Morgunblaðið - 16.10.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 16.10.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 57 föstudaginn 16. október, Pétiu- Pétursson, þulur, Garðastræti 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Birna Jónsdóttir. Pétur dvelur á æskuslóðum með fjöl- skyldu sinni á afmælisdag- inn. lílMIIS Umsjón (iiiilniuiidur l’áll Arnarson ÞAÐ er fyrirfram gefið að vestur gerir mistök í vörrn inni. En spurningin er: í hverju era mistök hans fólgin? Norður gefur; enginn á hættu. Norður * Á10873 V 52 * 863 * G74 Vestur *D5 V 874 ♦ D10952 *652 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 t\jarta 1 spaði Pass 2spaðar Dobl 4spaðar Pass Pass Pass Vestur spilar út hjarta- fjarka, þriðja hæsta í lit makkers. Austur tekur fyrsta slaginn á hjarta- drottningu, síðan annan slag á hjartaás. Austur læt- ur áttuna, hæsta spilið til að vísa á tígul frekar en lauf, en suður fylgdi lit í hjörtun með sexu og níu. Austur spilar nú tígul- fjarka, gosinn frá suðri og vestur drepur. Og spilar aftur tígli. Það eru mistök- in, en hvers vegna og hvað átti vestur að gera? Þetta er ekki auðvelt, en þannig setur Martin Hoffman þrautina upp í bók sinni „Defence in Depth“, sem fyrst kom út árið 1985, en var nýlega endurútgefin af Batsford-forlaginu. Lít- um á allt spilið: Vestur *D5 V874 ♦ D10952 *652 Norður * Á10873 y 52 * 863 * G74 Austur * 6 ¥ ÁKD103 ♦ K74 * K1093 Suður * KG942 ¥ G96 * ÁG * ÁD8 Sagnhafi fékk á tígulás, tók tvisvar tromp og stakk þriðja tígul blinds heima. Spilaði svo öllum trompun- um og þvingaði austur nið- ur á kóng annan í laufi. Það er djúpt á vörninni, eins og nafn bókarinnar gefur til kynna, en vestur verður að spila hjarta í fjórða slag og taka af sagn- hafa hjartagosann. Þá virk- ar engin þvingun. Kannski er þetta ekki svo fráleit vörn við nánari skoðun, því makker tók fyrsta slaginn á hjartadrottningu, svo það lá ljóst fyrir að suður átti gosann eftir. Og Hoffman bendir einmitt á, að suður hefði átt að láta gosann undir hjartaás til að gera þessa vörn erfiðari. Árnað heilla föstudaginn 16. október, Jóhann Óskar Hólm- grímsson, bóndi í Vogi við Raufarhöfn. Eigin- kona hans er Jórunn Nanna Ragnarsdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. A /\ÁRA afmæli. Fertug Tc Vf verður sunnudaginn 18. október Aðalheiður Högnadóttir, Ægissíðu 5, Rangárvallasýslu. Hún er fréttaritari Morgunblaðs- ins og rekur Umboðsskiif- stofuna á Hellu. Aðalheið- ur og eiginmaður hennar, Guðmundur Einai’sson, taka á móti ættingjum og vinum á morgun, laugar- daginn 17. október, á Suð- urlandsvegi 1, Hellu (efri hæð), frá kl. 20.30. A /\ÁRA afmæli. Fer- TtUtugur er í dag, föstu- daginn 16. október, Ámi Sæmundur Unnsteinsson, sölustjóri hjá Davíð S. Jónssyni ehf., Hann og eiginkona hans, Anna Guð- mundsdóttir, taka á móti gestum í félagsheimili lög- reglunnar í Brautarholti 30 milli kl. 19.30 og 22. fóstudaginn 16. október, Aðalbjörg J. Reynisdótt- ir, Sævangi 19, Hafnarf- irði. Hún tekur á móti gestum í golfskála Keilis í Hafnarfirði kl. 20 í kvöld. Gjafir og blóm afþökkuð en hún bendir á ABC- hjálparstarfið, þai- sem hún er að byggja eina hæð fyrir munaðarlaus böm. Reikningsnúmer ABC er 53726 151 v. afmælisgjöf. A /|ÁRA afmæli. TCV/Fertugur verður þriðjudaginn 20. október, Hjörleifur Brynjólfsson, framkvæmdastjóri og oddviti Olfushrepps, Básahrauni 4, Þorláks- liöfn. I tilefni afmælisins mun hann, ásamt konu sinni, Gróu Erlingsdótt- ur, taka á móti gestum í félagsheimilinu Þjórsár- veri á morgun, laugardag- inn 17. október, frá kl. 19. A /\ÁRA afmæli. í dag, ~tV/föstudaginn 16. október, er fertugur Þor- lákur Magnús Sigurðs- son, starfsmaður í Jörfa, Hjallabraut 19, Hafnarf- irði. 50 ÁRA hjúskaparafmæli. í dag, fóstudaginn 16. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Bjarney Sigurðar- dóttir og Ásbjörn Bjömsson, Hæðargarði 29, Reykjavík. STJ ÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur góðum skipulags- hæfíleikum og kannt að koma ájafnvægi í samskipt- um manna í milli. Hrútur — (21. mars -19. aprfl) Láttu þér ekki til hugar koma að þú þurfir að klára allt eins og skot. Taktu eitt verkefni fyrir í einu og gefðu þér tíma til að anda á milli. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert næmur á líðan annarra og veist hvað er viðeigandi að segja og hvað ekki. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér líka. Tvíburar ^ (21.maí-20.júní) Þér er órótt því þér finnst þú ekki vita allan sannleikann. Vertu bara rólegur og sannaðu til að þú munt komast að hinu sanna fyrr en seinna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú getur gefið þér tíma til að stunda félagslífið svo framar- lega að þú hafir afgreitt þau mál er varða heimilið. Nú er rétti tíminn til að ræða tilfinn- ingamálin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er lágt á þér risið og þú hefur eftirsjá vegna eyðslu þinnar að undanfömu. Lærðu af reynslunni og gerðu ekkert að óathuguðu máli í þeim efn- Meyja (23. ágúst - 22. september) <B(L Þér líður vel bæði andlega og Hkamlega. Þú veist hvað til þarf svo þú náir takmarki sínu svo þú skalt bara fylgja þínum eigin reglum. (23. sept. - 22. október) m Þú hefur lagt hart að þér að undaníornu og auðvitað kemur það niður á öðru. Slakaðu á í kvöld yfir góðri bók og reyndu að gleyma öðru smástund. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Notaðu innsæi þitt í nánum samskiptum en gættu þess þó að hugur og hjarta fari saman þegar þú gefur öðrum góð ráð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 4n.Q Vertu ekki að ergja þig á því þótt fólk kunni ekki að meta framlag þitt. Það tekur suma lengri tíma en aðra að þakka fyrir sig. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4mc Þú ert að glíma við verkefni sem krefst mikils af þér. Láttu ekkert truíla þig á með- an því þá muntu verða sáttur við útkomuna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) WShí Nú fyrst ertu tilbúinn til að byrja eitthvað nýtt því þú hef- ur skoðað allar hliðar málsins. Þá er bara að draga djúpt andann og taka fyrsta skrefið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert eitthvað snefsinn við aðra og það er ekki þér líkt. Snúðu dæminu við og reyndu að leggja fólki lið fremur en að gagnrýna það. Stjörnuspánu á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fvrir árshátíðiiia Vorum að taka upp meiriháttar síðkjóla í mildu úrvali. Laugavegi 54, sími 5525201 Dragtir Stakir jakkar PlLS Buxur & é&uásítínJ °Pið10-18- x ......... laugardaga 10-14. tískuverslun Rauðarárstig 1, sími 561 5077 *5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.