Morgunblaðið - 16.10.1998, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.10.1998, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 13 17. október Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann Dr. rer. nat.: Þróun mótefnis í baráttu gegn krabbameini Elínborg er verkefnisstjóri á rannsóknarstofu Islenskrar erföagreiningar. Hún lauk doktorsprófi í lífefnafræði frá háskólanum í Vín 1984. 24. október Skeggi G. Þormar Cand. Phil.: Að búa til nýja veröld Skeggi starfar við hugbúnaðarþróun í upplýsingatæknideild íslenskrar erfðagreiningar. Hann lauk Cand. Phil. prófi í stærðfræði frá U.C. Berkeley 1979. 31. október Stefán Þór Pálsson B.Sc.: Sameindalíffræðilegar hliðar á samspili plantna og plöntusjúkdómavalda Stefán Þór starfar sem sérfræðingur á rannsóknarstofu (slenskrar erfðagreiningar. Hann lauk B.Sc. gráðu I búvísindum við Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólann I Kaupmannahöfn 1996. 7. nóvember Kristinn P. Magnússon Ph.D.: Hvernig er hægt að fá krabbameins- frumur til að fremja sjálfsmorð? Kristinn starfar sem sérfræðingur á rannsóknarstofu íslenskrar erfðagreiningar. Þann 11. júní sl. varði Kristinn doktorsritgerð sína í læknisfræði (Dr. Med. Sci.) við Karolinska Institutet í Stokkhólmi. 14. nóvember Ásgeir Björnsson Ph.D.: Hvernig stöðvast nýmyndun próteina? Ásgeir starfar sem sérfræðingur á rannsóknarstofu íslenskrar erfðagreiningar. Síðustu tvö ár hefur Ásgeir lagt stund á rannsóknir varðandi þrívíddarbyggingu próteina við háskólann í Árósum í Danmörku. 21. nóvember Sigríður Bergþórsdóttir M.Sc.: Hlutverk CD 40 í myndun kímmiðja og í upphafi ferils sómatískra ofurstökkbreytinga Sigríður starfar á rannsóknarstofu íslenskrar erfðagreiningar. M.Sc. prófi í ónæmisfræði lauk hún við University of London 1994. Sigríður starfaði áður við Dr. David Gray's, Royal Postgraduate Medical School í London. 28. nóvember Laufey Þóra Ámundadóttir Ph.D.: Rannsóknir á krabbameinsvaldandi genum í erfðabreyttum músum Laufey Þóra starfar sem verkefnisstjóri á rannsóknarstofu íslenskrar erfðagreiningar. Laufey lauk doktorsprófi frá frumu- líffræðideild Georgetown University í Washington D.C. 1994. 5. desember Axel Nielsen MBA: Rekstrarráðgjöf í alþjóðlegu umhverfi Axel er fjármálastjóri íslenskrar erfðagreiningar. Hann lauk MBA gráðu frá Massachusetts Institute of Technology, Sloan School of Management árið 1995, með áherslu á fjármál og upplýsingatækni. www.gagnagrunnur.is o HeímFIutt þekkÍNq íslensk erfðagreining efnir til vikulegra kynningar- funda fyrir almenning þar sem nokkrir af starfs- mönnum fyrirtækisins halda stutt erindi um störf sín og rannsóknir víða um heim. Á sama tíma gefst almenningi kostur á að skoða rannsóknarstofur íslenskrar erfðagreiningar að Lynghálsi 1 undir leiðsögn vísindamanna og þiggja kaffiveitingar. Kynningarfundirnir standa frá kl. 14 til 16 alla laugardaga frá 17. október til 5. desember. I S L E N S K erfðagreining Lynghálsi 1, 110 Reykjavík f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.