Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 16.10.1998, Blaðsíða 64
—64 FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Lækmrinn er kominn. , Eddie Murphy fer á kostum í einni stærstu . mynd ársins í Bandaríkjunum. HHHGÍTAL * HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 JOHN TRAVOLTJ " EMMA THOMPSON PRIMARY rOT DRS Wv/ Jl_i V_/ ívU Sýnd kl. 4.45, 7, 9 og 11.15. Agúst Guðmunds- son leikstjóri oa Magnús Skarphéð- insson, skólastjóri Sálarrannsóknarskól ans, verða viðstaddir sýninguna kl.9 og I raáða hina dularfullu Sýnd kl. 7 og 9. atburði í Dansinum... kl. 5. FYRIR 990 PUNKTA FERBU i Bió www.samfilm.is show Truman Burbank hefur á tilfinningunni að einhver fylgist með honum. ....Hann hefur rétt fyrir sér Þúsundir sjónvarpsmyndavéla... Milljónir manna... Allur heimurinn fylgist með Truman. Fylgist þú með? FORSYNING KL. 12. HASKOLABIO Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 11.10. b l,2. Tóm steypa frá upphafl tll enda eftir höfund Naked Gun myndanna, og Hot Shots 1 og 2. Gert grín að öllum vinsælustu myndum síðari ára þ.á.m. Fugitive, Mission Impossible, Braveheart og Titanic. Leslie Nielsen hefur aldrei verið fyndnari. Sýnd kl. 5f 7, 9 og 11. ■cppiGnAL . Sýnd kl 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í.ig ■mGmL 5ýnd 7>f Sýnd kl. 6.50 og 9.15. B.r.12. Skjár 1 hefur útsendingar í kvöld Ekkert áskriftargjald í KVÖLD hefur ný sjónvarpsstöð, Skjár 1, útsendingar. Hólmgeir Baldursson sjónvarpsstjóri stöðv- arinnar segir að þetta séu tímamót í íslensku sjónvarpi því nú verði í fyrsta sinn opnuð sjónvarpsstöð sem hafi allar sínar tekjur af aug- lýsingum, en innheimti ekki áskrift- argjald. „Askriftarsjónvarp ætti að vera auglýsingafrítt að mínu mati,“ segir Hólmgeir og bætir við að auglýs- ingatímar Skjás 1 verði með nýju sniði og öðruvísi en landsmenn eiga að venjast. „Þó höfum við ekki hugsað okkur að rjúfa dagskrána ört með auglýsingatímum á sama hátt og gert er í bandarísku sjón- varpi, þó hugsanlega verði einum auglýsingatíma skotið inn í lengri þætti eða kvikmyndir." Sent út á örbylgju Skjár 1 er rekinn af Islenska sjónvarpsfélaginu ehf., sem var stofnað fyrir tæplega tveimur ár- um þegar Stöð 3 lagði upp laupana. Á dagskrá stöðvarinnar verður lögð áhersla á hefðbundið afþreyingarefni í léttari kantinum, aðallega í formi gaman- og spennuþátta. Utsendingartími verður frá 20.30 á kvöldin og stendur fram yf- ir miðnætti. Auk þess sendir Skjár 1 út dagskrá Barnarásarinnar frá kl. 16-19 virka daga og kl. 9-19 um helgar. Sent er út á örbylgju og næst útsending stöðvarinnar á Faxaflóasvæðinu, en auk þess næst rásin á Selfossi á útsending- arsvæði Sunnu og í Vestmannaeyj- HÓLMGEIR Baldursson sjónvarpsstjóri Skjás 1. um á vegum Fjöl- sýnar. Eigið myndver Hólmgeir segir að fyrstu útsend- ingu Skjás 1 hafí seinkað vegna þess að ráðist hafi verið í uppbyggingu eigin myndvers. Akvörð- un hafí verið tekin um myndverið í ljósi veitingar sjónvarpsleyfis til ís- lenska sjónvarpsfélagsins vegna kvikmyndarásar sem fari af stað síðar á árinu. Hólmgeir segir að myndver IS geti sent út allt að 6-8 sjónvarpsrásir í einu og hefur þeg- ar verið sótt um fleiri sjónvarps- leyfi. „Eg er mjög bjartsýnn," segir Hólmgeir sem segir að búið sé að ráðstafa 30% auglýsingatíma Skjás 1 fram að jólum, „enda er þetta form sjónvarpsreksturs það sem hlýtur að verða ofan á í framtíð- inni.“ Ólafía Hrönn Jónsdóttir N0 NAME andlit ársins 1998 NO NAME — COSMETICS .. ■ 2fynnity Silla Páls förðunarfræðingur gefur ráðleggingar í dag frá kl. 14-18 Sautján, Laugavegi * Hættu að raka á þérfót Notaðu One Touch 4-6 vikna vaxmeðferð - One Touch á íslandi í 12 ár. Útsölustaðir: Apótek, Hagkaup, Nýkaup, Nóatún, kaupfélög og snyrtivöruverslanir. Svo einfalt er það Hitið vaxið í tækinu og rúllið því yfir hársvæðið. Leggið strimil yfir og kippið honum næst af. Húðin verður mjúk, ekki hrjúf! One Touch er ofnæmisprófað Björk boðið aðalhlut- verk og umsjón tónlistar í söngleik Samningavið- ræður standa enn yfír ►DANSKI Ieiksfjórinn Lars von Trier bauð Björk Guðmundsdótt- ur fyrir nokkru aðalhlutverk í væntanlegum söngleik „Dansari í myrkri“ eða „Dancer in the Dark“ sem ráðgert er að frum- sýna árið 2000. Einnig stendur henni til boða að semja og flyfja tónlist myndar- innar. Að sögn Derek Birkett, framkvæmdastjóra og eiganda One Little Indian, er hún að íhuga málið og er búist við niður- stöðu eftir tvær til þijár vikur. „Hún hefur ekki skrifað undir samning um neitt og því er ekki hægt að staðfesta neitt,“ segir Birkett. „Hún var áhugasöm um hlut- verkið þegar ég hitti hana í London í sumar. Það er það eina sem ég get sagt,“ bætir hann við. Birkett segir að Björk sé í sumar- húsi á Islandi við upptökur. „Hún semur ekki eftir pöntun svo það er ekki ljóst hvað verður um lög- in, hvort þau verða í mynd eða á breiðskífu," segir hann að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.