Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 VEÐUR 16. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tlingl í suðri REYKJÁVÍK 4.04 3,1 10.09 0,9 16.18 3,4 22.37 0,7 8.16 13.09 18.01 10.29 ÍSAFJÖRÐUR 0.04 0,5 6.14 1,8 12.10 0,6 18.14 2,0 8.30 13.17 18.02 10.37 SIGLUFJÓRÐUR 1.5S 0,4 8.26 1,2 14.03 0,5 20.27 1,3 8.10 12.57 17.43 10.16 DJÚPIVOGUR 0.59 1,8 7.02 0,7 13.28 2,0 19.38 0,8 7.48 12.41 17.33 10.00 Sjávarhæó miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands 4 4 4 4 nignmg % * % * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V. K Ý Slydduél Snjókoma Él •J Vindórin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin zzz vindstyrk, heil fjöður * ^ er2vindstig. é Þoka Súld VEÐURHÓRFUR í DAG Spá: Hæg norðlæg átt, skýjað með köflum eða léttskýjað og yfirleitt úrkomulaust. Hiti 1 til 5 stig sunnanlands að deginum en annars staðar hiti um eða undir frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt á morgun og smá él sunnan- og vestanlands, en annars víða bjart veður. Norðvestan stinningskaldi eða allhvasst og él austantil á sunnudag, en hægari og að mestu bjart veður vestanlands. Norðlæg átt á mánudag, gola eða kaldi og él norðan- og austanlands en bjart veður suðvestanlands. Áfram fremur svalt, en lítur út fyrir vaxandi suðaustanátt með hlýnandi veðri á þriðjudag og miðvikudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 9020600. m n\ / 77/ að velja einstök " ° spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur sfcu kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir N-Skandinavíu er 972 mb lægð sem þokast A. Um 300 km SSV af Reykjanesi er smálægð á austurleið og frá henni teygir sig lægðardrag vestur með landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 úrkoma í grennd Amsterdam 14 skýjað Bolungarvik -1 snjóél Lúxemborg vantar Akureyri -2 skýjað Hamborg 13 skýjað Egiisstaðir 0 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Vín 17 skýjað Jan Mayen -2 snjókoma Algarve 23 skýjað Nuuk -2 skýjað Malaga 22 hálfskýjað Narssarssuaq -7 léttskýjað Las Palmas 25 skýjað Pórshöfn 4 skýjað Barcelona 22 mistur Bergen 6 skúr á sið.klst. Mallorca 23 léttskýjað Ósló vantar Róm 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 skýjað Feneyjar 17 heiðskírt Stokkhólmur 10 vantar Winnipeg 7 alskýjað Helsinkl 10 skúr Montreal 9 vantar Dublin 11 hálfskýjað Halifax 13 rigning Glasgow 11 skúr á síð.klst. New Ybrk 12 hálfskýjað London 15 skýjað Chicago 10 hálfskýjað París 14 súld á sið.klst. Orlando 21 þokumóða Byggt á upplýsingum frá \feðurstofu íslands og tfegagerðinni. Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 borguðu, 4 kveif, 7 látnu, 8 útiimum, 9 tunga, 11 bráðum, 13 flanar, 14 atvinnugrein, 14 dreyri, 17 krafts, 20 burtu, 22 heiðurinn, 23 gefa nafn, 24 bylgjan, 25 sefaði LÓÐRÉTT: 1 hörkufrosts, 2 ráðning, 3 klaufdýrum, 4 cnda- veggur, 5 sparsöm, 6 sár, 10 óskar, 12 myrkur, 13 skel, 15 renna úr æð, 16 fýla, 18 halda á lofti, 19 geði, 20 hafði upp á, 21 spil. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 tjaldferð, 8 gerpi, 9 eggja, 10 tík, 11 spara, 13 tuska, 15 fálka, 18 ógnar, 21 róm, 22 rekja, 23 eyðan, 24 banamanns. Lóðrétt: 2 jarða, 3 leita, 4 frekt, 5 regns, 6 eggs, 7 hala, 12 rok, 14 ugg, 15 fork, 16 lokka, 17 arana, 18 ómega, 19 náðin, 20 ræna. ✓ I dag er föstudagur 16. október 289. dagur ársins 1998. Gallus- messa. Orð dagsins: Ég þekki þig af afspurn, en nú hefír auga mitt litið þig! (Jobsbók 41, 5.) salnum Digranesvegi 12, kl. 15. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, Pútt- mót verður mánudaginn^" 19. október kl. 14 í Laugardalnum. Flokka og einstaklingskeppni. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Kyndill, Arnarfell og Lone Sif fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli og Dorado fóru á veiðar í gær. Haraldur Krisljánsson fer á veið- ar í dag. Mannamót Aflgrandi 40 Haust- hátíðin hefst kl. 13 í dag með myndlistarsýningu. Hátíðarbingó ld. 14. Hátíðarkaffi. í kaffítím- anum skemmta feðgarn- h- Árni og Benedikt El- var. Hljómsveit Hjördís- ar Geirs leikm’ fyrir dansi til kl. 18. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur kl. 13-16.30 opin smíðastof- an og postulínsmálun. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Félag eldri borgara Hafnarfirði, laugardags- gangan á morgun, farið frá félagsmiðstöðinni Reykjavíkurvegi 50 kl. 10, rútan kemur við í miðbæ kl. 9.55. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Ásgarði í dag kl. 13.30. Dansað í kvöld kl. 21-02, Hjördís Geirs sér um fjörið. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði kl. 10 laugardag. Ráðgjöf um almanna- tryggingar og lífeyris- mál þriðjud. 20. okt. Panta þarf tíma á skrif- stofu félagsins í s. 588 2111. Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ stendur fyr- ir leikhúsferð í Iðnó fimmtudaginn 12. nóvember á leikritið Rommí. Þátttaka til- kynnist til Svanhildar í s. 525 6714 f.h. og 586 8014 e.h. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári Gleðigjaf- arnir í Gullsmára hitt- ast og syngja fóstud. kl. 14-15. Línudans föstu- daga í Gullsmára 13 frá kl. 17-18. Allir vel- komnir. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl.9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9- 11, gönughópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Handavinna: mynd- list fyrir hádegi og mósaik eftir hádegi. Langalilíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrt- ing, kl. 10.30 guðþjónusta sr. Kristín Pálsdóttir, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13. „opið hús“, spilað á spil, kl. 15. kaffiveitingar. Norðurbrún. Kl. 9-13 útskurður, kl.10-11 boccia, kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 10-11 kantrýdans, kl. 11-12 danskennsla , stepp, ki. 11.45 matur, kl. 13-16 glerskurður, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó og golf pútt, kl. 14. 45 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tvi- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Ólafsfirðingafélagið. Aðalfundur Ólafs- firðingafélagsins verður sunnudaginn 18. október í Framsóknar- Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutíma. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimer- sjúklinga. Minningar- kort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Rey kj avíkurapóteki, Vesturbæjai-apóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs" bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrif- stofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæfing- ardeild Landspítalans, Kópavogi. (Fyrrum Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Hvfta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Barnaspitali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.