Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.08.1998, Blaðsíða 49
STÓR- ÚTSALA Opið laugardag 10-16 VERÐ 1.995 VERÐ ÁÐUR-3Æ9S” * Teg. Jip. Litur: Bleikt Stærðir 18-24 óppskórinn V/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212 STJÖRIVUSPÁ cftir Kranccs Ilrake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert félagslyndur og glað- sinna einstaklingur og ávallt reiðubúinn til að láta gott af þér leiða. Hrútur (21. mars -19. apríl) Reyndu að gera þér grein fyrir vandanum og gerðu ekki úlfalda úr mýflugu. Þú hefðir gott af því að hafa samband við vinina. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver reynir að gera þér lífið leitt svo nú reynir veru- lega á þolinmæðina. Láttu ekkert verða til að egna þig upp. Tvíburar (21. maí - 20. júní) M Þú veltir fyrú' þér lífínu og tilverunni þessa dagana. Gefðu þér tíma til að njóta fegurðar náttúrunnar með þínum nánustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft íyrr eða síðar að horfast í augu við stað- reyndir. Ef þú þarft að láta í minni pokann skaltu gera það með reisn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Taktu því við stjórnartaumunum er færi gefst og stýrðu málum í höfn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú munt komast að því að hæfileikar þính' liggja á mörgum sviðum. Finndu þeim því farveg þar sem þeir fá notið sín. (23. sept. - 22. október) m Þú hefur engar efasemdir varðandi markmið þín og átt því auðveldara með að fá fólk til samstarfs við þig. Rómantíkinblómstrar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef ágreiningur rís upp með- al fjölskyldumeðlima þarf að komast að málamiðlun. Vertu skilningsríkur og hlustaðu vandlega. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SvT Þú ert glaðlyndur og öll samskipti ganga vel bæði í starfi og einkalífí. Nú er rétti tíminn til að ganga að samningaborði. Steingeit (22. des. -19. janúar) Gættu þess að taka engu sem sjálfsögðum hlut ella muntu iðrast þess síðar. Ein- beittu þér málum heimilisins. Vatnsberi (20. janúai- -18. febrúar) Ef þú gengur fram iyrir skjöldu og lætur skoðanir þín- ar afdráttarlaust í Ijós muntu undrast áhiifamátt þeirra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert friðsæll og í góðu jafn- vægi og hefur þvi góð áhrif á alla í kringum þig. Dekraðu við sjálfan þig í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ í DAG FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 49 * FRÉTTIR llmsjoii (Iii0innniliir Páll Arnar.von SLEMMA suðurs er góð, en ekki borðleggjandi: Norður gefur; allir á hættu. Norður * ÁDG10 V ÁDG6 * 74 * 1096 Suður * K65432 V5 * ÁDG3 * ÁD Vestur Norður Austur Suður - llauf Pass lspaði Pass 2spaðar Pass 4grönd Pass öspaðar Pass ögrönd Pass 6 spaðar Allirpass Norður segir frá tveim- ur ásum og trompdrottn- ingu með svari sínu á 5 spöðum, en neitar svo hliðarkóng þegar suður reynir við alslemmu. Vestur trompar út og austur fylgir. Hvernig er best að spila? Engin leið er fullkom- lega örugg, en besta leið- in til að nýta alla mögu- leika er þessi: Heim á tigulás í öðrum slag, síðan hjarta á ás og hjarta trompað með kóng. Þá er blindum spilað inn á tromp og tígli þaðan: Norður 4 ÁDG10 V ÁDG6 ♦ 74 ♦ 1096 Austur A 7 V K932 ♦ 108652 * 854 Suður A K65432 V 5 ♦ ÁDG3 *ÁD Ef austur á tígulkóng- inn og tekur slaginn verð- ur hægt að henda tveim- ur laufum blinds niður í DG í tígli. En ef vestur á kónginn og annan tígul til að spila trompar sagnhafi í borði, trompar hjarta og svínar loks laufi ef hjarta- kóngurinn fellur ekki. Hér er tígulkóngurinn annar í bakhendinni, sem þýðir að vestur er enda- spilaður. Vestur * 98 V10874 * K9 * KG732 „Sækjum skóginn heim“ um helgina NOKKUR . skógræktarfélög ætla um helgina að standa fyrir kynn- ingu á starfi sínu. Verður dagski'áin á eftirtöldum stöðum: Skógræktarfélag Strandasýslu, gönguferð á slóðir strandavíðisins í Selárdal, mæting við Gilsstaði kl. 13 sunnudaginn 9. ágúst. Skógræktarfélag Heiðsynninga, fjölskylduskemmtun, Hofsstaða- skógur kl. 14 sunnudaginn 9. ágúst. Skógræktarfélag Hafnfirðinga, fjölskylduhátíð við Hvaleyrarvatn, fjölbreytt dagskrá, laugardaginn 8. ágúst kl. 14. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sveppaferð og skógarganga, Heið- mörk, Borgarstjóraplan kl. 13.30 sunnudaginn 9. ágúst. Skógræktarfélag Eyfirðinga, skógargangan, sveppagreining og jarðfræði, Leyningshólar kl. 14 laugardaginn 8. ágúst. Skógræktarfélag Kópavogs, skógarskoðun og fjölskyldu- skemmtun, Guðmundarlundur við Vatnsenda kl. 14 sunnudaginn 9. ágúst. Skógræktarsvæði skógræktarfé- laganna eru opin öllum almenningi og eru þau vinsælir áningarstaðir fólks víða um landið. Fjölmörg skóglendi skógræktarfélaganna eru orðin hreinar náttúruperlur þar sem fjöldi fólks nýtur ánægjulegrar útiveru, meðan önnur svæði eru styttra á veg komin en gefa engu að síður fyrirheit um skjól og friðsæld næstu árin. Skógræktarfélögin eru nú 55 og í þeim eru um 7.300 félagar. Þau eru fjöldahreyfing áhugafólks um rækt- un landsins. Félögin hafa öll rækt- unarsvæði í sinni umsjón þar sem áhugasamir félagar geta fengið vettvang til athafna. BRIDS rr/^ÁRA afmæli. í dag, I \/föstudaginn 7. ágúst, verður sjötugur Haukur Matthíasson, fyrrverandi lögreglu- varðstjóri, Sævarlandi 12, Reylgavík. Eiginkona hans er Arnfríður Ara- dóttir. Þau eru stödd í Prag. Ljósm.: Ljósm.stofa Suðurl. BRUÐKAUP. Gefin voru saman í Selfosskirkju 27. júní af sr. Þóri Jökli Þor- steinssyni Hafrún Ósk Gísladóttir og Sigurður Þór Emilsson. Heimili þeiira er á Eyrargötu 13, Eyi-arbakka. „ ij/ítu eJUu óegqjct fé/ar$t/arn/e>gt pbkersptL fTrvÁRA afmæli. í dag, • vlföstudaginn 7. ágúst, verður sjötugur Björn Björnsson, fv. póst- meistari í Reykjavík, Hellulandi 18, Reykjavík. Eiginkona hans er Jóna Finnbogadóttir. Þau hjónin dvelja með fjöl- skyldu sinni á Costa Brava á Spáni. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 880 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Júlía M. Craford, Ingibjörg H. Jónsdóttir, Kristjana M. Jóns- dóttir, Iðunn Haraldsdóttir, Nadia R. Reynisdóttir og María Ö. Ómarsdóttir. mréritd i -i • Kg8 38. Bd5+ 0! HVITUR leikur og vinnur. , „ 1 & svartur gafst upp STAÐAN kom upp á því 38. - Hf7 39. Dg7 e: móti í Serbíu í vor. Artur skák og mát. HÖGNI HREKKVÍSI SKÁK Unisjón Margcir Pétursson Kogan (2.505), ísrael, var með hvítt og átti leik gegn Goran Arsovic (2.475), Serbíu, sem lék síðast 30. - Re7-c8?? og hugðist stugga við hvíta innrásarhrókn- um á a7. Það tókst, en hrókur- inn fór í aðra átt en Serbinn hugði: 31. Hxh7+! - Kxh7 32. Dxg6+ - Kh8 33. DI16+! - Kg8 34. Dxe6+ - Kh7 35. Dg6+ - Kh8 36. Rxf5 - Dd7 37. Dh6+ - Útsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 \c#Hl/l5IÐ Mörkin 6, smii 58S 5518 Árnað heilla Hlutavelta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.