Morgunblaðið - 28.08.1998, Page 9

Morgunblaðið - 28.08.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 9 FRÉTTIR Sýningahald við Reykjavíkurtjörn Gagnrýni verður skoðuð GAGNRÝNI fuglafræðinga á flug- eldasýningar og aðrar uppákomur við Réykjavíkurtjörn verður rædd þegar niðurstöðum eða gagnrýni verður komið á framfæri við borg- ai-yfírvöld að sögn Árna Þórs Sig- urðarsonar, aðstoðarmanns borgar- stjóra. „Borgaiyfii'völd hafa ekki rætt þetta en ég á von á því að það verði gert þegar fuglafræðingar hafa skil- að inn niðurstöðum eða skýrslum um málið. Menn hafa líklega ekki hugsað sérstaklega út í hvaða áhrif uppákomur af þessu tagi hafa á fuglana en víst er að gera má ráð fyrir að þær komi einhverri styggð á þá og þetta verður skoðað," sagði Árni Þór í samtali við Morgunblað- ið. Jóhann Óli Hilmarsson fugla- fræðingur hefur ásamt Ólafi K. Ni- elsen umsjón með fuglalífí við Tjörnina og hefur látið í ljósi þá skoðun sína að uppákomur eins og flugeldasýningar og sýningahald eigi ekki að fara fram niðri við Tjörn. Tjörnin ekki sýningasalur Fuglar voru taldir niðri við Tjörn fyrir og eftir flugeldasýningu á menningarnótt nú um helgina og leiddi hún í ljós tæplega helmings fækkun anda, að sögn Jóhanns. Hann segir að borgaryfírvöldum verði send skýrsla um málið. Hann segir að fuglafræðingar hafí veitt því athygli í fyrra að flugeldasýn- ingin hafði hræddi fuglana mjög en þeir hafi viljað hafa tölur í höndun- um áður en borgaryfirvöldum yrði send skýrsla og mælst til að þau taki ákveðna afstöðu í málefnum Tjarnarinnar, hvort hún sé fyrir fugla eða hvort áframhald eigi að vera á sýningarhaldi og uppákom- um við hana. Hann segir þetta ekki eingöngu snúast um þessa flugeldasýningu, þótt hún styggi fuglana mest, held- ur almennt um það hvort nota eigi Tjörnina sem sýningarsal en hann hafi alltaf mælt gegn því. Franskar buxur TESly MEÐ VIÐU OG ÞRÖnGU sniÐi Nsðat við Dunhaga, siml 562 2230. Oolð virka ðaga frákl. 9-18, laugardaga frá kl. 10-14. Glæsilegur haust- og vetrarfatnaður Sjá blaðsíðu 25 toár&Gzúhhilcli ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Morgunblaðið/Þorkell Mosi og illgresi á Ráð- húsinu EINS og sjá má er ekki eingöngn mosi, sem dafnar á mosavegg Ráð- hússins eftir sumarið. Þar hafa einnig tekið sér bólfestu illgresi og annar gróður sem blómstrar á veggnum og gefur honum skemmti- lega áferð. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af feitri og glansandi húð, MARBERT kemur til hjálpar með PURA CUT HREINSUN OG ÁHRIF Grunnhreinsun er mjög mikilvægt þrep í umhirðu húðarinnar. Djúphreins- andi GŒANSING GEL djúphreinsar húðina mjúklega og fjarlægir fitu og önnur óhreinindi. Milt sótthreinsandi og sefandi andlitsvatnið ASTRIN- GENT LOTION róar og kælir húðina og undirbýr hana til að fylgja eftir næsta þrepi í umhirðu húðarinnar. PURfl CUT Astring*ai PURA CUT PURA CUT Clcaiuing . Asiiíngwi G*l lotlon MflRBERT MARBERl Marbirt KREMIN, LEIÐIN AÐ EÐLILEGRI HÚÐ REGULATING CREAM er dagkrem sem gerir glansandi húð matta, kemur á réttu jafnvægi og hjálpar henni til að starfa eðlilega. BALANCING GEL er sérstaklega ætlað fyrir feitari og óhreinni húð. Gelið hefur þurrkandi áhrif og mattar húðina, róar hana og kælir, og er sótt- hreinsandi. PURfl CUT ; R*gufoling Cteam MfiRBíRT Þetta er lína, sérstaklega hönnuð fyrir unga húð, sem þarf góða hreinsun. Vopnað með hinu áhrifamikla efni BIO VICIL® verður árangurinn einstak- lega fljótlegur og öruggur. PURflCUT <‘UI'»CUr Móttaka á notuðum skóm til handa bágstöddum í verslunum okkar og öllum gámastöðvum Sorpu STEINAR WAAGE ■HIÆIflflK— Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 T- oppskórinn Ingólfstorgi, sími 552 1212 Silfurpottar í Háspennu, dagana 13. til 26. ágúst 1998 Dags. Staður Upphæð 13. ág. Háspenna, Laugavegi 78.024 kr. 13. ág. Háspenna, Hafnarstræti 134.258 kr. 15. ág. Háspenna, Laugavegi ....273.086 kr. 17. ág. Háspenna, Laugavegi 250.110kr. 19. ág. Háspenna, Hafnarstræti 64.670 kr. 19. ág. Háspenna, Kringlunni 112.458 kr. 22. ág. Háspenna, Laugavegi 208.902 kr. 24. ág. Háspenna, Laugavegi 104.844 kr. 25. ág. Háspenna, Laugavegi 117.915 kr. 26. ág. Háspenna, Hafnarstræti.... 113.388 kr. Laugavegi 118 Hafnarstræti 3 Kringlunni 8 VELKOMIN UM BORÐ HAUSTSKIPIN ERU KOMIN FULL AF NÝJUM VÖRUM FATNAÐUR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI RED//GREEN Laugavegur 1, sími 561 7760 MEÐ GÆÐiN í STATNl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.