Morgunblaðið - 28.08.1998, Side 48
*»- 48 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
HALLDOR HORÐUR
SIGTRYGGSSON
+ Halldór Hörður Sigtryggsson
var fæddur í Keflavík 22.
ágúst 1982. Hann lést af slysför-
um 15. ágúst siðastliðinn og fór
útför hans fram frá títskálakirkju
22. ágúst.
Hvers vegna Halldór?
Þetta er spurning sem ég spyr, en
fæ ekkert svar. Þú sem alltaf varst
svo blíður og góður, og alltaf var svo
stutt í brosið og hlátur þinn. Jafnvel
sem ungabarn, varstu farinn að
skellihlæja þegar ég kíkti ofan í
vögguna til þín. Þú sem bræddir
hörðustu hjörtu með því að skríða
upp í fangið á fólkinu og knúsa það,
þetta gat enginn staðist.
Jafnvel þegar þú varst orðinn stór
strákur og ég hafði ekki séð þig í
svolítinn tíma, þá komstu alltaf og
faðmaðir mig, jafnvel þó að jafnöldr-
um þínum hafi fundist þeir of miklir
töffarar til að gera slíkt. En svona
varst þú, innilegur, enda var alltaf
stór vinahópur í kringum þig, jafnt
stelpur sem strákar, allir að hringja
og koma í „félagsmiðstöðina“ eins og
við kölluðum neðri hæðina heima hjá
þér, og voru allir velkomnir enda
áttu yndislega foreldra. Og þó að þú
værir ekki heima máttu krakkarnir
samt koma inn.
Elsku Halldór, til hamingju með
16 ára afmælið sem þú náðir ekki að
halda uppá og ég mun ætíð geyma
minningarnar um þig í hjarta mínu
og bið Guð að blessa þig.
Elsku Tryggvi, Jóka, Heiðar, Ótta
og Hafsteinn, megi Guð vaka yfir
ykkur í þessari miklu sorg, og eins
fjarlægt og ykkur mun finnast það
vera, þá læknar tíminn öll sár.
Óðum steðjar að sá dagur
afmælið þitt kemur senn.
Lítill drengur ljós og fagur
lífsins skilning öðlast senn.
Vildi ég að alltaf yrðir
við áhyggjurnar laus sem nú.
En allt fer hér á eina veginn
í átt til foldar mjakast þú.
Eg vildi geta verið hjá þér
veshngs barnið mitt.
Umlukt þig með örmum mínum
unirhver viðsitt.
Oft ég hugsa auðmjúkt til þin
einkum þegar húmar að.
Eins þótt fari óravegu
átt þú mér í hjarta stað.
(Vilhjálmur Vilhjálmsson.)
Alda tílfars Hafsteinsdóttir.
Halldór Hörður Sigtryggsson
fæddist 22. ágúst 1982. Hann lést af
Vinningaskrá
16. útdráttur 27. ágúst 1998.
íbúðarvinningur
Kr. 2.000.000
Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
4 118 8
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
14399
23801
27783
45910
Ferðavinningur
Kr. 50.000
3321 16732 26657 31839 42541 47376
10658 17358 26706 31974 46837 55400
Kr. 10.000
Húsbúnaðarvinningur
380 7077 17169 26996 40075 49267 56703 68555
872 7167 17293 27155 40758 49730 57157 68664
1280 9066 17297 27729 41341 49919 57456 70421
1972 10178 17550 28006 41789 50041 58092 70766
2496 10858 17822 29943 42382 50557 58173 71561
3458 11166 18758 30795 43457 50716 60676 72460
3633 11244 20026 32336 43510 53433 65156 72692
3900 12275 20412 33437 47439 54801 65351 73078
3907 12798 22153 34476 47508 55000 65380 75937
3940 13207 23003 36135 47973 55185 65675
6300 14570 24573 36264 47976 55200 67030
6484 16587 26244 36503 48505 55578 67623
6763 17082 26984 36922 48790 56109 67787
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000
459 10511 20740 33524 41649 51189 62381 72330
689 10636 20954 33720 41825 51877 63238 72662
746 10678 21103 33749 41939 53130 63955 73130
1105 10983 21147 34224 42683 53552 64039 73359
1315 11393 21481 34468 42993 53772 64355 73893
1737 11674 21662 34602 43611 53946 64396 73918
2073 11747 23476 35671 43824 54210 64524 74563
2156 12585 23494 35714 43890 54771 64975 74705
2195 13149 25945 36045 45591 54795 65201 75061
2407 13398 26341 36369 45904 55041 65229 76096
2772 13704 26425 36392 46003 56181 65234 76451
3179 14106 26766 37086 46290 56438 65493 76845
3227 14165 27227 37615 46503 57684 66841 76898
3416 14256 27349 37634 46522 57785 67881 77703
3652 14675 27607 38007 46607 57954 68362 77821
4740 15204 28730 38195 46896 58206 68387 77872
5162 15231 29075 38366 47418 58322 69329 78156
5341 16035 29571 38968 47624 58423 69595 78427
5961 Í6054 29790 39106 47860 59027 69598 78467
6158 16279 29817 39120 48326 59169 69691 78598
6345 16731 29964 39297 48470 59173 69902 78731
6978 16800 29986 39589 48954 59271 70281 78991
7075 17089 30754 39685 49434 59433 70349 79456
7117 17473 30871 40043 49728 59568 70413 79519
7360 18051 30990 40047 49787 60155 70786 79610
7372 18190 31032 40208 49830 60908 70847 79686
7407 18423 31225 40275 49911 61236 71416
7766 19265 31474 40487 50000 6X334 71710
8313 19604 32962 40780 50222 61589 71712
9296 19675 33113 40948 50357 61621 71799
9952 19894 33378 41486 50579 61964 71858
10037 20352 33391 41544 50653 62322 72165
Næsti útdráttur fer fram 3. september 1998
og verða þá 10 aðalvinningar að verðmæti 1.000.000 kr. hver.
Heimasíða á Interneti: www.itn.is/das/
slysförum 15. ágúst síðastliðinn.
Foreldrar hans eru Jóhanna Hall-
dórsdóttir og Sigtryggur Hafsteins-
son. Halldór heitinn var elstur
þriggja systkina auk þess sem hann
á eldri hálfbróður.
Þegar maður heyrir af slysum,
hugsar maður alveg ósjálfrátt: það
er vonandi enginn sem maður þekk-
ir. Þegar kemur svo í ljós að sú er
raunin er eins og maður lamist og
maður hefur ekkert að segja. Það
var svo erfitt að trúa að ungur vinur
okkar í blóma lífsins sem svo sannar-
lega átti framtíðina fyrir sér hefði
verið tekinn burtu frá fjölskyldu
sinni og vinum. Hvers vegna þú? Þú
sem varst svo ungur.
Elsku Halldór, okkur langar að
minnast þín í örfáum orðum. Okkar
kynni hófust haustið 1990 á Kiappar-
brautinni í Garðinum þegar við vor-
um nágrannar og er margs að minn-
ast. Þú varst svo glaðvær, góður og
alveg einstaklega brosmildur ungur
drengur og við erum ákaflega þakk-
lát fyrh' að hafa fengið að kynnast
þér og brosinu þínu bjarta. Það var
bara svo margt sem var ógert og
ósagt. Við erum þakklát fyrir þær
samverustundir sem við áttum.
Elsku Jóhanna, Sigtryggur, Heið-
ar Logi, Ótta, Hafsteinn og aðrh' að-
standendur. Guð styrki ykkur öll í
mikilli sorg og megi minningin um
góðan og brosmikinn dreng vera
huggun á sorgai'stundu. Innilegar
samúðarkveðjur.
Sigríður Þorleifsdóttir,
Þorsteinn Waltersson.
HJALTIOLI
EIRÍKSSON
+Hjalti Óli Eiríksson fæddist
í Reykjavík hinn 24. október
1980. Hann lést af slysförum 14.
ágúst siðastliðinn og fór útför
hans fram frá Garðakirkju 21.
ágúst.
„Lífíð er ævintýri. Það er ekki
lengd þess heldur hvernig því er
lifað sem skiptir máli.“
(Seneca)
Þessi orð eiga vel við líf þitt því
það var stutt en við vitum að þú
naust þess að vera til. Núna ertu
farinn frá okkur aðeins tæplega 18
ára gamall á vit nýrra ævintýra í
heimi sem við þekkjum ekki. Við
áttum ekki margar stundir saman
en þegar við hittumst varstu alltaf
hress og kátur. Með þessum fá-
tæklegu orðum viljum við þakka
þér fyrir þær stundir sem við átt-
um saman og kveðja þig um sinn.
Við vitum það að þií tekur á móti
okkur þegar okkar tími kemur.
„Svo elskaði Guð heiminn að
hann gaf son sinn eingetinn, til
þess að hver sem á hann trúir
glatist ekki heldur hafi eilíft líf.“
(Jóh. 3.16)
Elsku Eiríkur, Jóhanna, Helgi,
Heiðar, Lína amma, Álfheiður og
aðrir ættingjar og vinir. Við vott-
um ykkur samúð okkar og megi
algóður Guð styrkja ykkur í sorg
ykkar.
Lilja Ýr og
Ólafur Garðar.
BRAGI
HALLDÓRSSON
+ Bragi Halldórsson fæddist
á Höfn í Bakkafirði 24.
ágúst 1912. Hann lést 14. ágúst
síðastliðinn og fór útför hans
fram frá Keflavíkurkirkju 24.
ágúst.
KRISTJAN
JÓNSSON
+ Kristján Jónsson fæddist á
Djúpavogi 8. ágúst 1946.
Hann lést 17. ágúst síðastliðinn
og fór útför hans fram frá Litlu
kapellunni í Fossvogskirkju 27.
ágúst.
Eg vil þakka Kristjáni fyrir þær
samverustundir sem við áttum á
Ránargötunni. Eg minnist hans sem
hugljúfs og góðs manns, og ég votta
ættingjum hans samúð um leið og
ég læt þessa vísu fylgja í minningu
hans.
Kristján hafði hljótt um sig
Hugjjúft greiddi sporin
Kynni hans þau mæra mig
minna helst á vorin.
Gunnar Ólafur Jónsson.
SIGURÐUR
JÓHANNES
ÞÓRÐARSON
+ Sigurður Jóhannes Þórðar-
son var fæddur í Vör á Pat-
reksfirði hinn 7. mars 1933.
Hann lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur 20. ágúst síðastliðinn og
fór útför hans fram frá Selja-
kirkju 27. ágúst.
Með sorg og söknuði kveðjum við
okkar kæra vin Sigga Þórðar, sem
öllum þótti svo vænt um og þá á ég
ekki síst við öll börnin. Siggi var
sérstaklega bamgóður maður og
mátti ekkert aumt sjá. Hann hafði
alveg einstaklega skemmtilegan
húmor og kom öllum í gott skap
sem í kringum hann voru. Hann
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur,
afi, bróðir og frændi,
SÆVAR MAGNÚSSON,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn
26. ágúst sl.
Tui Donjai,
Rúnar Sævarsson, Bjartey Sigurðardóttir,
Vignir Sævarsson,
Ragnheiður Sævarsdóttir, Jón Þ. Gunnarsson,
Ragnhildur Ólafsdóttir, Jón V. Jónsson,
Reynir Magnússon,
Erla Magnúsdóttir,
Arnar Magnússon,
Ólafur Magnússon,
Ásmunda Ólafsdóttir,
Erna Eiríksdóttir,
Kristján Pétursson,
Jan Magnússon,
Guðbjörg Hafsteinsdóttir,
Bragi Kristjánsson
og barnabörn.
Nú ertu svifínn yfir í annan heim,
elsku afi minn, og vonandi hefurðu
fundið hana elskulega ömmu mína.
Ég geymi í hjarta mínu fjársjóð
góðra minninga og ást ykkar ömmu
um aldur og ævi og fyrir það er ég
óendanlega þakklát. Til að byrja
með kom ég til ykkar í burðarrúmi í
bíl foreldra minna, næst í rútu og
loks í eigin bfl, því oftar þeim mun
betra, og alltaf var ég jafnvelkomin
þar sem amma spilaði og afi söng.
Ég loka augunum og get endalaust
kallað fram yndislegar minningar
úr æsku minni tengdar ykkur
ömmu og skynja um leið hvað ég er
heppin.
Sem barn bað ég Guð að gefa mér
sömu mömmu, pabba, ömmu og afa
í næsta lífi og ég veit að við munum
hittast á ný, en á meðan bið ég al-
góðan Guð að blessa afa minn og
ömmu.
Láttu nú ljósið þitt
loga við rúmið mitt.
Hafðu þar sess og sæti
signaði Jesús mæti.
(Höf.ók.)
Valgerður
Fjóla Baldursdóttir.
unni fjölskyldu sinni mikið og var
henni trúr allt sitt líf.
Ég vil þakka þér, Siggi, fyrir all-
ar góðu stundirnar og fyrir að hafa
kynnst þínu góða hjarta.
Mig styrk í stríði nauða,
æ, styrk þú mig í dauða.
Pitt lífsins ljósið bjarta
þá ljómi í mínu hjarta.
(Páll Jónsson.)
Elsku Stína og fjölskylda, missir
ykkar er mikill. Okkar dýpstu sam-
úðarkveðjur sendum við ykkur.
Guðrún K. Ivarsdóttir
og fjölskylda.
Formáli minn-
ingar greina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upplýs-
ingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
Safnaðarstarf
Sjöunda dags aðventistar á Is-
landi: Á laugardag:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19:
Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón-
usta kl. 11.15. Ræðumaður Guð-
mundur Olafsson.
Safnaðarheimili aðventista, Blika-
braut 2, Keflavík: Biblíurannsókn
kl. 10.15.
Safnaðarheimili aðventista, Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað-
ur Halldór Ólafsson.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla
kl. 10.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði: Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu-
maður Eiríkur Ingvarsson.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía.
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Vörður L. Trausta-
son. Allir hjartanlega velkomnir.