Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS „Sannleika engum sinnti meir“ Frá Jóni K. Guðbergssyni: EKKI fara í þurrð afreksmennirnir á Islandi sem betur fer. Nú hefur upp vakist dómari í Reykajvík sem lætur alþingismenn heldur betur fá gúmoren - og var tími til kominn. Og hann gerir gott betur. Löggjaf- arsamkundur flestra Evrópuþjóða fá að vita að þær hafa verið að brjóta sinn eigin mannréttindasátt- mála með því að leyfa ekki þeim heiðursmönnum, sem hafa fram- færi sitt af því að selja áfengi, að auglýsa vöru sína eins og þeim sjálfum sýnist. Að vísu minnist hann eitthvað á vafa og vill láta sölumenn og gróðapunga njóta hans. Auðvitað er slíkt sjálfsagt. Nýjustu rannsóknir sýna nefnilega að áfengisauglýsingar hafa einkum áhrif á börn og unglinga og viðhorf þeirra. En það er ástæðulaust að láta slíkt fólk njóta vafans enda á það yfirleitt ósköp lítið undir sér. Spurningin er bara hvort Al- þingi fer ekki að verða óþarft með slíka lagaskýrendur í landinu sem þessi dómari er. Hinir 63 alþingis- Engin kjarabót til aldraðra Frá Eggerti E. Laxdal: I EINU dagblaðanna rakst ég á grein, sem segir frá því, að frum- varp hafí verið lagt fram á Alþingi, þess efnis, að hækka skuli tekju- mörk fatlaðra og öryrkja, þegar þetta fólk hefur tekjur umfram bæt- ur frá Tryggingastofnun ríkisins. Þetta er gott mál og því ber að fagna, en ef að líkum lætur er hætt við því, að þessi hækkun verði svo lítil, að hún komi að litlu gagni, eða um nokkur þúsund krónur. En hvernig stendur á því, að aldr- aðir skuli ekki vera með í þessum pakka, eiga þeir að vera utangarðs, þótt hagur þeirra sé engu betri en hagur þeirra, sem ég nefndi áður. Það þarf að verða veruleg hækkun hjá öllum þessum hópum. Þetta fólk má eiga tvær og hálfa milljón króna sem sparifé, án þess að bætur skerðist, en það, sem er umfram, tekur Ríkið. Það fæst ekki mikið fyrir þessa upphæð og ríkið tekur sparnað fólksins til sín. Fólki hefur tekist að nurla þessu saman á langri ævi, til þess að létta sér ellina og standa betur að vígi þegar sjúkdómar og elli fara að herja á það Eg fellst ekki á þá kenningu sumra, sem segja, að þetta fólk sé sníkjudýr á þjóðfélaginu. Höfúndur trúar voiTar leit heldur ekki þannig á niálið, þegar hann sagði dæmisöguna um miskunnsama Samverjann, en sá síðamefndi borgaði hjúkrun fyrir hinn særða og hjálparvana mann með eigin fé og taldi það ekká eftir sér. Þegar Kristur hafði sagt dæmisög- una, bætti hann við, „far þú og gjör slíkt hið sama.“ EGGERT E. LAXDAL, Frumskógum 14, Hveragerði. menn, sem við kusum til að setja okkur lög, eru sem sagt upp til hópa andstæðingar mannréttinda og dunda sér helst við að brjóta sjálfa stjórnarskrána. Þeir vísu lögmenn og landsfeður, Bjarni Benediktsson og Ólafur Jóhannes- son, voru greinilega bara börn í lögum miðað við þennan merkilega dómara. Eða vesalings ríkisstjórnin franska, sem leyfir ekki einu sinni að sýndir séu í sjónvarpi boltaleikir eða aðrar íþróttir ef sauðmeinlaus- ar bjórauglýsingar, sem skreyta íþróttavelli og íþróttahús frjálsra Islendinga, ber fyrir augu. Hvílíkir niðurbrotsmenn tjáningarfrelsis og mannréttinda eru þar í stjórn! Mér kemur í hug gömul saga vestan af Snæfellsnesi án þess ég láti mér detta í hug að hún geti átt við snillinginn í Héraðsdómi Reykjavíkur. Guðmundur læknir Guðmunds- son kom einu sinni í samkvæmi þar sem voru fyrir helstu borgarar Stykkishólms, meðal annarra sýslu- maður sem þá hafði nýlega kveðið upp dóm sem þótti orka tvímælis. Læknir gengur þögull um gólf eftir að hafa heilsað þar til hann segir eftir góða stund: „Mikið var hann annars „up to date“ hann Hallgrím- ur Pétursson." „Hvað áttu við með því?“ spyr einhver gestanna. „Jú, munið þið ekki,“ svarar Guðmundur læknir, „að hann segir: „Sannleika engum sinnti meirýsvo dæmdi allt sem beiddu þeir“?“ JÓN K. GUÐBERGSSON, Máshólum 6, Reykjavík. Barnavagnar Rauðarárstíg 16, sími 561 0120. Harmonikudansleikur verður í Ásgarði, Glæsibæ við Álfheima á morgun, laugar- dagskvöld, kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir. Allir velkomnir. LISTAKOKKAR Q<3 DÁSAMLEGUR MATUR1 ov/ítomui! í hádeginu virka daga: Tílboðsréttir: HLAÐBORÐ SÆLKERANS Frjálst val: Súpa, salatbar og heitur matur, margar tegundir. kr.890.- Grillaöur KARFI meö möndlurjóma og ristuðu grænmeti. AÐÐNSKR. 1590: FISKIÞRENNA meö tveimur tegundum af sósu, hvítlauksbrauði og kryddgrjónum. AÐBNSKR. 1590.' PASTA aö haetti kokksins. AÐBNSKR.1.590. Tilboð öll kvöld og um helgar. Bamamatseðill fyrirsmáfólkið! Offumfiessum^ yómsœlu réttum^ fytyi/' ''iúfia. (tnuuUtar, sa/at/far oy soo tsoa/H/ut d eflir, cV&HÍi'ijhkun aeS'tjHiSu! POTTURINN OG KJUKUNGABRINGA með gljáöu grænmeti og paprikusósu. AÐBNSKR.1.690- Grillaður LAMBAVÖÐYI með bakaöri kartöflu og bemaise-sósu. AÐÐNSKR. 1.620. GRISAMEDALIUR meö rauðlauksmarmelaði og gráöostasósu.. AÐBNSKR.1.590. Glóðað NAUTA- FRAMFILLET m/ferskum sveppum, madeirasósu og djúp- steiktum tómatL AÐBNSKR. BRHUTRRHOLTI 22 SlMI 551-1690 1.790 Peysuúrvalið er í Glugganum Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 HSM pappírstætarar Leiðandi merki - Margar stærðir Þýzk gæði - Örugg framleiðsla m/vsk. m/vsk. m/vsk. Kr. 123.685 m/vsk. 'Wm)1- ÁSTVRLDSSON HF. ^=Á= Skipholti 33, 105 fletikjovík, slmi 533 3535 FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 55 f- Ný hreinsilína fyrir ungt fólk frá venjulega og feita húð. 1. Fflapenslaplástur. K I N C A R fyrir 2. Hreinsigel og/eða hreinsifroða sem hreinsar og nærir. 3. Rakakrem, 100% olíufrítt. Dreifing: JJ-LSmiðjuvegi 4a, Kópavogi, ~ - : símar 557 3233 / 557 7152 fax 557615 Tilboð AMERISKUR HVÍLDARSTÓLL Hreint m sagt ótrúlega þœgitegur, en »00 m. n%f'“ ... þu veist þttð ehhi fyrr en þú hefur prófað. ** Husgogn meö taufikiœdt Síðumúla 28 • S. 568 0606
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.