Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ►FYRIRSÆTAN Sereena Fraser er iklædd hönnun nýsjálenska hönnuðarins Ruth Larson er kallast Breyting. Kjóllinn er ein af þeim hönnunum sem taka þátt í keppninni um klæðilega list sem haldin verður á Nýja-Sjálandi dagana 24. til 26. septem- ber. Flíkin er gerð úr 1.214 fimm senta peningum sem hafa 6.500 handboruð göt og 2.500 festingar. Að sögn Larson mun hönnunin aldrei glata gildi sínu og þunga og spáir hún því að þegar smápen- ingarnir verða ekki lengur í gildi muni kjóllinn verða ein af táknmyndum Nýja-Sjálands. Minneappolis kr. 34.400 Barcelona kr. 35.500 Paris kr. 37.700 Innifalið: Flug, skattar, gisting Fjöldi annarra borga í boði v Ferðaskrifstofa I stúdenta ! simi: 561 5656 ~WWw.f8.ia/stndtravel ...og fariin ar hafin í box? í SÍÐUSTU viku sögðum við frá lokasýningu írsk-am- eríska dansarans Michael Flatley í Hyde Park í London, en hann sló í gegn með Riverdance. Hann hefur opinberlega viðrað þá hugmynd að dusta rykið af gamla áhugamálinu sínu hnefaleikum. Flatley þótti liðtækur í íþróttinni á uppvaxtarárum sínum í Chicago, og vann Golden Gloves-titilinn á sín- um tíma. Nú hafa dansaranum verið boðnar um 100 milljónir króna til þess að berjast í Dublins Point Theater hinn 19. sept- ember nk. Akvörðun verður tekin um málið að viku liðinni þegar Flatley kemur heim úr sumarfríi. Það er írskur margfaldur milljónamæringur, Syl Mc- Clean, sem stendur að baki tilboðsins. Margir sérfræð- ingar hafa látið í ljós efasemdir sínar að Flatley geti hafið feril sem hnefaleikari á fertugsaldri. Hnefaleika- þjálfarinn frægi Austin Carruth segir hins vegar að það eigi að gefa öllum tækifæri sem eru á annað borð nógu hugaðir til að fara inn í hringinn. Auk þess viti Flatley um hvað hann er að tala, og betra sé að sjá hvemig hann stendur sig áður en hann er dæmdur. Táknræn hönnun ig|gMr Spennandi arferðir í haust Borg 3 nætnr Ur dansi Dáðí Brasilíu BRASILÍSKA sjónvarps- stjarnan Xuxa Meneghel stillti sér upp á dögunum með nýfædda dóttur sína, Sasha, í Rio de Janeiro. Þetta er fyrsta bam Xuxa sem er einn vinsælasti skemmtiki-aftur Brasilíu og hefur gefið út fjölda platna á portúgölsku, spænsku og ensku. Það þótti heldur betur tíð- indum sæta þegar frumbm-ð- urinn leit dagsins ljós því alla meðgönguna hefur stanslaust verið fjallað um þungun þess- arar dáðu stjörnu í brasilísk- um fjölmiðlum. orxapu i iciiigi iiiioouii i ccuii vivj Boga Pétursson forstöðumann á Ástjörn. í blaðinu á sunnudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.