Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 23 Hundruð falla á Sri Lanka HARÐIR bardagar geisa í norð- urhluta Sri Lanka og varnar- málaráðuneyti iandsins skýi-ði frá því í fyrradag að rúmlega 700 hermenn og tamflskir uppreisn- armenn hefðu fallið þar frá því á sunnudag. Barist er um þjóðveg að Jaffna-skaga í norðurhluta landsins og stjórnarherinn náði í gær mikilvægum bæ við þjóðveg- inn, Mankulam, á sitt vald. Her- inn hefur þar með náð yfirráðum yfir öllum stærstu bæjunum við þjóðveginn. Hjúkrunarkonur á sjúkrahúsi í Colombo hlynna hér að her- manni, sem særðist í bardögun- um. Reuters -Nýkomið- mikið úrval af herraskóm SKÆEH KRINGLUNNI, 1. HÆÐ, SÍMI568 9345. Munið Skómarkaðinn á 3. hæð Fleiri for- ystumenn CDU segja af sér Bonn. Reuters. EFTIR ósigur Kristilegra demókrata (CDU), flokks Helmuts Kohls, fráíárandi kanzlara Þýzka- lands, í þingkosningunum um síð- ustu helgi, fjölgar þeim í framvarð- arsveit flokksins sem draga sig í hlé til að axla sinn hluta ábyrgðarinnar á ósigrinum og greiða fyrir því að flokkurinn styrki innviði sína á ný fyrir kosningar sem fram fara á næsta ári til þinga nokkurra af þýzku sambandslöndunum sextán. Peter Hintze, sem í hlutverki framkvæmdastjóra CDU stýrði kosningabaráttu flokksins, sagði í gær starfi sínu lausu og Norbert Blum, sem var atvinnumálaráð- herra í stjóm Kohls öll stjórnarárin sextán, tilkynnti að hann hygðist hætta sem héraðsleiðtogi CDU í N ordrhein-Westfalen, fj ölmennasta sambandslandinu. I austuhluta landsins, þar sem fylgi CDU féll um allt að 15%, sagði af sér formaður héraðsdeildar flokksins í Sachsen-Anhalt, Karl- Heinz Daehre, og Christoph Berg- ner, fyrrverandi forsætisráðherra héraðsins, var undir miklum þrýst- ingi að segja af sér sem einn af varaformönnum CDU á landsvísu. Riihe gagnrýnir Kohl Volker Rúhe, fráfarandi varnar- málaráðherra og þriðji maður í goggunarröð flokksforystunnar, gagnrýndi í gær Kohl opinskátt fyrir að lýsa því yfir að þingflokks- formaðurinn Wolfgang Scháuble myndi taka við flokksleiðtogahlut- verkinu áður en flokksstjórnin hefði fundað um málið, sem stendur til að gerist strax eftir helgina. flBIM ® Innbyggingarofn HT 490 undir eða yfirofn. Grill, undir eða yfirhiti, mótordrifinn grillteinn, 5 eldunaraðgerðir. Litir brúnt eða hvitt. KOCHENTECHNIK Ver ð aðeins 19.990,- stgr. VERSLUN FYRIR ALLA ! ! í ! ) Ódýr kostur fyrir alla 1 30 sept. til 11 okt verður sölusýning á spennandi húsgögnum í Blómavali við Sigtún. Fjölbreytt úrval af húsgögnum m.a. úrTekk, Mahogany og litaðri furu fráAppeltree.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.