Morgunblaðið - 17.09.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 17.09.1998, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 3 Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Steinullarverksmiojunnar W v/wSr Útflutningur á orku Iðnaðarframleiðsla á íslandi byggir á kröftugri orku fallvatna, góðri verkkunnáttu og greiðum flutningum. Við raforkuframleiðsluna njótum við góðs af óþrjótandi orku íslenskrar náttúru. Við beislun vatnsaflsins og framleiðslu á steinul! eru virkjaðir kraftar fólks sem ræður yfir góðri verk- og tæknikunnáttu. Innflutningur á hráefni og flutningur á fullunninni vöru á erlendan markað er grundvallaður á sérþekkingu og áratuga reynslu. Steinullarframleiðslan er gott dæmi um farsælt samstarf sem treystir stoðir íslensks atvinnulífs. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.