Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 5 7 í DAG Q p'ARA afmæli. í dag, OOfímmtudaginn 1. októ- ber, verður áttatíu og fimm ára Þorsteinn Gislason, málarameistari og kaup- maður, Miðleiti 7, Reykja- vík. Eiginkona hans er Elín S. Sigurðardóttir. Þau verða að heiman í dag. BRIDS llni.vjón (■ iiðiniiiidiir l*áll Arnar.von ÞAÐ er sjaldgæft að enda í þremur gröndum þegai’ andstaðan hefur opnað á sterku grandi. En norður er mikill fræðimaður: „Það þarf færri punkta í þrjú grönd þegar allur varnar- styrkurinn er á sömu hendi,“ segir hann og hefur nokkuð til síns máls: Austur gefur; allir á hættu. Norður * Á7 V KDIO * KG1093 * D107 Suður * D96 VG752 * D4 *K964 Vestur Norður Austur Suður — — 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass Pass Dobl Pass 2 grönd Pass 3 grönd! Allir pass Grandopnun austurs lofar 15-17 punktum og tvö hjörtu vesturs er yfirfærsla í spaða. Utspilið er spaða- fjarki, fjórða hæsta. Er þetta einfalt spil, eða leyn- ist fiskur undir steini? Þetta virðist vera einfalt; austur fær fjóra slagi á þrjá ása og spaðakóng, sem hann hlýtur að eiga. Vörnin nær aldrei að gera sér mat úr spaðanum, þar eða vest- ur á lengdina og enga inn- komu. En þetta er auðvitað að þvi gefnu að drepið sé á spaðaás í fyrsta slag! Norður * Á7 V KDIO * KG1093 * D107 Austur * K103 V Á86 * Á85 * ÁG52 Suður * D96 VG752 * D4 *K964 Ef sagnhafi lætur lítinn spaða úr blindum, eins og virðist eðlilegt að gera, fær austur færi á meistaravörn: I stað þess að taka á kóng- inn, lætur hann tíuna. Suð- ur verður að taka slaginn á drottningu, en næst þegar austur kemst inn spilar hann spaðakóngnum undir ásinn og á enn þristinn sem samgang yfir á fríspaða makkers. Með því að stinga upp spaðaásnum í fyrsta slag kemur sagnhafi í veg fyrir rósir af þessu tagi. Vestur * G8542 V 943 ♦ 762 *83 Árnað heilla ÁRA afmæli. Á morg- un, fóstudaginn 2. október, verður sjötugur Að- alsteinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Efnaverk- smiðjunnar Sjafnar. Aðal- steinn verður heima á af- mælisdaginn í Birkilundi 14, Akureyri, þai' sem hann tek- ur á móti gestum milli kl. 17 og 19. Einnig býður hann vinum og vandamönnum að hitta sig sunnudaginn 4. október milli kl. 17 og 19 á heimili dóttm- sinnar, Fjólu- hvammi 14, Hafnai-fu’ði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júli í Jernbo&s- kirkju í Nora í Svíþjóð Cecilia Dabir og Hreiðar Páll Gestsson. Heimili þeirra er að Domarhagen 2716, 713-93, Nora. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 1. októ- ber, verður fimmtugm- Magnús Guðmundsson, kerfisfræðingur. Eiginkona hans er Björg Valdimars- dóttir. Hann dvelst erlendis í dag. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Godthábskirken í Kaupmannahöfn 22. ágúst sl. af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Benedikte Atter- dag Bacher, félagsfræðing- ur og Gizur ísleifur Helga- son, forstjóri. Heimili þeirra er á Gröndalsvej 60, Frederiksberg. Með morgunkaffinu EF krónan kemur upp syndir þú í leit að hjálp, en ef landvættirnar koma upp bíðum við hér eftir að vera bjargað. COSPER EIGUM við að koma í mömmó? Pabbi og mamma geta verið pabbinn og mamman og við getum verið börnin. STJORIVUSPA eftir Kranees llrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill fjölskyldumaður og leitast við að halda jafnvægi á öllum sviðum. Hrútur ~ (21. mars -19. aprfl) Það ríkh’ nú friðsæld í kringum þig svo þú ættir að hafa tíma til að leggja drög að nýjum áætlunum fyrir framtíðina. Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki eru allir á eitt sáttir um að gera breytingar núna. Vertu því þolinmóður og leggðu málið til hliðar þar til sameiginleg niðurstaða liggur fyrh’. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt þér takist ekki að breyta skoðunum annaira er alveg öruggt að málflutningur þinn fellur í góðan jarðveg. Vertu opinn fyrir nýjum tækifærum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu ekki eigin vangaveltur draga athygh þína um of frá verkefnum dagsins. Leggðu þitt af mörkum til að bæta umhverfi þitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér hættir til að vera of fastur fyiir og það leggur stein í götu þína. Vertu óhræddur við að kanna nýjar leiðir og taka einhverja áhættu. Meyja ,, (23. ágúst - 22. september) dfoL Þú gæth’ lent í óþægilegri aðstöðu er þú leitast við að aðstoða vin í vanda. Gættu því allrar varúðar svo þú verðir ekki fyrir tjóni. Vog (23. sept. - 22. október) m, Þú þarft að skoða vandlega hvaða tæki kemur þér að bestu gagni til að auka framleiðsluna. Sú fjárfesting mun fljótt skila arði.____ Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að komast í smáfrí til að endurnýja sjálfan þig til sálar og líkama. Fáðu einhvern góðan vin til að slást í fór með þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) /SiQ' Nú verður ekki lengur undan því vikist að sinna því fólki sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Hafðu léttleikann í fyrirrúmi. Steingeit (22. des. -19. janúar) omf Þú þarft að vera hófsamur í fjárútlátum og standast hverskonar freistingar til þess að geta síðar fjármagnað það sem skiptir meira máli. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur mikinn sjálfsaga og gerir stundum of miklar kröfur til sjálfs þin. Leyfðu þér líka að slaka á og sletta úr klaufunum._____________ Fiskar (19. febrúai- - 20. mars) Þú ert svo uppfullur af hugmyndum að þú átt erfitt með að finna þeim farveg. Þú kemur engu í verk nema ef þú tekur eitt mál fyrir í einu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra stadreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmótið í tvímenningi - undanúrslit um helgina UNDANÚRSLIT íslandsmótsins í tvímenningi verða spiluð helgina 10.—11. október. Spilamennska byi’jar kl. 11 báða dagana. 31 par vinnur sér rétt til að spila í úrslitunum 31. okt.-l. nóv. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning á skrifstof- unni, s. 587 9360 alla virka daga kl. 13-17. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 8. okt. Einnig er hægt að skrá sig í öll mót á vegum BSI á heimasíðunni www.is- landia.is/~isbridge. Bókasending Stór bókasending er nýkomin í hús hjá Bridssambandinu. Mjög fjölbreytt úrval af bridsbókum, nýjum og gömlum, til fróðleiks og skemmtunar á góðu verði. Hægt er að skoða úrvalið á heimasíðu BSÍ. Þá vill Bridssambandið geta þess að mistök urðu í auglýstri dagskrá, þar sem ekki kom fram að Bridsfélag Kvenna spilar á mánu- dagskvöldum með Bf. Barðstrend- inga. Þetta leiðréttist hér með. Bridsfélag Hafnarfjarðar Þriðja og síðasta kvöldið í upp- hitunarröð félagsins var 28. sept- LIAM NEESON Geoffrey rush UmaThurman Cxaire danes LA BAGUETTE franskar vörur - tilbúnir réttir, Glæsibæ - Tryggvagötu 14 Opið kl. 12-1 8 virka daga Ef þú verslar fyrir 1.300 kr. fyigh bíómiði fyrir 2 á forsýningu stórmyndarinnar Vesalingarnir í Stjörnubíói. 200 sæti í boði. ember. Til leiks mættu 16 pör. Úr- slit kvöldsins: Halldór Þórólfur - Bjöm Arnarson 244 Dröfn Guðmundsd. - Asgeir Asbjömss. 242 Njáll G. Sigurðss. - Þorsteinn Kristmundss. 236 Halldór Einarsson - Þórarinn Sófusson 235 Meðalskor 210 Þegar lögð eru saman 2 bestu . kvöldin eru Dröfn og Asgeir efst með 121,72% skor en næstir koma Haukur og Sigurjón/Steinberg með 117,15% og Þorsteinn og Njáll með 110,71%. Reyndar hafði Hall- dór Þórólfsson 128,81% með þrem- ur spilafélögum, en slíkt lauslæti við spilaborðið veldur ógildingu til verðlauna. Næsta mót félagsins verður þriggja kvölda Mitchell-tvímenn- ingur, minningarmót um Þórarin Andrewsson og Ki’istmund Þor- steinsson, en þar er spilað um veg- „ legan farandbikar. Fyrsta kvöld þess móts verður mánudaginn 5. október og eru allir velkomnir. Spilað er í Hraunholti, Dalshrauni 15 og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 28. sept. sl. hófst hausttvímenningur Monrad Baró- meter. 36 pör mættu. Eftir 6 um- ferðir er staða efstu para eftirfar- andi. Stefanía Sigurbjömsd. - Inga Jóna Stefánsd. 133 Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinsson 100 Gísli Sveinsson - Guðm. Guðmundsson 71 Leifur Kr. Jóhannes - Már Hinriksson 61 afiim BY BlilEÁUGUST LES MiserablES MAKDAL4V ENTERTAlNMi'NT rsísf\r> 's SARAH RAÐCÍVfFE íui'xr.os aJAMÖCORMAN mvncn UAV. NEESÖS GÉ0FFREY RUSH M ■ ■ NSM '• N N LFSS ■ ' klS ' ' • -ANAA'i' man^a/ay —«-^3« „•* . LvDCWFIE vv AVESl.ORMAN" ' “RALAEjT.itM.AS " ■•EILLi Al'l'.l > "«*■ . loiuna r (noau nsni«.»wn it* Rtiuncui
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.