Morgunblaðið - 01.10.1998, Síða 23

Morgunblaðið - 01.10.1998, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 23 Hundruð falla á Sri Lanka HARÐIR bardagar geisa í norð- urhluta Sri Lanka og varnar- málaráðuneyti iandsins skýi-ði frá því í fyrradag að rúmlega 700 hermenn og tamflskir uppreisn- armenn hefðu fallið þar frá því á sunnudag. Barist er um þjóðveg að Jaffna-skaga í norðurhluta landsins og stjórnarherinn náði í gær mikilvægum bæ við þjóðveg- inn, Mankulam, á sitt vald. Her- inn hefur þar með náð yfirráðum yfir öllum stærstu bæjunum við þjóðveginn. Hjúkrunarkonur á sjúkrahúsi í Colombo hlynna hér að her- manni, sem særðist í bardögun- um. Reuters -Nýkomið- mikið úrval af herraskóm SKÆEH KRINGLUNNI, 1. HÆÐ, SÍMI568 9345. Munið Skómarkaðinn á 3. hæð Fleiri for- ystumenn CDU segja af sér Bonn. Reuters. EFTIR ósigur Kristilegra demókrata (CDU), flokks Helmuts Kohls, fráíárandi kanzlara Þýzka- lands, í þingkosningunum um síð- ustu helgi, fjölgar þeim í framvarð- arsveit flokksins sem draga sig í hlé til að axla sinn hluta ábyrgðarinnar á ósigrinum og greiða fyrir því að flokkurinn styrki innviði sína á ný fyrir kosningar sem fram fara á næsta ári til þinga nokkurra af þýzku sambandslöndunum sextán. Peter Hintze, sem í hlutverki framkvæmdastjóra CDU stýrði kosningabaráttu flokksins, sagði í gær starfi sínu lausu og Norbert Blum, sem var atvinnumálaráð- herra í stjóm Kohls öll stjórnarárin sextán, tilkynnti að hann hygðist hætta sem héraðsleiðtogi CDU í N ordrhein-Westfalen, fj ölmennasta sambandslandinu. I austuhluta landsins, þar sem fylgi CDU féll um allt að 15%, sagði af sér formaður héraðsdeildar flokksins í Sachsen-Anhalt, Karl- Heinz Daehre, og Christoph Berg- ner, fyrrverandi forsætisráðherra héraðsins, var undir miklum þrýst- ingi að segja af sér sem einn af varaformönnum CDU á landsvísu. Riihe gagnrýnir Kohl Volker Rúhe, fráfarandi varnar- málaráðherra og þriðji maður í goggunarröð flokksforystunnar, gagnrýndi í gær Kohl opinskátt fyrir að lýsa því yfir að þingflokks- formaðurinn Wolfgang Scháuble myndi taka við flokksleiðtogahlut- verkinu áður en flokksstjórnin hefði fundað um málið, sem stendur til að gerist strax eftir helgina. flBIM ® Innbyggingarofn HT 490 undir eða yfirofn. Grill, undir eða yfirhiti, mótordrifinn grillteinn, 5 eldunaraðgerðir. Litir brúnt eða hvitt. KOCHENTECHNIK Ver ð aðeins 19.990,- stgr. VERSLUN FYRIR ALLA ! ! í ! ) Ódýr kostur fyrir alla 1 30 sept. til 11 okt verður sölusýning á spennandi húsgögnum í Blómavali við Sigtún. Fjölbreytt úrval af húsgögnum m.a. úrTekk, Mahogany og litaðri furu fráAppeltree.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.