Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 17 Ábending frá Landsbréfum: Fyrri ávöxtun þarf ekki að segja til um ávöxtun í framtíðinni. Nafnávöxtun* Global Growth sjóösins á ár sgrundvelli. 30% 20% 10% -10% 92 93 94 95 96 97 98** ACM Global Growth Trends Alhcimsvísitala hlutabréfa (MSCI World Index) * f dollurum. ** 1. janúar-17. júlí 1998 Heimild: S&P Micropal Alliance Capital Management, eitt stærsta og framsæknasta eignastýringarfyrirtæki heims, hefur hundruð sérfræðinga á sínum snæmm um allan heim. Verkefni þeirra er að finna spennandi fyrir- tæki í hinum ýmsu atvinnugreinum og greina framtíðarmöguleika þeirra. Slíkar rannsóknir eru grunnurinn að framúrskarandi ávöxtun sjóða ACM. Sérfræðingar ACM leita uppi réttu tækifærin til að fjárfesta í réttum fyrir- tækjum. Fyrirtækin og stjórnendur þeirra eru ekki metnir einvörðungu út frá fortíðinni, heldur einnig af framsýni og framtíðarmöguleikum. Þessi markvissa fjárfestingarstefna hefur skilað sjóðum ACM og eigendum þeirra frábærri ávöxtun síðustu árin. _________ Gott dæmi um slíkt er Global Growth Trends sjóðurinn sem leggur áherslu á Global Growth sjóðsins eftir atvinnugreinum. Lausafé fjárfestingar í tæknigreinum, heilbrigðisgreinum og fleiri greinum í örum vexti. Sjóðurinn státar af rúmlega 21 % nafnávöxtun á Samsetning ársgrundvelli síðastliðin fimm ár. íslendingum gefst nú kostur á að fjárfesta í sjóðum ACM, sem býður mikið úrval sérhæfðra sjóða, bæði eftir heims- álfum og atvinnugreinum, auk Orka sjóða sem dreifa áhættunni á milli atvinnugreina. ACM hefur yfir 18 þúsund milljarða króna í vörslu sinni, bæði fyrir einstaklinga og margar af helstu fjármálastofnunum heims. Leitaðu nánari upplýsinga hjá ráðgjöfum Landsbréfa í síma 535 2000. Fjármál Heilbrigðis- geirar Neytenda ACM A Offshore Funds m LAINIDSBRÉF HE www.landsbref.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.