Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 67 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * ** * R'9nin9 ***%% Slydda * Snjókoma ý Skúrir ý Slydduél VÉ1 ■J ^ ’ f lU Hitastic Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrín Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 _ er 2 vindstig. * '5U'° 1. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Hingl í suðrí REYKJAVÍK 2.19 2,7 8.33 1,3 14.58 3,0 21.54 1,2 7.32 13.13 18.53 21.50 ÍSAFJÖRÐUR 4.19 1,5 10.33 0,7 17.01 1,8 23.54 0,5 7.41 13.21 18.59 21.59 SIGLUFJÖRÐUR 0.10 0,5 6.48 1,1 12.40 0,6 18.57 1,2 • • 7.21 13.01 18.39 21.38 DJÚPIVOGUR 5.14 0,9 12.01 1,8 18.19 0,9 18.50 0,6 7.03 12.45 18.25 21.21 Rirívarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands VEÐURHORFURí DAG Spá: Hæg vestlæg átt og skýjað með köflum allra vestast en annars léttskýjað og hiti 4 til 8 stig. Mildast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg suðlæg átt og lítilsháttar rigning allra vestast á landinu, en annars hæg breytileg átt og léttskýjað á föstudag. Hæg breytileg átt og skúrir á laugardag. Á sunnudag verður sunnanátt og skýjað vestan til á landinu en léttskýjað austan til. Fremur milt verður í veðri. Á mánudag og þriðjudag verður suðlæg átt, hlýtt og væta, einkum vestan til. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin meö fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19ogá miönætti. Svarsími veöur- fregna er 902 0600. Til aö velja einstök spásvæöi þarf aö velja töluna 8 og síöan viöeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Tíl að fara á 4-2 \ / 4-1 milli spásvæða ervttáí*] og síöan spásvæöistöiuna. Yfirlit: Vestan við landið er hæðarhryggur sem þokast austur. Vestan við Hvarf er 1000 milibara lægð sem grynnist og hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 léttskýjað Amsterdam 15 rigning Bolungarvík 6 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 3 léttskýjað Hamborg 13 skýjað Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt 14 rigning Kirkjubæjarkl. 5 alskýjað Vín 19 léttskýjað Jan Mayen 5 rígning Algarve 21 léttskýjað Nuuk 4 rigning Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq 10 rigning Las Palmas 28 léttskýjað Þórshöfn 11 þoka Barcelona vantar Bergen 15 léttskýjað Mallorca 27 skýjað Ósló 12 skýjað Róm 24 hálfskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar 21 skýjað Stokkhólmur vantar Winnipeg 2 vantar Helsinki 8 léttskviað Montreal 14 vantar Dublin 13 rigning Halifax 11 skýjað Glasgow 15 rigning New York 18 skýjað London 17 skúr á síð.klst. Chicago 17 þokumóða París 19 hálfskýjaö Ortando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Vfeðurstofu Islands og Vfegagerðinni. Yfirlit á hádegi í gær: v,;r ;r 1026 i.. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT: - 1 sannreyna, 8 súld, 9 ærið, 10 málmur, 11 gera auðugan, 13 beit- an, 15 næðings, 18 æki, 21 eldiviður, 22 spjald, 23 jöfnum liöndum, 24 órökstutt. LÓÐRÉTT: - 2 óbeit, 3 hafna, 4 leit- ast við, 5 sporin, 6 tjóns, 7 duglegt, 12 giska á, 14 trant, 15 þraut, 16 nurla saman, 17 fiskur, 18 gegna, 19 eldstæðis, 20 sæti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 safr.a, 4 skáld, 7 sníkil, 8 nakin, 9 ann, 11 aðal, 13 anga, 14 elfur, 15 hjóm, 17 afar, 20 haf, 22 gamma, 23 jálks, 24 runni, 25 reisn. Lóðrétt: 1 sessa, 2 fokka, 3 afla, 4 sönn, 5 álkan, 6 dunda, 10 nefna, 12 lem, 13 ara, 15 hugur, 16 ólman, 18 fálki, 19 rósin, 20 hali, 21 fjær. I dag er fimmtudagur 1. októ- ber, 274, dagur ársins 1998. Remigíusmessa. Orð dagsins: Ef bróðir þinn kemst í fátækt og verður ósjálfbjarga hjá þér, þá skalt þú styðja hann sem dvalarmann og hábýling, svo hann geti lifað hjá þér, (Þriðja Mósebók, 25,35.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Atl- antic Peace, Wiesbaden og Maersk Buffin koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sterry Arbot kemur í dag. Smolminesky kom í gær. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími er á fímmtu- dögum kl. 18-20 í síma 8616750 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an og fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Haustlitaferð á Þingvöll þriðjudaginn 6. október kl. 12.30. Kaffí í Nesbúð á Nesjavöllum, Nesja- vallavirkjun skoðuð, ek- ið um Grafning og kom- ið við í Eden á heimleið. Uppl. og skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 10 mánudaginn 5. október. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Bridstvimenningur kl. 13 í dag. Lögfræðingur- inn Þorvaldur Lúðvíks- son verður til viðtals fyrir félagsfólk á skrif- stofú félagsins, Glæsi- bæ, á þriðjudögum, panta þarf tíma í síma 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þon-agötu 3. Opið frá kl. 13-17, dans- að í kaffitímanum með Ólöfu. Kaffi og meðlæti frá kl. 15-16. Allir vel- komnfr. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Haustferð í Bása í Þórsmörk á veg- um félagsstarfs aldraðra í Reykjavík verður 5. október. Nánari uppl. og skráning í félagsmið- stöðvum aldraðra í Reykjavík fyrir kl. 12 föstudaginn 2. október. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, smíðar, út- skurður, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 matur, kl. 13 almenn handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Kl. 10.30 helgistund, frá hádegi vinnustofur og spilasal- ur opinn, veitingar í kaffiteríu. Á morgun kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta. Vetrardagskráin er komin. Ailar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boceia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 9.30 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðfr og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fónd- ur og handavinna, kl. 15 danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 10- 11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spila- mennska. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Haustfagnaður föstud. 9. okt. Húsið opnað kl.1 18. Léttur kvöldmatur. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur. Færeyingar sýna dansa. Helga Braga Jónsdóttir flytur gamanmál. Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur leikur fyrir dansi. Miða- sala og skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Kl. 9 dagblöð, kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, myndmennt og glerlist, ki. 11.15 göngu- ferð, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska og handmennt almenn, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Haustfagnaður á Vita- torgi 8. október, húsið opnað kl. 19.45, kaffi- veitingar kl. 20, einsöng- ur Þorvaldur Halldórs- son, undirleikari Gunnar Gunnarsson, upplestur Ester Kláusdóttir, lukkuvinningur. Dans og söngur Grétar Guð- mundsson. Bókasafn Kópavogs og Hana nú, Kópavogi. Sýning úr 15 ára sögu frístundahópsins Hana nú verður opnuð í Bóka- safni Kópavogs í dag, 1. okt. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag ki. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Kristniboðssalur kvenna, Háaleitisbraut 58-60, biblíulestur í um- sjá Benedikts Arnkels- sonar í dag kl. 17. Kvenfélag Neskirkju fer í haustferðalag í dag, fimmtudaginn 1. októ- ber. Ekið um Hvalfjörð, komið við í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, ekið til Akraness og snæddur þar kvöldverður. Brott- for frá kirkjunni kl. 16. Uppl. í símum 551-1079, Sigríður, og 552-3664, Eh'n. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarvibrögð. Fyrirlestur um forsorg verður í kvöld í safnað- arheimili Háteigskirkju kl. 20. Fyrirlesari er Andrés Ragnarsson sálfr. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Almennm- félagsfundur í Höllubúð, Sóltúni 20, í kvöld kl. 20. Fyrstu íslensku konurn- ar sem gengu yfir Grænlandsjökul segja frá ferð sinni. Vetrar- starfið kynnt. Kaffiveit- ingar. Ailar konur vel- komnar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. "slim-line" dömubuxur frá gardeur UÓuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 ■___________ Silki-damask í metratalí í úrvali Póstsendum Skólavörðustíg 21, Uoykjavík, sími 551 4050.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.