðmundur segist sannfærður um að verkefni verði næg fyrir ^ þennan sér hannaða hestaflutninga- vagn en alls er fjárfestingin nokkuð á sjöundu milljón króna. „Styrkur unga fólks- ins“ með ráðstefnu RÁÐSTEFNAN „Styrkur unga fólksins ‘98“ verður haldin í Loft- kastalanum dagana 14. til 19. júlí nk. Markmið ráðstefnunnar er að hjálpa ungu fólki til að tjá sig og finna lausnir á sjálfsvígum, áfengis- og fíkniefnavanda, segir í fréttatil- kynningu frá félaginu. Fjallað verð- ur m.a. um þætti eins og höfnun, að- gerðarleysi, óframfæmi og ótta. Þrír gestapredikarar taka þátt í ráðstefnunni að þessu sinni, Peter Youngren, Biily Joe, Sharon Daug- herty og Riehard Perinchief. Allir starfa þeir við lækningar og krafta- verk í söfnuðum í Bandaríkjunum, en auk þeirra sækir um 20 manna hópur frá Bandaríkjunum ráðstefn- una. Samkomur verða haldnar á kvöldin í tengslum við ráðstefnuna þar sem boðið verður upp á leik- þætti, predikun og tónlist. Auk þess verða sýndir leikþættir í miðbænum þar sem ungu fólki sem þar er verð- ur boðið að taka þátt. Styrkur unga fólksins er þver- kirkjulegt félag sem starfar meðal ungu kynslóðarinnar á íslandi. Þetta er í fjórða skiptið sem ráð- stefna af þessu tagi er haldin hér á landi. Morgunblaðið/Anna Ingólfs JÓHANN Þorgeirsson sölumaður Bflheima, Heiðar Sölvason fram- kvæmdastjóri Vélaverkstæðisins Víkings og Sigfús Aðalsteinsson sölu- maður hjá Ingvari Helgasyni. Umboð fyrir nýja bíla Egilsstöðum - Vélaverkstæðið Víkingur hefur gerst umboðs- inaður fyrir sölu á nýjum bflum fyrir Ingvar Helgason og Bíl- heima. í tilefni þess var haldið upp á daginn og Austfirðingum gefinn kostur á að reynsluaka nýjutn bflum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.