Morgunblaðið - 17.09.1998, Page 69
rnnri
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 69
■ WSwjWS
* 890 PUtlKTA
FERÐU I BÍÓ
KRINGLUfr
flNA BÍÓIÐ MEÐ P
THX DIGITAl i
ÖLLUM SÖLUM
mo*o
Kringlunni 4-6, sími 588 0800
★ ★ ★ ★ HK DV
i#f 1
_á_ W4-
KVIKIVIYND EFTIR ^ ^ W ^
STEVEN I ffW Mbl
SPIELBERG , ,
tom hanks
edward burns matt damon tom sizemore
björgun óbreytts ryans
Sýnd kl. 5, 7 og 9. b.u6. ■oddkíital
»1 V’ 1« ll IIIIV
j,&uiietur _____
Sýnd kl. 5. fsl. taí.
Sýnd kl. 5. 7, 9og 11. Isl. tal.
www.samfilm.is
i9g<)i*)Re
Snorrabraut 37, sími 551 1384
Eitt stærsta kvikmyndahús landsins hefur nú bætt enn einni rósinni í
hnappagatið. Bfóborgin við Snorrabraut skartar nú fullkomnasta
hljóðkerfi sem völ er á f heiminum f dag. Af þvf tilefni gefst þér kostur
á að sjá vinsælustu kvikmynd sumarsins ARMAGEDDON á aðeins
f/rr HUNDRAÐ KRÓNUR. ÞÚ HEYRIR MUNINN
ampiGiTAL
www.samfilm.is
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b.m2.
Nr. | vor Lag Flytjandi
1. i (7) Whats it Like Everlast
2. i (1) If You Tolerate This... Manic Street Preachers
3. i (2) Got the Life Korn
4. i (4) Flagpole Sitto Harvey Danger
5. : (6) Wolking After You Foo Fighters
6. : (8) Why Are You so Mean to Me Noda Surf
7. i (10) Lonely Soul Unkle&Ashcroft
8. i (13) Punk Named Josh Chopper One
9. ! (10) Hvítt 200 000 Naglbítar
10.! 05) Never Let My Down Agoin Smashing Pumkins
11. i (-) Body Movin Beastie Boys
12. i (16) Jesus Says Ash
13.: (-) Storf the Commotion Wiseguys
14.; (5) Stripped Rammstein
15.; (-) Celebrity Skin Hole
16.; (3) Enjoy the Silence Failure
17.;; (12) One More Murder Better Than Ezra
18. i (-) Only When 1 Loose Myself Depeche Mode
i9.; (i4) Fother of Mine Everdear
20. i (22) Dope Show Marlyn Manson
21.:(27) 1 om the Bulldog Kid Rock
22.: (17) Lenny’s Song Possum Dixon
23.; (-) Part of the Progress Morcheeba
24.; (9) We Still Need More Supergrnss
25. i (-) Honey Moby
26. i (26) Lipstick Rocket From the Crypt
27.! (18) Vern Vínill
28.: (-) Being a Girl Mansun
29.1(24) Everything for Free K’s Choice
30.1(19) Toke on Me Reel Big Fish
Gibson á von á
á sjöunda barnin
MEL Gibson og eiginkona hans Robyn
eiga von á barni, samkvæmt USA
Today. Það verður sjöunda barn þeirra
hjóna, en fyrir eiga þau Hannah, sem er
17 ára, tvíburana Christian og Edward,
sem eru 16 ára, Will, sem er 14 ára,
Louis, sem er 10 ára, og Milo, sem er 8
ára. Ekki kemur fram hvenær von er á
króganum í heiminn.
Gibson, sem eitt sinn var valinn kyn-
þokkafyilsti maður í heimi, fær þá lýs-
i»gu í nýlegri forsíðuumfjöllun People
að hann sé íhaldssamur kaþólikki sem
sé á móti fóstureyðingum og getnaðar-
vörnum. Næsta kvikmynd hans er „Pa-
yback“ sem frumsýnd verður á næsta
ári. Eftir það ætlar hann að leikstýra
mynd sem byggð verður á skáldsögunni
Fahrenheit 451 eftir Ray Bradbury.
Aretha
Franklin
söngvari
allra tíma
SÖNGKONAN með sprengi-
kraftinn í raddböndunum,
Aretha Franklin, var valin
besti söngvaj-i allra tíma af 175
tónlLstarstjörnum á öllum aldri
og af öllu þjóðerni.
Aretha Franklin, sem er
þekktust fyrir lagið „Respect“
frá árinu 1967, varð hlutskarp-
ari en Frank Sinatra, sem varð
öðru sæti, Ray Charles, sem
varð í þriðja sæti. og John
Lennon, sem varð í fjórða sæti.
ElvLs Presley varð í sjöunda
sæti.
Það var breska tónlistar-
tímaritið Mojo sem stóð fyrir
könnunni og var hver hinna
175 tónlistarmanna beðinn að
nefna þá 10 söngvara sem
væru í uppáhaldi hjá sér.
Paul Trynka, greinaritstjóri
blaðsins, sagði að þetta væri í
fjTsta skipti sem blaðið hefði
staðið fyi-ir slíkri könnun. „Ég
er ekki hissa á því að hún
skyldi hafna í fyrsta sæti,“
sagði hann um Franklin. „Hún
er orðin goðsögn meðal ungra
kvenna."
Úi'takið var ekki bundið við
neina ákveðna tónlistarstefnu
heldur reynt að hafa það sem
víðast og á meðal þeirra sem
voru spurðir voru Brian Wilson
úr Beach Boys, Alice Cooper,
Rod Stewart og yngri söngvar-
ar á borð við Tommy Seott úr
Space.
Ai'etha Franklin sagði í sam-
tali við blaðið að hún væri „frá
sér numin“ yfir því að hafa orð-
ið efst á listanum.
HÁTÍÐARBÚNINGUR
ÍSLENSKRA
KARLMANNA
ATH. OpiS í kvöld
fimmtudag til kl. 21.
Sautján, Laugavegi.
átíðarföt m/vesti kr. 22.900
Skyrta m/klút...kr. 4.500
Næla.............kr. 2.500
Hátíðarföt m/öllu kr. 29.900
Stærðir 46—64
NÝTT
KORTA TÍMABIL
herradeild, Laugavegi, sími 511 1718,
herradeild, Kringlunni, sími 568 9017. ^
Ný sending
Pantanir óskast
sóttar