Morgunblaðið - 28.08.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 28.08.1998, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 MORGUNB LAÐIÐ f íA(œturgatiim 1 Smiðjwvegi 14, ‘Kppavogi, sími 587 6080 Danshús í kvöld og laug- ardagskvöld leika Stefán P. og Pétur hressa danstónlist. Gestasöngvari Anna Vilhjálms. Sjáumst hress í galastuði FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ► 21.00 Sagt er í kynningu að Fisléttur (Airborne, ‘93), sé mynd fyrir alla fjölskylduna. Um strandgæja í Kalifomíu sem flyst útí sveit þegar foreldrarnir fara til Ástralíu. Rita Kempley hjá The Washington Post segir hinsvegar að myndin sé ekki fyrir neinn, það gerist ekki neitt.. Sýn ► 21.00 Lengstur dagur (Longest Day, ‘62). Sjá umsögn í ramma. Sjónvarpið ►21.15 Sumri hallar (End of Summer, ‘96) Stöð 2 ► 22.35 Dagsljós (Day- light, ‘96), er dæmigerður Stallonehasar. Vöðvabúntið bjarg- ar ótöldum mannslífum með sinni yfírveguðu ró, karlmennsku og skynsamlegri yfírvegun. Umhverf- ið undirgöng undir Hudsonfljóti. Kjaftfull af fólki og vatni. ★★Vi'i Sjónvarpið ► 22.50 Næturþel (AU Night Long, ‘81), er gamal- dags, rómantísk lumma með Bar- bru Streisand og vondum Gene Hackman, sem er einstakt, enda maðurinn lítill gamanleikari. ★. Sýn ► 0.15 Al Capone, (‘75), er rútínuleg B-mynd frá Corman- verksmiðjunni um uppgang og fall hins sögufræga Síkagóbófa. Ben Gazzara er í miklu áliti á þessum bæ, hann stendur sig betur en efn- ið gefur til kynna, og leikhópurinn er næstum þess virði að kíkja á myndina: Han-y Guardino, Susan Blakely, John Cassavetes, og títt- nefndur Sylvester Stalloone, fyrir Rocky. ★★ Stöð 2 ► 0.30 Maverick, (‘94), er stórvestri með Gibson í titilhlut- verkinu, sem James Garner lék i tugum, ef ekki hundruðum sjón- varpsþátta. Og gerði það með stfl. Hann er einnig gott uppfyllingar- efni hér, sem hægri hönd eftir- manns síns, Mels Gibson, sem skil- ar hlutverkinu glaðbeittur og sjar- merandi að vanda, Á meðan hann spilar sig yfír þver og endilöng Bandaríkin og heillar hina dular- fullu Meg (Jodie Foster): Fín af- þreying. ★★★ Stöð 2 ► 2.35 Banvæn ást (Deadly Love, ‘95) gefur sig út fyr- ir að vera vampírumynd sbr. kynn- ingu, en er ófinnanleg í kvik- myndagagnabönkum veraldar. Ekki lofar það góðu, né hópur leik- ara sem heita framandi nöfnum: Susan Day, Stephen McHattie, Eric Petersen... Hann er sa grunadi 1 hrikalegri mordgátu. reslan er á eítir honum SEAN Connery leikur í stríðsmyndinni Lengstur dagur. Hér sést hann í annarri stríðsmynd „A Bridge Too Far“. Innrásar- dagurinn endur- unninn Sýn ► 21.00 Lengstur dagur (Longest Day) Leikstjórar: Ken Annakin, Andrew Morton, Bernard Wicki. Leikarar : John Wayne, Rod Steiger, Robert Ryan, Peter Lawford, Henry Fonda, Robert Mitchum, Richard Burton, Sean Connery, Robert Wagner, Red Buttons, Mel Ferrer, svo örfáir séu nefndii- Stríðsmynd. Bandaríkin. 1962. 180 mín. Það er vel til fundð að sýna þennan gamla risa á sama tíma og nýjasta sniildarverk Spielbergs, Björgun óbreytts Ryans - Saving Private Ryan, er frumsýnd í kvikmyndahús- um. Fá samanburð á því sem best hefur verið gert, og gert er í dag í stríðsmyndafram- leiðslu af ofurstærð, en báðar gerast þær um og á D-degin- um. Longest Day er stórfengleg endursköpun innrásarinnar í Normandy, með völdum leikara í hverju einasta hlutverki, sem er bæði kostur og galli. Frá- bærlega kvikmynduð, þennan einn mikilvægasta hildarleik sögunnar er tæpast hægt að endurgera betur. Atburðurinn er sýndur frá sjónarhóli innrás- arliðsins, Þjóðverja, og Frakka. Til að gera atburðarásina raun- verulegii, mælir hver þjóð á eigin tungu, í bakgrunni er minnisstæð tónlist Maurice Jarre. En myndin er fyrst og fremst meistarastykki fram- leiðandans góðkunna, Danyls F. Zanuck, sem hafði yfírum- sjón með ölium þáttum frá upp- hafi til enda. Magnað, eftii'- minnilegt sjónarspil. Sæbjörn Valdimarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.