Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför, SIGRÍÐAR JÓNU ÓLAFSDÓTTUR, Engjavegi 67, Selfossi. Pétur M. Sigurðsson, Magnús H. Pétursson, Ólafur Pétursson, Sigurður H. Pétursson, Margrét Pétursdóttir, Jórunn Pétursdóttir, Guðrún K. Erlingsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Ragnhildur Þórðardóttir, Þröstur V. Guðmundsson, Pétur Hauksson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför móöur okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, JÓHÖNNU ÞORVALDSDÓTTUR frá Raufarfelli, Austur-Eyjafjöllum, Nóatúni 26, Reykjavík. Viðar Arthúrsson, Jóhanna Einarsdóttir, Erla Guðmundsdóttir, Örn Grundfjörð, barnabörn og barnabarnabörn. ÁSTA KARÍTAS EINARSDÓTTIR + Ásta Karítas Einarsdóttir fæddist í Borgar- nesi 5. júlí 1910. Hún lést á hjúkrun- arheimilinu Garð- vangi, Garði, 6. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Ingvi Finnsson, f. 27. maí 1888, d. 29. mars 1952, og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 26. september 1887, d. 21. apríl 1919. Stjúpmóðir Ástu var Sólveig Sigurðardóttir frá Há- hóli, f. 29. september 1884, d. 23. mars 1962. Ásta var elst sjö systkina, hin eru Laufey, f. 1911, Karel, f. 1913, Kristinn, f. 1914, Jóna, f. 1916, Finnur, f. 1917, Tómas, f. 1919, eftir lifa Jóna og Finnur. Ásta ólst upp hjá foreldrum sínum og síðan föður sfnum og stjúpmóður í Við kveðjum þig með söknuði, elsku amma, en við vitum að þú ert nú í friði hjá Guði og umvafin hlýju ástvina þinna sem áður voru horfnir úr þessum heimi. Eins og við vitum er það gangur h'fsins að fæðast og deyja en auðvitað er maður ekki sáttur við það vegna þess að við vilj- um fá að hafa ástvini okkar hjá okk- ur alltaf. Upp í huga okkar koma allar þær ánægjustundir sem við áttum hjá þér á Þórustíg 13. Oft þegar við Bergvík á Kjalar- nesi og í Borgar- nesi. Ásta giftist Árna Sigurðssyni og bjuggu þau í Innri- Njarðvík. Þau eign- uðust fjögur börn, þau eru: Einar, f. 1930, Guðríður, f. 1932, Sigurþór, f. 1933, drengur, f. 1935, dáinn í sept- ember sama ár. Þau slitu samvistum. Seinni maður Ástu var Guðbergur Sveinsson, f. 18. nóvember 1915, d. 28. desember 1974. Bjuggu þau á Þórustíg 13, Njarðvík, þau eignuðust þrú börn, þau eru: Sveinn, f. 1943, Sigríður, f. 1945, og Aðalsteinn, f. 1948, alls eru afkomendur Ástu 69 talsins. Útför Ástu fer fram frá Ytri- Njarðvíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. komum sast þú með hina ýmsu handavinnu og margt af því rataði síðan í jólapakkana hjá okkur krökkunum, en jólin hjá þér eru okkur einmitt mjög minnisstæð. Á jólunum komu fjölskyldumar sam- an og borðuðu jólasteikina og biðum við krakkamir í óþreyju eftir því að uppvaskinu lyki svo hægt væri að fara að opna pakkana. Ósjaldan leitaði hugur þinn upp í sumarbústaðinn í Borgarfirðinum þar sem þú dvaldir flest sumur og naust þín hvað best. Minnumst við þessi öll að hafa átt þar margar ánægjustundir með þér, má þar nefna þegar farið var að busla í ánni, ná í vatn í bmnninn og komið í kræsingar sem alltaf var nóg til af og þá sérstaklega minnumst við kanilsnúðanna. Þú gafst þér alltaf tíma til að spila, segja okkur sögur og kenna okkur vísur og bænir. Láttu nú ljósið þitt logaviðrúmiðmitt hafðu þar sess og sæti signaði Jesú mæti. Elsku amma, það sem veitir okk- ur huggun nú er að vita að þér hður vel núna í heimi þar sem engar þjáningar era til og að þú hefur fengið góðar móttökur hjá elsku afa. Við eram þakklát fyrir að hafa átt svona góða ömmu og fengið að hafa þig öll uppvaxtarárin okkar en það er meira en mörg böm fá að njóta. Meira getum við ekki farið fram á. Blessuð sé minning þín, elsku amma. Bergdís, Ingimundur, Ása, Gerður, Ásta Karítas, Haukur, Sigurður, Guðbergur, Daníel og Þórdís. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. ATVIMMU- AUGLÝSINGAR KÓPAVOGSBÆR Kópavogsbær auglýsir Lausar stöður við leikskóla: Leikskólakennari óskast í 100% starf í leik- skólann Grænatún v/Grænatún. í Grænatúni er lögð áhersla á virkni barnsins og nám gegnum leik. Upplýsingar gefur leík- skólastjóri, Guðrún Gunnarsdóttir í síma 554 6580. Matráður óskast í 100% starf í leikskólann Efstahjalla v/Efstahjalla. Efstihjalli er 3ja deilda leikskóli í grónu hverfi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hafdís Haf- steinsdóttir í síma 554 6150. Starfsm annastjóri. Vélstjóri Óskum eftir að ráða vélstjóra á Hoffell SU 80 sem er með 4000 hö. aðalvél. Umsækjendur hafi samband við Gísla Jónatansson, fram- kvæmdastjóra sem gefur nánari upplýsingar. Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðsfirði, sími 470 5000. Atvinna í boði Erum að leita að traustum vandvirkum starfs- krafti í framtíðarstarf á sérhæft lökkunarverk- stæði. Vinnutími frá 8—18 virka daga. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 20. okt. merktar: „L — 6521". Leigubifreiðastöð Starfskraftur óskast í afgreiðslu á leigubifreiða- stöð, vaktavinna. Umsóknir ertilgreini aldur og fyrri störf skilist á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir þriðjudaginn 20. okt. merktar: „E - 6496". Vélamenn Vantar vélamenn strax. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í símum 899 2303 og 852 2137. Klæðning ehf. TILBOÐ/ÚTBOÐ Vörubifreiðaþjónusta fyrir Vesturbyggð Óskað er eftirtilboðum í vörubifreiðaakstur fyrir Vesturbyggð. Um er að ræða sorphirðu og gámaþjónustu samkvæmt útboðsgögnum sem fást á Bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, Patreksfirði. Tilboð, sem borist hafa undirrituðum fyrir 27. október 1998, verða opnuð á skrifstofunni þann dag kl. 15.00. Byggingafulltrúi. FUiNIDI R/ MANNFAGNAÐUR Fundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn á Hótel Selfossi laugardaginn 17. október og hefst kl. 13. Dagskrá 1. Rætt um fýrirkomulag við gerð framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 2. Friðrik Sophusson alþingismaður gerir grein fyrirtillögum nefndarum breytingará kjör- dæmaskipan og kosningafyrirkomulagi. 3. Önnur mál. Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka með því virkan þátt í starfi flokksins og undirbúningi fyrir komandi þingkosningar. Stjómin. Félagsfundur MG-félag íslandsheldur félagsfund 24. október kl. 14.00 í kaffisal ÖBÍ að Hátúni 10, Reykjavík. Finnbogi Jakobsson taugalæknirflytur erindi um meðferð við Myasthenia gravis vöðva- slensfári. MG-félag íslands erfélag sjúklinga með Myasthenia gravis vöðvaslensfár. Stjórnin. KENNSLA Keramiknámskeið Skráning er hafin á keramiknámskeið. Nám- skeiðin eru á miðvikudögum eða laugardög- um. Leiðbeinandi er Sigríður Hjaltested. Nánari upplýsingar í síma 587 5411 eða 552 9594. Glit, Bíldshöfða 16. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu — Laugavegur Höfumtil leigu 140 fm skrifstofu/þjónustuhús- næði á 2. hæð neðarlega við Laugaveg. Góður stigagangur og lyfta í húsinu. Borgir, fasteignasala, sími 588 2030. Til leigu skrifstofuhúsnæði við Bergstaðastræti á 2. hæð. Húsnæðið er tvö herbergi, 34 og 14 fm, með aðgang að eldhúsi. Upplýsingar í síma 552 7314 milli kl. 10 og 16. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 179101681/2 = Sp. I.O.O.F. 1 = 17910168/2 = 9.0 III.* Fræðsluaflið Ásgeir Opinn miðilsfundur I kvöld, föstudag 16. október, kl. 20.00 á Reykjavíkurvegi 64, 2. hæð. Aðgangseyrir 1.000 kr. Guðbjörg Sveinsdóttir, transmiðill. Einkatímar Lára Halla Snæfells, verður i Reykjavík næstu daga með einka- fundi. Pantanir í síma 896 8079. Frá Guðspeki- félaginu l.ngólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21.00 heldur Kristján Fr. Guðmundsson erindi í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15.00—17.00 er opið hús með fræðslu og um- ræðum, kl. 15.30 í umsjón Krist- ínar Erlu Einarsdóttur. Á sunnudögum kl. 17.00—18.00 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Áfimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin. Mikiö úr- val andlegra bókmennta. Guðspekifélagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralagi meðal mannkyns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.