Morgunblaðið - 01.10.1998, Page 57

Morgunblaðið - 01.10.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 5 7 í DAG Q p'ARA afmæli. í dag, OOfímmtudaginn 1. októ- ber, verður áttatíu og fimm ára Þorsteinn Gislason, málarameistari og kaup- maður, Miðleiti 7, Reykja- vík. Eiginkona hans er Elín S. Sigurðardóttir. Þau verða að heiman í dag. BRIDS llni.vjón (■ iiðiniiiidiir l*áll Arnar.von ÞAÐ er sjaldgæft að enda í þremur gröndum þegai’ andstaðan hefur opnað á sterku grandi. En norður er mikill fræðimaður: „Það þarf færri punkta í þrjú grönd þegar allur varnar- styrkurinn er á sömu hendi,“ segir hann og hefur nokkuð til síns máls: Austur gefur; allir á hættu. Norður * Á7 V KDIO * KG1093 * D107 Suður * D96 VG752 * D4 *K964 Vestur Norður Austur Suður — — 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass Pass Dobl Pass 2 grönd Pass 3 grönd! Allir pass Grandopnun austurs lofar 15-17 punktum og tvö hjörtu vesturs er yfirfærsla í spaða. Utspilið er spaða- fjarki, fjórða hæsta. Er þetta einfalt spil, eða leyn- ist fiskur undir steini? Þetta virðist vera einfalt; austur fær fjóra slagi á þrjá ása og spaðakóng, sem hann hlýtur að eiga. Vörnin nær aldrei að gera sér mat úr spaðanum, þar eða vest- ur á lengdina og enga inn- komu. En þetta er auðvitað að þvi gefnu að drepið sé á spaðaás í fyrsta slag! Norður * Á7 V KDIO * KG1093 * D107 Austur * K103 V Á86 * Á85 * ÁG52 Suður * D96 VG752 * D4 *K964 Ef sagnhafi lætur lítinn spaða úr blindum, eins og virðist eðlilegt að gera, fær austur færi á meistaravörn: I stað þess að taka á kóng- inn, lætur hann tíuna. Suð- ur verður að taka slaginn á drottningu, en næst þegar austur kemst inn spilar hann spaðakóngnum undir ásinn og á enn þristinn sem samgang yfir á fríspaða makkers. Með því að stinga upp spaðaásnum í fyrsta slag kemur sagnhafi í veg fyrir rósir af þessu tagi. Vestur * G8542 V 943 ♦ 762 *83 Árnað heilla ÁRA afmæli. Á morg- un, fóstudaginn 2. október, verður sjötugur Að- alsteinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Efnaverk- smiðjunnar Sjafnar. Aðal- steinn verður heima á af- mælisdaginn í Birkilundi 14, Akureyri, þai' sem hann tek- ur á móti gestum milli kl. 17 og 19. Einnig býður hann vinum og vandamönnum að hitta sig sunnudaginn 4. október milli kl. 17 og 19 á heimili dóttm- sinnar, Fjólu- hvammi 14, Hafnai-fu’ði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júli í Jernbo&s- kirkju í Nora í Svíþjóð Cecilia Dabir og Hreiðar Páll Gestsson. Heimili þeirra er að Domarhagen 2716, 713-93, Nora. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 1. októ- ber, verður fimmtugm- Magnús Guðmundsson, kerfisfræðingur. Eiginkona hans er Björg Valdimars- dóttir. Hann dvelst erlendis í dag. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Godthábskirken í Kaupmannahöfn 22. ágúst sl. af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Benedikte Atter- dag Bacher, félagsfræðing- ur og Gizur ísleifur Helga- son, forstjóri. Heimili þeirra er á Gröndalsvej 60, Frederiksberg. Með morgunkaffinu EF krónan kemur upp syndir þú í leit að hjálp, en ef landvættirnar koma upp bíðum við hér eftir að vera bjargað. COSPER EIGUM við að koma í mömmó? Pabbi og mamma geta verið pabbinn og mamman og við getum verið börnin. STJORIVUSPA eftir Kranees llrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill fjölskyldumaður og leitast við að halda jafnvægi á öllum sviðum. Hrútur ~ (21. mars -19. aprfl) Það ríkh’ nú friðsæld í kringum þig svo þú ættir að hafa tíma til að leggja drög að nýjum áætlunum fyrir framtíðina. Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki eru allir á eitt sáttir um að gera breytingar núna. Vertu því þolinmóður og leggðu málið til hliðar þar til sameiginleg niðurstaða liggur fyrh’. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt þér takist ekki að breyta skoðunum annaira er alveg öruggt að málflutningur þinn fellur í góðan jarðveg. Vertu opinn fyrir nýjum tækifærum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu ekki eigin vangaveltur draga athygh þína um of frá verkefnum dagsins. Leggðu þitt af mörkum til að bæta umhverfi þitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér hættir til að vera of fastur fyiir og það leggur stein í götu þína. Vertu óhræddur við að kanna nýjar leiðir og taka einhverja áhættu. Meyja ,, (23. ágúst - 22. september) dfoL Þú gæth’ lent í óþægilegri aðstöðu er þú leitast við að aðstoða vin í vanda. Gættu því allrar varúðar svo þú verðir ekki fyrir tjóni. Vog (23. sept. - 22. október) m, Þú þarft að skoða vandlega hvaða tæki kemur þér að bestu gagni til að auka framleiðsluna. Sú fjárfesting mun fljótt skila arði.____ Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að komast í smáfrí til að endurnýja sjálfan þig til sálar og líkama. Fáðu einhvern góðan vin til að slást í fór með þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) /SiQ' Nú verður ekki lengur undan því vikist að sinna því fólki sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Hafðu léttleikann í fyrirrúmi. Steingeit (22. des. -19. janúar) omf Þú þarft að vera hófsamur í fjárútlátum og standast hverskonar freistingar til þess að geta síðar fjármagnað það sem skiptir meira máli. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur mikinn sjálfsaga og gerir stundum of miklar kröfur til sjálfs þin. Leyfðu þér líka að slaka á og sletta úr klaufunum._____________ Fiskar (19. febrúai- - 20. mars) Þú ert svo uppfullur af hugmyndum að þú átt erfitt með að finna þeim farveg. Þú kemur engu í verk nema ef þú tekur eitt mál fyrir í einu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra stadreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmótið í tvímenningi - undanúrslit um helgina UNDANÚRSLIT íslandsmótsins í tvímenningi verða spiluð helgina 10.—11. október. Spilamennska byi’jar kl. 11 báða dagana. 31 par vinnur sér rétt til að spila í úrslitunum 31. okt.-l. nóv. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning á skrifstof- unni, s. 587 9360 alla virka daga kl. 13-17. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 8. okt. Einnig er hægt að skrá sig í öll mót á vegum BSI á heimasíðunni www.is- landia.is/~isbridge. Bókasending Stór bókasending er nýkomin í hús hjá Bridssambandinu. Mjög fjölbreytt úrval af bridsbókum, nýjum og gömlum, til fróðleiks og skemmtunar á góðu verði. Hægt er að skoða úrvalið á heimasíðu BSÍ. Þá vill Bridssambandið geta þess að mistök urðu í auglýstri dagskrá, þar sem ekki kom fram að Bridsfélag Kvenna spilar á mánu- dagskvöldum með Bf. Barðstrend- inga. Þetta leiðréttist hér með. Bridsfélag Hafnarfjarðar Þriðja og síðasta kvöldið í upp- hitunarröð félagsins var 28. sept- LIAM NEESON Geoffrey rush UmaThurman Cxaire danes LA BAGUETTE franskar vörur - tilbúnir réttir, Glæsibæ - Tryggvagötu 14 Opið kl. 12-1 8 virka daga Ef þú verslar fyrir 1.300 kr. fyigh bíómiði fyrir 2 á forsýningu stórmyndarinnar Vesalingarnir í Stjörnubíói. 200 sæti í boði. ember. Til leiks mættu 16 pör. Úr- slit kvöldsins: Halldór Þórólfur - Bjöm Arnarson 244 Dröfn Guðmundsd. - Asgeir Asbjömss. 242 Njáll G. Sigurðss. - Þorsteinn Kristmundss. 236 Halldór Einarsson - Þórarinn Sófusson 235 Meðalskor 210 Þegar lögð eru saman 2 bestu . kvöldin eru Dröfn og Asgeir efst með 121,72% skor en næstir koma Haukur og Sigurjón/Steinberg með 117,15% og Þorsteinn og Njáll með 110,71%. Reyndar hafði Hall- dór Þórólfsson 128,81% með þrem- ur spilafélögum, en slíkt lauslæti við spilaborðið veldur ógildingu til verðlauna. Næsta mót félagsins verður þriggja kvölda Mitchell-tvímenn- ingur, minningarmót um Þórarin Andrewsson og Ki’istmund Þor- steinsson, en þar er spilað um veg- „ legan farandbikar. Fyrsta kvöld þess móts verður mánudaginn 5. október og eru allir velkomnir. Spilað er í Hraunholti, Dalshrauni 15 og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 28. sept. sl. hófst hausttvímenningur Monrad Baró- meter. 36 pör mættu. Eftir 6 um- ferðir er staða efstu para eftirfar- andi. Stefanía Sigurbjömsd. - Inga Jóna Stefánsd. 133 Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinsson 100 Gísli Sveinsson - Guðm. Guðmundsson 71 Leifur Kr. Jóhannes - Már Hinriksson 61 afiim BY BlilEÁUGUST LES MiserablES MAKDAL4V ENTERTAlNMi'NT rsísf\r> 's SARAH RAÐCÍVfFE íui'xr.os aJAMÖCORMAN mvncn UAV. NEESÖS GÉ0FFREY RUSH M ■ ■ NSM '• N N LFSS ■ ' klS ' ' • -ANAA'i' man^a/ay —«-^3« „•* . LvDCWFIE vv AVESl.ORMAN" ' “RALAEjT.itM.AS " ■•EILLi Al'l'.l > "«*■ . loiuna r (noau nsni«.»wn it* Rtiuncui

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.