Morgunblaðið - 28.08.1998, Side 51

Morgunblaðið - 28.08.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 51 BRIPS Umsjón Arnór G. Kagnarsso ii Góð þátttaka í afmælis- ' móti Bridsféiags Siglufjarðar Dagana 21.-23. ágúst hélt Brids- félag Siglufjarðar veglegt afmælis- mót í tilefni af 60 ára afmæli félags- ins. Bridsfélag Siglufjarðar er elsta bridsfélag landsins, stofnað 1. des- ember 1938. 74 pör mættu til leiks og er óhætt að segja að sannkölluð bridshátíð hafi ríkt á Siglufirði þessa helgi. Fjöldi bridsspilara úr öllum kjördæmum landsins heim- sótti Siglufjörð og er það von heimamanna að dvöl þeirra á Siglu- firði hafi orðið þeim skemmtileg og cftirminnanleg eins og til var stofn- að. Bridsspilarar á Siglufirði vilja koma á framfæri þakklæti til þeirra sem lögðu á sig langa ferð til að skemmta sér og gleðjast með heimamönnum, en virkir félagar í Bridsfélagi Siglufjarðar eru nú um 50 spilarar. Helstu úrslit mótsins voru þessi: Mitchell-tvímenningur (44 spil) 74 pör: Aron Porfinnss - Svenir Kristinss., Rvík 1.792 EggertBergss.-ToriiÁsgeirss.,Rvik 1.704 Jón Sigurbjömss - Ólafur Jónss., Sigluf. 1.665 Guðm. Baldurss - Sævin Bjarnas., Rvík 1.636 Ragnar Hermannss - Einar Jónss., R\dk 1.611 Öm Arnþórss - Guðl. R. Jóhannss., Rvík 1.610 Þórður Sigurðss.-Gísli Þórarinss. Self. 1.603 Bjöm Þorlákss - Vignir Haukss., Ak. 1.602 Anton Haraldss - Sigurbj. Haraldss., Ak. 1.595 Jóh. Stefánss - Stefanía Sigurbj.d., Sigl, 1.588 Monrad-barometer- tvímenningur: A-riðill 36 pör: SverrirArmannsson - Magnús Magnússon, Rvík/Ak.eyri +152 Jón Viðai- Jónmundsson - Leifur Aðalsteinsson, BorgarfJRvik +148 Skúli Skúlason - Reynir Helgason, Ak.eyri +114 Vilhjálmur Sigurðsson - Sigurður Vilhjálmsson, Rvík +106 Öm Amþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson, Rvík +83 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörandur Þórðarson +71 B-riðill 36 pör: Ómar Olgeirss. - Kristinn Þórsson, Rvík +191 Magnús Halldórss,- Sæm. Bjömss, Rvík +124 Sveinn Aðalgeirss. - Guðm. Halldórss, Húsav +121 Gylfi Baldursson - Gísli Hafliðason, Rvík +108 Anton Sigurbjss. - Bogi Sigurbjss, Sigluf. +100 Monrad-sveitakeppni, 33 sveitir: Sv. Harðar Arnþórss^Reykjavík 131 Sv. Magnúsar E. Magnússonar, Akurejri 130 Sv. Kaupþings Norðurlands, Akureyri 126 Sv. Gunnars Þórðarsonar, Sauðárkróki 123 Sv. Gylfa Baldurssonar, Reykjavík 122 Sv. Eggerts Bergssonar, Reykjavík 120 Auk ofangreindra peningaverð- launa voi-u veittir veglegir verð- launagiúpir sem KLM-verðlauna- gripir gáfu og einnig var úthlutað silfurstigum samkvæmt reglum BSÍ. Bridsfélag Siglufjarðar vill þakka stuðningsaðilum fyrir að gera því kleift að halda svo veglegt mót sem raun ber vitni, en þeir eru: Spari- sjóður Siglufjarðar, Siglufjarðar- kaupstaður, Islandsbanki, Þormóð- ur rammi - Sæberg, KLM-verð- launagripir og Nota-bene. Keppnisstjórarnir Jakob Krist- insson og Sveinn Rúnar Eiríksson skiluðu sínu hlutverki eins og fag- mönnum sæmir og eru þeim hér með færðar bestu þakldr. Silfurstigamót sumarbrids Sumarbrids verður í gangi í rúm- 'ar tvær vikur enn, síðasta spila- kvöldið verður föstudagskvöldið 11. september n.k. Daginn eftir, laugar- daginn 12. sept., verður haldið opið silfurstigamót í sveitakeppni. Spil- aðar verða sjö Monrad umferðir, átta spila leikir. Spilin verða forgef- in. Áætlað er að spila frá kl. 11 til 19 eða þar um bil. Keppnisgjald er kr. 6 þús. á sveit og fer helmingur þátt- tökugjalda í verðlaunapott sem skiptist á milli þriggja efstu sveita í hlutfollunum 50-30-20. Dregið verður í happdrætti Samvinnu- ferða-Landsýnar og Sumarbrids í lok mótsins. Þeir sem hafa unnið eitt eða fleiri kvöld í Sumarbrids ættu því að vera viðstaddir drátt- inn, því að það verður dregið þar til vinningshafi finnst á staðnum. Vinn- ingurinn er Lundúnaferð, eins og áður hefur komið fram. Ýmsar fleiri skemmtilegar uppákomur verða, en skráning fer fram hjá Matthíasi á kvöldin í BSÍ (sími 587-9360) eða á daginn í símum 553-3730 eða 699-2656. Ef þig vantar upplýsing- ar, makker eða sveitarfélaga skaltu ennfremur hafa samband við Matthías hið fyrsta og hann mun aðstoða eftir megni. Mánudagskvöldið 24. ágúst var spilaður Howell-tvímenningur. Meðalskor var 108 og þessi pör urðu efst: Eðvarð Hallgrímss. - Valdimar Sveinss. 141 Ólafur Þ. Jóhanness. - Guðm. Magnúss. 124 Ami Hanness. - Baldur Bjartmarss. 123 Dúa Ólafsdóttir - Þórir Leifsson 122 Þriðjudagskvöldið 25. ágúst var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 24 para. Efstu pör (Meðal- skor 216): NS , Dúa Ólafsd. - Þórir Leifsson 263 Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelsson 251 Páll Þór Bergsson - Júh'us Snorrason 250 Jón V. Jónmundss. - Agnar Kristinss. 240 AV Pétur Júhusson - Randver Ragnarsson 271 ísak Örn Sigurðsson - Hrólfur Hjaltason 264 Guðm. Ólafss. - Hallgrímur Rögnvaldss. 240 ÞoreteinnBerg-ValdimarSveinsson 231 í Sumarbrids er spilað öll kvöld nema laugardagskvöld og hefst spilamennskan alltaf kl. 19. Spilað er í Þönglabakka 1. AT VINNUHÚ5NÆÐI Grensásvegur Til leigu 240 fm verslunarhúsnæöi á Grensásvegi 7. Upplýsingar í símum 561 9909 og 893 5228. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 1. september 1998 kl. 10.00 á eftírfarandi eignum: Aðalgata 12, neðri hæð, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólöf Guð- björnsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf. Aron SH-707, skrnr. 7076, þingl. eig. Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs. Borgarbraut 8 og 8a, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Þór hf., (hótelfé- lag), gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Lífeyrissjóður Vesturlands. Borgarholt 6, kj., Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Snæfellsbær. Ennisbraut 23, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Theódór Ingimarsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitafélaga. Hábrekka 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Ómar Jónsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Hótel Búðir, Sæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Helgi Sigurðsson hdl., íslandsbanki hf. höfuðst. 500 og Snæfellsbær. Jaðar IV, sumarbústaður, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Thoraren- sen, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyr- issjóður verslunarmanna. Lágholt 13, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf. Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Ragnheiður Hilmarsdóttir, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Ólafsbraut 58, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðný Baldvina Gísladóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vesturlands. Ólafsbraut 64, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Valberg Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Síldarþrær við Fiskimjölsverksmiðju v/Snoppuveg, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Magnússon, þrotabú, og Lárentsínus Kristjánsson hdl., gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Skólabraut 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Árni Þorkelsson, db., gerðarbeið- endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn. Snæfellsás 13, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sævar Örn Sveinbjörns- son, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Tryggingamið- stöðin hf. Stóra-Hraun, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig. Oddný Kristinsdóttir og Óttar Magnús G. Yngvason, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins. Sæból 35, 2. hæð til vinstri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sæból 44A, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 27. ágúst 1998. NAUDUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 1. september 1998 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Aðalstræti 6, (félagsheimili, ÞingeyrarhrJ, Þingeyri, þingl. eig. Félags- heimili Þingeyrarhrepps, gerðarbeiðandi (safjarðarbær. Brekkugata 1, e.h., Þingeyri, þingl. eig. Birgir Örn Ólafsson, gerðar- beiðandi ísafjarðarbær. Brekkugata 60, Þingeyri, þingl. eig. Halldór J. Egilsson, gerðarbeiðend- ur ísafjarðarbær og Jón Sveinsson hrl. Eyrarvegur 1, Flateyri, þingl. eig. Sporhamrar ehf., gerðarbeiðandi (safjarðarbær. Fiskihjallur á Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eig. Guðmundur Jón Sigurðsson, Sigurður Sigurdórsson, Magnús Gunnar Eggertsson, Halldór V. Traustason og Sigurður H. Garðarsson, gerðarbeiðandi (safjarðarbær. Fiskvinnslu- og geymsluhús s.e.v. hafnarg. Þingeyri, þingl. eig. Halldór J. Egilsson, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Fjarðargata 4, iðnaðarh., Þingeyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðar- beiðandi (safjarðarbær. Fjarðargata 40, 2. h. t.h., 0203, Þingeyri, þingl. eig. Guðrún Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og ísafjarðarbær. Fjarðargata 40, 2. h. t.v., Þingeyri, þingl. eig. Aðalsteinn Einarsson, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Grundarstígur 13, Flateyri, þingl. eig. Bjarney Steinunn Jóhannesdótt- ir, Guðfinna Jóhannesdóttir, Gíslína Jóhannesdóttir, Kári Ævar Jó- hannesson og Kristján Jóhannesson, gerðarbeiðandi (safjarðarbær. Hafraholt 36, ísafirði, þingl. eig. Ból sf., N-(safjarðarsýslu og Eggert Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á ísafirði. Hlíðarvegur 10, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Byggðaland ehf., gerðarbeiðandi (safjarðarbær. Hlíðarvegur 15, neðri hæð, ísafirði, þingl. eig. Einar Garðar Hjaltason og Bergljót Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Hlíðarvegur 26A, (safirði, þingl. eig. Guðfinna B. Guðmundsdóttir og Þorbjörn Steingrímsson, gerðarbeiðandi (safjarðarbær. Lyngholt 2, ísafirði, þingl. eig. Jón Guðmann Guðmundsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á ísafirði. Mánagata 2, 0103, (safirði, þingl. eig. Sigurvin Elías Samúelsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Kringlan ehf., fjárfest- ingafélag. Mánagata 6A, 0201, e.h., (safirði, þingl. eig. Ólafur Ásberg Árnason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild og Epsilon ehf. (P '67 ehf.). Mánagata 6A, neðri hæð, isafirði, þingl. eig. Mánagata 1 og 6, Isafirði, gerðarbeiðandi Landsbanki (slandss, lögfrdeild. Mjallargata 6, (safirði, þingi. eig. Kamilla Thorarensen, Rósmundur Skarphéðinsson og Lífeyrissjóður Vestfirðinga, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Pólgata 10, ísafirði, þingl. eig. Magnús Hauksson. gerðarbeiðandi Landsbanki islands, lögfrdeild. Seljalandsvegur 58, ísafirði, þigl. eig. Samúel Grímsson, gerðarbeið- andi isafjarðarbær. Sæfell ÍS-820, þingl. eig. Náttfari ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Húsavík. Þvergata 3, ísafirði, þingl. eig. Anna Málfríður Jónsdóttir, Vignir Guð- mundsson og Ragnar Ingólfsson, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Sýslumaðurinn á fsafirði, 27. ágúst 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Heiðmörk 8, Selfossi, þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Selfosskaup- staður, fimmtudaginn 3. september 1998 kl. 10.00. Lóð úr Birkilundi 11,0,9 ha., Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Ingvar Ingvarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, fimmtudaginn 3. september 1998 kl. 14.00. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, (ehl. gþ.), þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf., Self. og Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtudaginn 3. september 1998 kl. 15.00. Unnarholtskot III, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Hjördís Heiða Harð- ardóttir, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga og Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtudaginn 3. september 1998 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 27. ágúst 1998. FÉLAGSSTARF HEIMDALLUR F U S Aðalfundur Heimdallar FUS Reykjavík Aðalfundur Heimdallar verður haldinn 4. september nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarsdtörf 2. Fíæða heiðursgests, Geirs H. Haarde, fjármálaráðherra. 3. Önnur mál. Að loknum fundarstörfum verður opið hús í kjallara Valhallar. Samkvæmt 8. gr. laga félagsins skulu framboð til stjórnar og formanns hafa borist stjórn félagsins eigi siðar en 2 sólarhringum fyrir aðalfund félagsins, eða fyrir kl. 20.00 miðvikudaginn 2. september. Framboðum má skila til skrifstofu Heimdallar í Valhöll, Háaleitsbraut 1. Stjórn Heimdallar. FUNDIR/ MANNFAGNADUR Drengjakór Laugarneskirkju Getum bætt viö okkur nokkrum drengjum, frá 9 ára aldri, í kórinn. Inntökupróf veröa mánudaginn 31. ágúst frá kl. 17.00—19.00 í Laugarneskirkju. Nánari upplýsingar í símum 567 3061 og 552 8386. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF || ÝMISLEGT FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Laugardagur 29. ágúst kl. 8 Árbókarslóðir: Bláfell á Kili. Góð fjallganga af Kjalvegi. Verð 2.500 kr. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 eða textavarp.is ! Stjörnukort Persónulýsing, ! framtíðarkort, samskiptakort, einkatímar. Gunnlaugur Guðmundsson. Uppl. í síma 553 7075. Sendum í póstkröfu. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.