Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfíls VETRARSTARFIÐ hófst sl. mánu- dagskvÖld með eins kvölds tví- menningi. 22 pör mættu og var spil- aður Mitchell. Lokastaðan í N/S: Olafur Jakobss. - Sveinn Kristjánss. 253 Halldór Magnússon - Þorsteinn Erlingss. 241 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 239 _ LokastaðaníA/V: Agúst Benediktss. - Rósant Hjörleifss. 250 Skafti Bjömsson - Jón Sigtryggsson 248 Omar Óskarsson - Hlynur Vigfússon 241 Mánudaginn 21. sept. hefst fjög- urra kvölda hausttvímenningur en honum lýkur 12. október. Að- alsveitakeppni vetrarins hefst svo 19. október og er áætlað að henni ljúki 23. nóvember. Mánudaginn 30. nóv. og 7. des. verður spilaður Butler og 14. desember verður jól- arúberta og verðlaunaafhending. Butlernum verður svo fram haldið 4. janúar, 11. janúar og lýkur 18. janúar. Önnur helztu mót eru Board-A- Match sveitakeppni fjögurra kvölda sem hefst 25. janúar og Barometer tvímenningur sem hefst 1. marz og stendur út allan marz. Söfnun bridssögunnar Þórður Sigfússon hefur undan- farin ár unnið ötullega að söfnun og úrvinnslu sögu bridsíþróttarinnar á Islandi. Fyrsta bridsímarit á íslandi var gefíð út af Eggerti Benónýsyni á árunum 1953-55. Bridssamband íslands á ekki heillegt safn af þessu brautryðjandaverki, enn sem komið er. Árið 1953 komu út átta tölublöð, fjögur árið 1954 og loks eitt 1955, eða þrettán tölublöð alls. Mikill fengur væri ef hægt væri að eiga og varðveita þessi blöð í safni Brids- sambandsins. Ef þú lesandi góður átt eitt eða fleiri af þessum blöðum og gætir hugsað þér að lána/gefa þau í safnið væri það ómetanlegt framlag. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Vetrarstarfíð hófst mánudaginn 14. sept. sl. Spilaður var eins kvölds tvímenningur, Mitchell. 28 pör mættu, meðalskor 312 stig. Bestu skor í N/S Björn Amórss. - Hannes Sigurðss. 397 Guðm. Guðmundss. - Gísli Sveinss. 375 Jóhannes Guðmannss. - Unnar Atli 363 Bestu skor í A/V Þorsteinn Jóensen - Kristinn Karlss. 356 Dúa Ólafsd. - Þórir Leifsson 351 Jónína Pálsd. - Jón Stefánss. 341 Mánudaginn 21. sept. nk. Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 14. september komu 10 pör og var spilaður tvímenning- ur. Urslit urðu þessi: Birkir-Svavar 138 Kai'l - Gunnlaugm' 122 Gísli-Jóhannes 120 Randver - Svala 118 Næsta mánudag tökum við aðra upphitun, en síðan tekur alvaran við á fullu. rður spilaður 1 kvölds Mitchell-tví- menningur. Verðlaun verða veitt fyrir bestu skor bæði í N/S og A/V. Skráning á spilastað í Þönglabakka 1, ef mætt er stundvíslega fyrir kl. 19.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 10. sept. 1998 spil- uðu 18 pör Mitchell. Úrslit urðu þessi: NS: Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 257 Óliver Kristófersson - Sigurleifur Guðjóns.247 Sæmundur Bjömsson - Magnús Halldórs.235 AV: Jón Andrésson - Stígur Herlufsen 235 Ingigerður Jónd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 229 Fróði B. Pálsson - Þórarinn Árnason 224 Meðalskor 216 Mánudaginn 14. sept. spiluðu 20 pör Mitchell. Úrslit urðu þessi: NS: IngibjörgStefánd-ÞorsteinnDavíðsson 252 Albert Þorsteinsson - Alfreð Kristjánsson 240 Sæmundur Bjömsson - Magnús HaUdórsson 230 AV: Hannes Ingibergsson - Anton Sigurðsson 256 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 227 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 227 Meðalskor 216 Bikarkeppni Reykjaness Úrslitaleikurinn í bikarkeppni Reykjaness fer fram nk. fóstudag í Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks I fasteignaleit vS*' i mbl.is/fasteignir FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 Hraunsholti í Hafnarfírði. Kópavog- sbúar eiga báðar sveitirnar í úrsli- tunum en til úrslita spila að þessu sinni sveitir Armanns J. Lárusson- ar og Murads Serdar. Svæðamót Reykjaness í tví- menningi 1998 Svæðamótið verður spilað 26. sept- ember nk.í Hraunsholti í Hafnar- fírði og hefst spilamennskan kl. 10. Þátttökugjald er 3000 kr. á parið. Sigurvegarar mótsins öðlast ekki rétt til þátttöku í Islandsmóti sem svæðameistarar þar sem Þröstur Ingimarsson og Þórður Björnsson hafa þegar tryggt sér þann rétt en þeir félagar verða væntanlega með- al þátttakenda í íslandsmótinu sem fram fer um mánaðarmótið október- nóvember. Thakita. Slípirokkar 115-125-180 mm ÞÓR HF Reykjavík - Akurayrl VIKU Allar McGordon gallabuxur 1980 MJ JlQki ö MANl LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK Ath Sendum í póstkröfu. Grænt númer 800-5730. Simi 562-9730. Fax 562-9731 RENAULT MEGANE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.