Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 59 _________________________________________________hJv FÓLK í FRÉTTUM spilar hljórasveitin Hinir fjórir fræknu. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fostudags- kvöld leikur Sljórnin á Bylgjuballi og á laugardagskvöldið leika hljórasveitirnar Sól Dögg og Á móti sól. ■ LUNDINN Vestmannaeyjum Hljóm- sveitin Hafrót leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ MÆÐUSÖNGVASVEIT REYKJAVÍKUR er tekin til starfa á nýja leik. Sú breyting hefur orðið á að Hlöðver Ellertsson hefur yfírgefið sveitina. Við hátíðleg tækifæri munu hinsvegar Héð- inn Bjarnason, bassaleikari, og Sigurður Reynisson, trommuleikari, aðstoða þá Sigurjón Skæringsson og Jón Óskar Gíslason en þeir tveir verða á Dubliner fimmtudagskvöld. ■ NAUSTIÐ og Örn Árnason, leikari, hafa ákveðið að setja af stað sýningu föstudags- og laugardagskvöld á efstu hæðinni, í nýjum sal, Galdralofti, i Naustinu þar sem Örn mun skemmta gestum ásamt Kjartani Valdimarssyni, píanóleikara. Örn mun fara með gaman- mái, söng og virkja gesti sýningarinnar með sér. Dansleikur með lifandi tónlist verður að lokinni sýningu til kl. 3. Boðið er upp á fjórrétta matseðil, sýningu og dansleik á eftir á 3.900 kr. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fimmtudagskvöld kl. 21 á veg- um Kántrýklúbbsins. Miðaverð er 500 kr. Föstudags- og laugardagskvöld leikur plötusnúðurinn Skugga-Baldur til kl. 3. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudagskvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir. Á sunnu- dagskvöldum í vetur leikur Hljómsveit Hjördísar Geirs nýju og gömlu dansana. ■ ODD-VITINN, Akureyri Á föstudags- og laugardagskvöld verður dansleikur með hljómsveitinni Dansband Friðjóns GUNNAR Páll leikur allar helg- ar á Grand Hotel. fi-á Egilsstöðum. Koníakstofan er opin með Odd-Vitanum um helgina. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Rúnar Þór og fé- lagar. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld verða kynningartónleikar með strákun- um sem áður voru kallaðir The Boys en þeir eru Rúnar Halldórsson ojg Arnar Halldórsson ásamt Arnóri Olafssyni. Þeir leika milli kl. 22 og 23 en að því loknu leikur hljómsveitin Bítlarnir. Á fóstudagskvöld leika Dan Cassidy og Ken Henningham og á laugardagskvöld leikur Ken Henningham einsamall. Bítlarnir taka svo aftur við sunnudagskvöld. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Á fimmtu- dagskvöld heldur Gálan útgáfutónleika, sem jafnframt eru fyrstu opinberu tón- leikar hennar. Július Guðmundsson hefur gengið til liðs við þá Karl Geirsson, trommur, Guðmund Vigfússon, bassa, Sigurð Guðmundsson, orgel, og Kristin Jónsson, gítar. Tónleikarnir hefjast kl. 23 og húsið opnað kl. 20. Á föstudagskvöld leikur DJ Siggi Þ. og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Land og synir. ■ SKÍTAMÓRALL Á fimmtudagskvöld býður sveitin fram krafta sína á kvöld- vöku hjá Öskjuhlíðarskóla en þar er að finna einlægustu aðdáendur sveitarinnar. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin á Broadway. ■ SPOTLIGHT CLUB „Gay Club“ Á fimmtudagskvöld sér plötusnúðurinn ív- ar um stuðið en á föstudags- og laugar- dagskvöld tekur DJ Þórir við. Frítt inn til kl. 24. ■ VALASKJÁLF, Egilsstöðum Á laug- ardagskvöld verður keppni um Herra Austurland. Hljómsveitin Greifarnir leikur fyrir dansi til kl. 3. Þess má geta að Bylgjandi og Mono 877 verða með í för. ■ VEGAMÓT Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Dj. Margeir og leikur hann lög úr ýmsum átt með blöndu af funk, samba og ýmsu fleira. Sannkölluð dansveisla. ■ VÍKURBÆR, Bolungarvík Á laugar- dagskvöld verður haldið Oktoberfest þar sem boðið er upp á þýskt hlaðborð og ball. Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi til kl. 3. ■ WUNDERBAR Á sunnudagskvöld skemmtir Sveinn Waage en hann var val- inn fyndnasti maður landsins samkvæmt vali dómnefndar á Astró sl. fimmtudag. Sveinn er að hefja skemmtireisu og fer nú um allt land næsta mánuð. Hann stíg- ur á svið um 11 leytið og verður með uppistand langt fram á nótt. ■ TILKYNNINGAR í skemmtanara- mmann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is LAND og synir leika í Skothúsinu, Keflavík, fóstudags- og laugardagskvöld. TILKYNNING UM SKRANIN GU SKULDABREFA SAMHERJI HF. Nafnverö: Útgáfudagur: Skráning: Skráningarlýsing og önnur gögn: kr. 500.000.000.- Skuldabréfaflokkur 1/1998 er alls að nafnveröi kr. 500.000.000.- Skuldabréfaflokkur 1/1998 var geflnn út 14. ágúst 1998. Verðbréfaþing íslands hefur samþykkt aö taka ofantalinn skuldabréfaflokk Samherja hf. á skrá þingsins og munu skuldabréfin verða skráö þann 5. október næstkomandi. Skráningarlýsing og önnur gögn sem vitnað er tll í skráningarlýsingunni liggja frammi hjá Landsbanka íslands hf., Strandgötu 1, Akureyri eöa á skrifstofu Samherja hf., Glerárgötu 30, Akureyri. L Landsbanki íslands SAMHERJI HF Strandgötu 1, 600 Akureyri, sími 460 4000, fax 460 4080, www.lais.is Heimsmet á netinu ► ROGER Taylor, fyrrverandi trommuleikari rokksveitarinn- ar Queen, setti heimsmet á fimmtudag þegar hann fékk mestu aðsókn sem fengist hef- ur á netinu á uppákomu í beinni útsendingu. 500 manns heimsóttu vefínn á hverri sek- úndu til að fylgjast með tón- leikunum sem stóðu í 45 mínút- ur og var heimsmetið staðfest af fulltrúum Heimsmetabókar Guinness. Á meðal þeirra laga sem Taylor flutti voru „Radio Ga Ga“ og „We Will Rock You“. IIOYII S H 0 E S F 0 R M E N ! NÝ SKÓSENDING Siena kr. 12.900 Paddy kr. 12.990 Elwas kr. 13.990 Sautján Laugavegi 91 Giacomo kr. 11.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.