Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 37 | I w\ > > l W > > > I > F-' I v I I > I I r > > > > > framleiðslu. Auk þess sem fómar- kostnaður, mannslíf og heilsa er óbætanleg, auk þjáninga og sorgar þeirra sem eftir lifa. Koma má í veg fyrir þessi útgjöld með því að vegaframkvæmdum sem eru í takt við umferðarþungann og þá tíma sem við búum á, verði hraðað. Ekki kasta allri ábyrgð á skerta umferðarmenningu; aðstaðan til að bæta hana þarf að vera til staðar með betra vegakerfi. Vandinn verður ekki leystur með hærri sektum eða sviptingu ökuleyfa þar sem ökumenn eru eins og hræddir hérar hundeltir af lögreglu. Úrbóta er þörf, bæturnar felast í bættu vegakerfi og bættri umferðarmenningu. Fjárfesting sem borgar sig Allir sem huga að vegamálum gera sér fulla grein fyrir þeim kostnaði sem við blasir ef myndarlega á að taka á þessum mála- flokki. Hins er að gæta að kostnaður samfé- lagsins vegna umferð- arslysa er gríðarlegur og ekki nema von að almenningur geri sér ekki grein fyrir þeim útgjöldum. I skýrslu ráðherra kemur fram að umferð- arslys kosta samfélagið að minnsta kosti 11-15 miljarða á ári, eða 3—4% af áætlaðri lands- Þingvöllum 1994 og nú við opnun Hvalfjarðar- ganga. Hvað gerist ef íbúar á höfuðborgar- svæðinu þurfa snögg- lega að yfírgefa borg- ina vegna eldgoss, jarðskjálfta eða ein- hverra annarra nátt- úruhamfara sem helst enginn vill leiða hug- ann að. Stjórnmála- menn velja því miður oft þann kostinn að setja kíkinn fyrir blinda augað, svo þeir geti sinnt einstökum gæluverkefnum. Al- menningur krefst þess að allir ábyrgir aðilar geri það sem þeim ber og setji þessi mál í forgang. Stórhættulegir þjóðvegir um með tilliti til umferðarþunga. Oftar en ekki myndast lestarferðir þar sem hægfara náttúruunnendur fara um og stórhætta skapast þeg- ar reynt er að taka frammúr. Almannavamir í molum Annað er það sem vekur mönn- um ugg, þ.e. ástand og flutnings- geta veganna með tilliti til al- mannavarna. Það kom best í ljós þegar fullveldishátíðin var haldin á FYRIR nokkrum dögum tók ég mig til og fór með þrjú af barna- börnum mínum austur fyrir fjall til viku dvalar í sumarbústað fjöl- skyldunnar. I raun væri þetta ekki í frásögur færandi nema að því undanskildu að þarna var ég ein á ferð með þrjú lítil böm og ábyrgð- artilfinningin því mikfi. Umferðin var mikil og hægfara sem ekki er óvenjulegt á þessum tíma árs þeg- ar allir sem vettlingi geta valdið bregða sér í ferðalög. Utan álags- tíma er umferðin mjög þung aust- ur fyiir Selfoss. Um þessa helgi var sleitulaus umferð austur fyrir Hellu á Rangárvöllum. Ekki var um það að ræða að reyna að taka frammúr þar sem umferðin á móti var jafnþétt. Hinsvegar bar svo við í að minnsta kosti þrígang þegar ég reyndi að hafa eðlilegt bil milli bíla, að bíll úr gagnstæðri átt nýtti sér bilið til þess að taka frammúr svo að stórhætta skapaðist af í öll Kristín Á. Guðmundsdóttir Höfundur er formaður Sjúkraliðafé- /ags íslamls. Umferðarslys kosta samfélagið a.m.k. 11-15 milljarða á ári, segir Kristín Á. Guðmunds ddttir, eða 3-4% af áætlaðri landsfram leiðslu, skiptin. Það er óhugnanleg lífs- reynsla að gera sér grein fyrir því að bíll stefnir beint á mann og rétt nær að afstýra ákeyrslu á síðustu stundu. Mikil og metnaðarfull markmið Þegar gluggað er í skýrslu um umferðaröryggisáætlun fyrir árin 1997-2001 sem dómsmálaráðherra lagði fram á Alþingi, kemur í ljós að mikið og gagnmerkt starf er unnið til þess að spoma við um- ferðarslysum. Fram kemur í skýrslunni að um- ferðarslysum hafði fækkað, en framtíðarsýnin er ekki ljós. Fjölg- un slysa á fyrstu mánuðum þessa árs sýni okkur best að langt er í land að settum markmiðum sé náð. Þegar hafa orðið 14 dauðaslys á fyrstu 6 mánuðum ársins, þrátt fyrir það skal ekki vanmeta þann árangur sem náðst hefur. I skýrslunni skortir á úttekt á þjóðvegum landsins. Ekki er minnst á að vegirnir séu langt frá því að geta talist viðunandi, sér- staklega í námunda við höfuðborg- ina, þ.e.a.s. Reykjavík til Keflavík- ur, Reykjavík á Selfoss og Reykja- vík í Borgarnes, þar sem umferð- arþunginn er mestur. Vegirnir anna engan veginn um- ferðinni, fólk er í stórkostlegri lífs- hættu hætti það sér út fyrir borg- armörkin. í skýrslu dómsmálaráðherra kemur fram að stefnt er að úrbót- um á svörtum blettum (slysablett- um) á vegum, einbreiðum brúm og einstökum gatnamótum. Það er langt í frá að þetta sé nægjanlegt með tilliti til umferðar. Það að akreinar í gagnstæðar áttir skuli liggja samhliða er vítavert og á sér énga hliðstæðu í öðrum lönd- Q^fnderson 'ington elrose QyÝashua aturn anyon iTOflWi er amerísk hágæðavara s fæst aðeins í Húsgagnahöllinni. ITOflWi fæst í fjölbreyttu úrvali áklæða og lita. V/SA HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20-112 Rvfk - S:510 8000 sS LAZ Y- DOY LAZY-BOY LAZY-BOY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.